- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Sjö leikir framundan – tvíhöfði á Varmá

Sjö leikir á dagskrá Íslandsmótsins karla og kvenna í kvöld. Þar á meðal er svokallaður tvíhöfði í Mosfellsbæ, þ.e. tveir heimaleikir hjá kvenna- og karlaliði félagsins. Olísdeild karla:Varmá: Afturelding - Valur, kl. 20 - sýndur á Stöð2sport. Staðan í Olísdeild...

Myndir: Handboltanámskeið fyrir einstaklinga með sérþarfir

Viska Símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja stóð í vikunni fyrir námskeiði í handboltareglum fyrir einstaklinga með sérþarfir. Námskeiðið var þátttakendum að kostnaðarlausu en Fjölmennt veitti styrk til verkefnisins. Leiðbeinendur voru þeir Bergvin Haraldsson handknattleiksþjálfari og Sindri Ólafsson eftirlitsmaður og dómari á vegum HSÍ....

Einar Rafn var ekki sá eini sem skoraði 17 mörk á sunnudaginn

Einar Rafn Eiðsson, KA, var ekki eini handknattleiksmaðurinn sem skoraði 17 mörk á Íslandsmótinu í handknattleik á síðasta sunnudag. Breki Þór Óðinsson, leikmaður ÍBV U, gaf tóninn fyrr sama dag þegar hann skoraði 17 mörk fyrir ÍBV U gegn...
- Auglýsing -

Katrín Anna heldur tryggð við Gróttu

Unglingalandsliðskonan í handknattleik, Katrín Anna Ásmundsdóttir, hefur samið til tveggja ára við Handknattleiksdeild Gróttu. Katrín Anna er örvhent og leikur aðallega í hægra horni og er nú að taka þátt í sínu fjórða keppnistímabili með Gróttu í Grill 66-deildinni. Katrín...

ÍR-ingar endurheimtu efsta sætið

ÍR-ingar, undir stjórn Sólveigar Láru Kjærnested þjálfara, gefa ekki þumlung eftir í toppbaráttu Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Í gærkvöld endurheimti ÍR efsta sæti deildarinnar með því að krækja sér í tvö dýrmæt stig í heimsókn til Vals í...

Dagskráin: Tólftu og sjöundu umferð lýkur

Tólftu umferð Olísdeildar karla lýkur með tveimur leikjum í kvöld, annars vegar í KA-heimilinu með heimsókn Gróttumanna til KA klukkan 17 og hinsvegar í TM-höllinni í Garðabæ þegar Stjörnumenn taka á móti Aftureldingu úr Mosfellsbæ klukkan 18. Sjöundu umferð Grill...
- Auglýsing -

Leikmaður Þórs kallaður til æfinga fyrir HM

Línumaður Þórs, Kostadin Petrov, hefur verið kallaður inn í æfingar með landsliði Norður Makedóníu vegna þátttöku landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem hefst í Póllandi og Svíþjóð 11. janúar. Þórsarar segja frá þessum ánægjulegu tíðindum á Facebooksíðu sínni og láta þess jafnframt...

Einar Baldvin verður áfram með Gróttu

Handknattleiksmarkvörðurinn Einar Baldvin Baldvinsson hefur framlengt samning sinn við Gróttu til tveggja ára, út tímabilið 2024. Einar Baldvin hefur verið einn besti markmaður Olísdeildarinnar undanfarin tvö ár og var með þriðju bestu hlutfallsmarkvörsluna í Olísdeildinni á síðasta leiktímabili eða...

HK lætur ekkert stöðva sig – úrslit kvöldsins og staðan

Ekkert virðist getað stöðvað leikmenn HK í Grill 66-deild karla í handknattleik. Leikmenn liðsins unnu sjöunda leik sinn í kvöld er þeir tóku á móti ungmennaliði Vals sem situr í öðru sæti deildarinnar, 30:27. HK hefur þar með fjögurra...
- Auglýsing -

Grótta og Afturelding læddust upp í efstu sætin

Grótta endurheimti efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í kvöld þegar liðið vann ungmennalið Fram, 31:22, á heimavelli þegar 7. umferð deildarinnar hófst með tveimur leikjum. Í hinni viðureign kvöldsins vann Afturelding stórsigur á Fjölni/Fylki, 39:22. Með sigrinum laumaðist Afturelding...

Þórsarar styrkjast fyrir átökin framundan

Þór Akureyri hefur fengið hornamanninn Jóhann Geir Sævarsson að láni frá KA út keppnistímabillið. Jóhann Geir verður gjaldgengur með Þórsurum í kvöld þegar þeir taka á móti ungmennaliði Selfoss í Höllinni á Akureyri í Grill66-deildinni í handknattleik. Í tilkynningu á...

Dagskráin: Sjö leikir í Grill 66-deildunum

Sjö leikir verða á dagskrá í Grill 66-deildum karla og kvenna í kvöld. Þar af verður heil umferð í karladeildinni. Grill 66-deild kvenna:Fylkishöll: Fjölnir/Fylkir - Afturelding, kl.18.30.Hertzhöllin: Grótta - Fram U, kl. 19.30. Staðan í Grill 66-deild kvenna: ÍR5410140 – 989Grótta6402171 –...
- Auglýsing -

FH skaust upp í þriðja sæti

FH hafði betur í viðureign sinni við ungmennalið HK í upphafsleikslik 7. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Kaplakrika í kvöld, 31:25. FH var með tveggja marka forystu þegar leiktíminn var hálfnaður. FH var með yfirhöndina í leiknum nánast...

Bræður taka við þjálfun Þórs

Handknattleiksdeild Þórs hefur ráðið bræðurna Geir Kristinn og Sigurpál Árna Aðalsteinssyni þjálfara karlaliðs félagsins sem leikur í Grill66-deildinni. Akureyri.net segir frá ráðningunni í dag. Geir og Sigurpáll taka við af Stevce Alusovski sem leystur var frá störfum í síðustu...

Dagskráin: HK-ingar skreppa í Kaplakrika

Ein viðureign er á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld, þegar litið er til meistaraflokksliða. Ungmennalið HK sækir FH heim í Kaplakrika klukkan 19.30. Viðureign liðanna er sú fyrsta í 7. umferð Grill 66-deildar kvenna. Flautað verður til leiks...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -