Selfoss vann í dag sinn tíunda leik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik þegar liðið sótti ungmennalið Fram heim í Úlfarsárdal. Eins og í öðrum leikjum Selfossliðsins til þessa í deildinni réði það lögum og lofum frá upphafi til...
Handknattleikskonan Sara Björg Davíðsdóttir hefur gengið til liðs við Gróttu á lánssamningi út núverandi keppnistímabil. Hún kemur til Gróttu frá Fjölni í Grafarvogi þar sem hún er uppalin á handknattleikssviðinu. Sara er fædd árið 2004 og getur bæði leikið...
Grótta heldur áfram að elta Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Grótta vann í HK í gærkvöldi í fyrsta leik liðanna á árinu í deildinni, 29:21, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta hefur nú 18 stig eftir 11 leiki...
FH færðist upp í þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með afar öruggum sigri á neðsta liðinu, Bersekjum, 27:14, í 10. umferð deildarinnar í Kaplakrika í gærkvöld. FH-ingar voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:7. Heldur...
Keppni í Grill 66-deild kvenna í handknattleik er að hefjast af krafti á nýjan leik eftir hlé. Tvær viðureignir verða á dagskrá í kvöld.Grill 66-deild kvenna:Hertzhöllin: Grótta - HK, kl. 19.30.Fjölnishöll: Fjölnir - Valur U, kl.19.30.Staðan í Grill 66-deild...
Þrír leikir fara fram í 12. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Leikið verður í Vestmannaeyjum, í Origohöllinni og í Úlfarsárdal þangað sem Aftureldingarkonur leggja leið sína til viðureignar við Fram. ÍR-ingar sækja bikarmeistara ÍBV heim til Eyja...
Efsta lið Grill 66-deildar kvenna, Selfoss, heldur áfram sigurgöngu sinni í deildinni í upphafi nýs árs líkt og liðið lauk því síðasta. Í dag lagði Selfoss liðskonur Fjölnis, 36:19, í Sethöllinni á Selfossi í upphafsleik ársins í deildinni. Selfoss...
Hildur Guðjónsdóttir og Birgir Már Birgisson voru í útnefnd handknattleikskona og handknattleikskarl ársins 2023 hjá FH við hátíðlega athöfn í Kaplakrika þar sem veittar voru viðurkenningar til þeirra íþróttamanna FH sem sköruðu fram úr á árinu.Hildur var kjölfesta...
Ída Bjarklind Magnúsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Víkings, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá deildinni. Ída Bjarklind er markahæsti leikmaður Víkings eftir 10 leiki í Grill 66-deildinni með 74 mörk en Víkingur er í...
Símaviðtal Handkastsins er við Braga Rúnar Axelsson manninn á bakvið tjöldin á Ísafirði.Hvernig sækir Hörður leikmann sem hefur spilað 130 leiki íBundesligunni og er á topp aldri?„Við byrjuðum tímabilið skelfilega og erum með lið sem hefur ekki spilað...
Landsliðskonan Katla María Magnúsdóttir er íþróttakona Ungmennsfélagsins Selfoss 2023 en tilkynnt var um valið á íþróttafólki Selfoss við hátíðlega athöfn í Tíbrá í gærkvöld.Katla María hefur átt viðburðaríkt ár með Selfoss-liðinu þar sem gengið hefur á ýmsu. Hún var...
Þýski markvörðurinn Jonas Maier hefur samið til hálfs þriggja árs við Hörð á Ísafirði eftir því sem fram kemur í tilkynningu á Facebook-síðu Handknattleiksdeildar Harðar. Maier verður væntanlega gjaldgengur með Ísafjarðarliðinu þegar það leikur næst í Grill 66-deildinni 3....
Ungmennalið Vals vann ungmennalið Hauka með 16 marka mun í síðasta leik ársins í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld.Leikurinn fór fram á Ásvöllum. Lokatölur 36:20. Valur var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik á Ásvöllum.Staðan í...
Sara Björg Davíðsdóttir og Björgvin Páll Rúnarsson eru handboltafólk ársins hjá Fjölni. Þau fengu viðurkenningu af þessu tilefni í uppskeruhófi félagsins í fyrrakvöld þar sem afreksfólki innan deilda félagsins voru veittar viðurkenningar fyrir árangur sinn á árinu sem brátt...
Leikmönnum Fjölnis og Þórs var á í messunni í dag í leikjum sínum í Grill 66-deild karla og verða þar af leiðandi að sætta sig við að vera áfram stigi á eftir ÍR í kapphlaupinu um sæti í Olísdeild...