- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Ég er stoltur af leikmönnunum og liðinu

„Þetta var fimmti sigur okkar í röð. Liðið er á réttri leið og mætir vel álaginu sem fylgir því þegar leikið er þétt og dagskráin er krefjandi,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Aftureldingar, eftir fjögurra marka öruggan sigur á...

Fimmti sigurinn í röð og komnar í toppsæti

Grótta komst í kvöld upp að hlið ungmennaliðs Fram í efsta sæti Grill 66-deildar með fimm marka sigri á Víkingi, 21:16, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta hefur þar með 12 stig að loknum átta leikjum en Fram er með...

Annar sigur ÍR-inga í röð

Kvennalið ÍR er heldur betur að sækja í sig veðrið í Grill 66-deildinni í handknattleik. Í kvöld vann liðið annan leikinn í röð þegar það tók á móti ungmennaliði HK. Lokatölur, 24:23, í hörkuleik sem þótti hin mesta skemmtun....
- Auglýsing -

Valur vann vængbrotið Selfoss-lið

Ungmennalið Vals vann vængbrotið lið Selfoss, 26:17, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni á Hlíðarenda í kvöld eftir að hafa verið níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:7.Valur er þar með í þriðja til fjórða sæti...

Ekkert bann og rauð spjöld dregin til baka

Fimm erindi lágu fyrir aganefnd Handknattleikssambands Íslands í gær þegar hún kom saman til síns vikulega fundar þar sem m.a. voru teknar fyrir agaskýrslur frá dómurum leikja á Íslandsmótinu síðustu daga. Enginn var úrskurðaður í bann af nefndinni þessa...

Handboltinn okkar: Vistaskipti Björgvins Páls og Olísdeildirnar brotnar til mergjar

Í þætti dagsins af Handboltinn okkar fóru þeir félagar Jói Lange og Gestur Guðrúnarson yfir leikina sem voru í 8. umferð í Olísdeild karla og kvenna.  Þeir hófu þáttinn á Olísdeild kvenna þar sem þeir rýndu í leikina og...
- Auglýsing -

Dagskráin: Grannaslagur í bikarnum og Grill 66-deildin

Blásið verður til leiks í Coca Cola-bikarkeppninni í handknattleik karla í kvöld, bikarkeppni HSÍ. Sannkallaður stórleikur verður á dagskrá þegar Akureyrarliðin Þór og KA leiða saman hesta sína í Íþróttahöllinni á Akureyri klukkan 19.30. Grannaslagurinn gerist vart stærri hér...

Molakaffi: Skoraði fyrsta markið og fiskaði víti, Romero og Nyfjäll

Hinn 16 ára gamli Elmar Erlingsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir ÍBV í Olísdeildinni í viðureign Stjörnunnar og ÍBV  í TM-höllinni í fyrrakvöld. Hann fiskaði einnig eitt vítakast.  Elmar hefur ekki langt að sækja handknattleiksáhugann. Faðir hans er Erlingur...

Markaveisla á Torfnesi þegar HK kom í heimsókn

Sóknarleikurinn var í öndvegi í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði í kvöld þegar HK sótti heimamenn í Herði heim í Grill 66-deild karla í handknattleik. Leikmönnum héldu engin bönd og alls voru skoruð 67 mörk í 15 marka sigri HK,...
- Auglýsing -

Dagskráin: Ísfirðingar fá heimsókn – bein útsending

Einn leikur er á dagskrá dagsins á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. HK úr Kópavogi sækir Hörð á Ísafirði heim í íþróttahúsið á Torfnesi. Flautað verður til leiks klukkan 18.30. HK situr í fjórða sæti Grill 66-deildar karla með 10...

Endurheimta markvörð og framlengja við hornamenn

Markvörðurinn Ingvar Ingvarsson hefur gengið til liðs við HK á nýjan leik en HK leikur í Grill 66-deildinni. Ingvar þekkir til í herbúðum HK. Hann lék með Kópavogsliðinu leiktíðina 2018/2019 en skipti yfir til Þróttar Reykjavíkur sumarið 2019. Þróttur...

Sara Katrín og Ásdís Þóra atkvæðamiklar í Kórnum

Ungmennalið Vals færðist upp í fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna í gærkvöld með 11 marka sigri á ungmennaliði HK en leikið var í Kórnum í Kópavogi. Valur var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik en liðið var með...
- Auglýsing -

ÍR fyrst liða til þess að leggja Framara

ÍR-ingar voru fyrstir til þess að vinna ungmennalið Fram í Grill 66-deildinni í handknattleik kvenna í dag er liðin mættust í íþróttahúsinu í Austurbergi. Fram hafði leikið sex leiki og unnið alla þegar kom að heimsókninni í Austurberg þar...

Afturelding vann og enn lengist meiðslalisti Selfoss

Afturelding, undir stjórn Guðmundar Helga Pálssonar, heldur áfram sigurgöngu sinn í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Í dag vann Afturelding lið Selfoss með sjö marka mun í Hleðsluhöllinni á Selfossi og er þar með í þriðja sæti deildarinnar með...

Dagskráin: Líf og fjör og átta leikir

Það verður nóg um að vera á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Átta leikir eru að dagskrá í þremur deildum. Fjórar viðureignir verða í Olísdeild karla þegar áttunda umferð hefst. Í Olísdeild kvenna mætast HK og Fram í Kórnum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -