Díana Ágústsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Díana, sem er uppalinn Víkingur, kom aftur til félagsins sumarið 2022 eftir að hafa reynt fyrir sér með Fjölni, Fram og Haukum um nokkurra ára skeið. Víkingur...
Ungmennalið Fram vann öruggan sigur á Berserkjum, 34:19, í síðasta leik 13. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal, heimavelli Fram, í dag. Ekki lék lengi vafi á hvorum megin sigurinn félli að þessu sinni. Fram var með...
Sigurður Snær Sigurjónsson tryggði ungmennaliði Hauka annað stigið í viðureign við Þór í Grill 66-deild karla í handknattleik í gærkvöld, 33:33, í Höllinni á Akureyri. Sigurður Snær skoraði á síðustu sekúndu leiksins en aðeins 14 sekúndum fyrir leikslok hafði...
Víkingur komst upp í þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag þegar liðið vann HK, 29:27, í Kórnum. Víkingur komst einu stigi upp fyrir FH-inga sem töpuðu í gær fyrir Fjölni, 27:25. FH á reyndar inni leik...
Fjórir leikir fara fram á Íslandsmóti meistaraflokka í handknattleik í dag. Þar af tveir síðustu leikir 15. umferðar Olísdeildar kvenna.Olísdeild kvenna, 15. umferð:Skógarsel: ÍR - Afturelding, kl. 17.KA-heimilið: KA/Þór - ÍBV, kl. 17.30 - frestað, óstaðfest.Staðan og næstu leikir...
ÍR færðist upp í annað sæti Grill 66-deild karla í kvöld með sigri á ungmennaliði Víkings, 39:31, á heimavelli Víkinga í Safamýri. Þetta var fyrsti leikur ÍR-inga í deildinni í 47 daga og varð það svo sannarlega kærkomið fyrir...
Fjölnir vann óvæntan sigur á FH í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld, 27:25, í viðureign liðanna í Fjölnishöllinni. Þetta var þriðji sigur Fjölnis á leiktíðinni en liðið er í næst neðsta sæti á sama tíma og FH...
Áfram verður haldið að leika í 15. umferð Olísdeildar kvenna í kvöld þegar Reykjavíkurliðin Valur og Fram mætast á heimavelli Valsara klukkan 19.30. Umferðin hófst á miðvikudaginn með leik Stjörnunnar og Hauka.Ævinlega er um stórleiki að ræða þegar Valur...
Grótta lagði ungmennalið Vals í upphafsleik 13. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 27:23. Grótta treysti stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með sigrinum. Valsliðið situr í sjöunda sæti af 10 liðum með...
Fjórar ungar handknattleikskonur Anna Valdís Garðarsdóttir, Katrín Hekla Magnúsdóttir, Jóhanna Lind Jónasdóttir og Sandra Rós Hjörvarsdóttir hafa skrifað undir samninga við handknattleiksdeild HK. Ýmist eru þær að skrifa undir sína fyrstu samning eða að endurnýja samning sína við félagið...
Ungmennalið Fram og Vals höfðu sætaskipti í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar Fram hafði betur í heimsókn sinni til Vals, 28:21, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 15:15. Fram situr þar með í sjötta sæti með...
Það nægði ungmennaliði KA ekki til sigurs í heimsókn í Kórinn til ungmennaliðs HK að vera með tvo menn innanborðs sem skoruðu samanlagt 28 mörk í leiknum. HK hafði betur í miklum markaleik, 40:35. Leikurinn var liður í Grill...
Selfoss ber áfram ægishjálm yfir önnur lið í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Það kom skýrt fram í gærkvöld þegar liðið vann Gróttu, sem er í öðru sæti deildarinnar, með 18 marka mun í 12. umferð deildarinnar. Lokatölur 39:21...
Þór er efstur í Grill 66-deild karla af þeim liðum sem eiga möguleika að fara upp í Olísdeild í vor. Þórsarar læddust upp í annað sæti deildarinnar í gærkvöld þegar keppni hófst á nýjan leik eftir hlé síðan snemma...
Tólfta umferð Grill 66-deildar kvenna hefst í kvöld með þremur viðureignum, þar af mætast fjögur efstu lið deildinnar og ljóst að línur geta skýrst í efri hlutanum eftir kvöldið. Tvö efstu lið Grill 66-deildar, Selfoss og Grótta, mætast í...