Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Ætlaði sér að verða markahæst í deildinni

„Ég varð næst markahæst í Olísdeildinni í fyrra og setti mér það markmið fyrir þetta tímabil að ná að verða markahæst í Grillinu og það tókst,“ sagði Sylvía Björt Blöndal leikmaður Aftureldingar og markahæsti leikmaður Grill 66-deildar kvenna í...

Arnór Þorri er markakóngur Grill 66-deildar karla

Þórsarinn Arnór Þorri Þorsteinsson er markakóngur Grill 66-deildar karla en keppni í deildinni lauk á föstudagskvöld. Arnór Þorri skoraði 120 mörk í 18 leikjum Þórs í deildinni, að jafnaði 6,6 mörk í leik.Níu mörkum á eftir er Ágúst Ingi...

Umspilskeppni Olísdeildanna hefst eftir páska

Nú þegar keppni er lokið í Olísdeild kvenna, Grill 66-deild kvenna og Grill 66-deild karla liggur fyrir hvað lið mætast í fyrstu umferð í umspili um sæti í Olísdeildum karla og kvenna á næsta keppnistímabili.Fyrsta umferð í umspilskeppni Olísdeildar...
- Auglýsing -

„Allur hópurinn er reynslunni ríkari“ – úrslit lokaumferðarinnar

Afturelding fékk afhent sigurlaun fyrir að vinna Grill 66-deild kvenna í dag eftir að liðið lagði HK U, 39:21, í síðustu umferð deildarinnar á Varmá. Afturelding vann deildina með 29 stigum í 16 leikjum, varð fjórum stigum á undan...

Dagskráin: Bikar fer á loft í Mosfellsbæ

Síðasta umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik fer fram í dag. Flautað verður til leiks í leikjunum fjórum klukkan 16 í Skógarseli, Úlfarsárdal, Varmá og í Safamýri.Í leikslok á Varmá fær Aftureldingarliðið afhent sigurlaun sín en liðið innsiglaði...

HK kvaddi með 13 marka sigri – úrslit, lokastaða, umspilsleikir

HK fékk í kvöld afhent sigurlaun sín fyrir að vinna Grill 66-deildina í handknattleik karla. HK-liðið hélt upp á áfangann með því að vinna Fjölni örugglega, 33:20, í Kórnum. Þegar upp er staðið er HK með 35 stig af...
- Auglýsing -

Dagskráin: Öngla KA og ÍR í stig í fallbaráttunni?

Tuttugasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með þremur hörkuleikjum. Nú þegar leikjum fækkar stöðugt sem eftir eru skiptir fer hvert stig að skipta meira máli í röðun liðanna í deildinni, bæði með tiliti til úrslitakeppninnar og...

Fjölnismenn tylltu sér í þriðja sæti fyrir síðustu umferðina

Fjölnir settist í þriðja sæti Grill 66-deildar karla í kvöld þegar liðið krækti í tvö stig í safnið með heimsókn til Kórdrengja á Ásvelli í Hafnarfirði. Fjölnir vann með sex marka mun, 29:23, eftir að hafa verið þremur mörkum...

Dagskráin: Tveir leikir fara fram í kvöld

Einn leikur fer fram í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld og önnur viðureign verður háð í 2. deild karla undir kvöld.Kórdrengir og Fjölnismenn mætast á Ásvöllum í leik úr 16. umferð sem var frestað fyrr í...
- Auglýsing -

Dagskráin: Göppingen og Safamýri

Í kvöld mætast Frisch Auf! Göppingen og Valur öðru sinni í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í EWS Arena Göppingen í Þýskalandi. Flautað verður til leiks klukkan 18.45. Íslandsmeistararnir eiga á brattann að sækja í...

Katrín Helga og Rut skrifa undir þriggja ára samninga

Handknattleikskonurnar öflugu, Katrín Helga Sigurbergsdóttir og Rut Bernódusdóttir, hafa framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Gróttu til þriggja ára, út tímabilið vorið 2026.Katrín Helga er fædd árið 2002 og leikur sem skytta. Hún leikur bæði lykilhlutverk í sóknar- og varnarleik...

Grill 66-deild: Línur eru orðnar skýrar

Þrátt fyrir að flest átta af níu liðum Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eigi eftir að leika einu sinni þá liggja línur deildarinnar nokkuð ljósar fyrir. Afturelding fer beint upp í Olísdeild en ÍR, Grótta og FH taka þátt...
- Auglýsing -

Myndir: Afurelding dreif sig rakleitt aftur upp

Afturelding staldraði ekki nema í eitt tímabil í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Það varð staðfest í dag þegar liðið vann FH með 10 marka mun, 40:30, í þegar liðin mættust í Kaplakrika í næsta síðustu umferð deildarinnar. Afturelding...

Dagskráin: Verður Afturelding deildarmeistari í dag?

Næst síðasta umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik fer fram í dag með fjórum leikjum. Afturelding er í efsta sæti deildarinnar og takist liðinu að vinna FH í dag verður Afturelding deildarmeistari í Grill 66-deildinni og endurheimtir sæti í...

Grill 66-deild karla, úrslit, markaskorarar, staðan

Sautjánda og næsta síðasta umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik fór fram í kvöld.Staðan í Grill 66-deild karla.Úrslit leikjanna voru sem hér segir.Valur U - HK 27:32 (13:17).Mörk Vals U.: Ísak Logi Einarsson 8, Daníel Örn Guðmundsson 5, Breki...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -