Fjölnir vann sinn fjórða leik í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði harðsnúið ungmennalið Víkings, 31:27, í Fjölnishöllinni. Þar með situr Fjölnir einn í efsta sæti deildarinnar með níu stig að loknum fimm leikjum. Þór...
„Það á að fara selja áskrift frá og með 1. nóvember. Ég hef alveg sagt mína skoðuna og hef rætt við menn innan HSÍ að ég hef miklar áhyggjur að þeir ætli að byrja rukka fyrir þetta 1. nóvember....
Eftir tveggja vikna hlé vegna landsleikja þá verður flautað til leiks í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Vonir standa alltént til þess. Fram sækir bikarmeistara ÍBV heim í upphafsleik sjöttu umferðar. Flautað verður til leiks í íþróttamiðstöðinni í...
Áfram var leikið í fjórðu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld. Efsta lið deildarinnar, Selfoss, vann ungmennalið Hauka, 31:19, í Sethöllinni á Selfossi. Ungmennalið Fram lagði ungt lið Berserkja, 31:20, í gömlu góðu Víkinni. Sjö mörkum munaði...
Leikbann sem Emilía Ósk Steinarsdóttir, FH, var úrskurðuð í á fundi aganefndar HSÍ í síðustu viku var dregið til baka af aganefnd á þriðjudag. Ástæðan er sú að dómarar leiks FH og Víkings í Grill 66-deild kvenna hafa séð...
Einn leikur er á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Víkingar sækja Framarar heim í Úlfarsárdal. Verður það í fyrsta skipti sem karlalið félaganna mætast í efstu deild karla í handknattleik eftir að Fram flutti bækistöðvar sínar í...
Grótta treysti stöðu sína í þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á ungmennaliði Vals í Origohöll Valsara, 33:23. Það var þó ekki fyrr en í síðari hálfleik sem leiðir liðanna skildu þegar leikmenn...
Tveir leikir fara fram í kvöld í keppni meistaraflokka á Íslandsmótinu í handknattleik. Annars vegar mætast Haukar og Afturelding í Olísdeild karla á Ásvöllum klukkan 18. Hinsvegar leiða ungmennalið Vals og Grótta saman kappa sín í Grill 66-deild kvenna...
Ungmennalið Gróttu vann annan leik sinn í 2. deild karla í handknattleik í gær. Sigurinn var liðinu ekki auðsóttur gegn Víðismönnum í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Víðir var þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13. Eftir afar góðan síðari...
Þór komst upp að hlið Fjölnis í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag með eins marks sigri á ungmennaliði HK, 28:27, í Kórnum. HK skoraði tvö síðustu mörk leiksins en Þór var marki yfir í hálfleik,...
Fjórða umferð Grill 66-deild karla í handknattleik heldur áfram í dag með fjórum leikjum. Umferðin hófst í gær með viðureign ÍR og Fjölnis í Skógarseli. Fjölnir vann stórsigur, 37:27, og tyllti sér þar með í efsta sætið.Mikið verður um...
ÍH stökk upp í efsta sæti í 2. deildar karla í handknattleik í kvöld eftir öruggan sigur á Hvíta riddaranum að Varmá í Mosfellsbæ, 35:27. Bæði lið söfnuðu að sér leikmönnum fyrir tímabilið enda stefna þau hátt. Hinsvegar varð...
Fjölnismenn tylltu sér á topp Grill 66-deildar karla í handknattleik karla í kvöld með stórsigri ÍR, 37:27, á heimavelli ÍR-inga í Skógarseli í upphafsleik 4. umferðar deildarinnar. Fjölnismenn hafa sjö stig eftir fjóra leiki en ÍR-ingar eru stigi á...
Sjöttu umferð Olísdeildar karla lýkur með þremur leikjum í kvöld. Þremur viðureignum var flýtt vegna leikja Aftureldingar, FH, ÍBV og Vals í Evrópubikarkeppninni um helgina.Einnig mætast í Skógarseli, heimavelli ÍR, tvö efstu lið Grill 66-deildar karla, ÍR og Fjölnir,...
Athyglisvert er að lesa í nýjustu fundargerð aganefndar HSÍ að tveimur málum hafi verið vísað frá vegna þess að skriflegar skýrslur frá dómurum bárust ekki nefndinni í tíma. Bæði mál snerta útilokanir í kappleik vegna ódrengilegrar hegðunar.Um er ræða...