Grill 66-deildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Valsmenn fara á Selfoss og Fjölnismenn í Austurberg

Leikið verður á tvennum vígstöðvum í kvöld á Íslandsmótinu í handknattleik. Í Set-höllinni á Selfossi halda lið Selfoss og Vals áfram að keppast um sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla. Einn leikur er að baki. Hann unnu Valsmenn örugglega með...

Gunnar semur við Víking til tveggja ára

Gunnar Valdimar Johnsen hefur skrifað undir tveggja ára samning við Víking og hyggst þar með taka slaginn með liðinu í Grill66-deildinni á næsta tímabili. Gunnar er 24 ára gamall og leikur sem miðjumaður og einnig skytta. Hann gekk til liðs...

Hafdís bætist í hópinn hjá Víkingi

Handknattleikskonan Hafdís Shizuka Iura hefur ákveðið að ganga til liðs við Víking sem leikur í Grill66-deildinni. Hafdís, sem er 28 ára gömul, lék síðast með HK en hefur einnig leikið með Fylki og Fram þar sem hún var lengi...
- Auglýsing -

HK fer aftur í Digranes – kosningar og tónleikar riðla dagskrá

Ef til kemur fimmtu viðureignar HK og ÍR í umspili um sæti í Olísdeild kvenna fer leikurinn fram í Digranesi en ekki í Kórnum þar sem nær allir leikir meistaraflokka HK í handknattleik hafa farið fram í síðustu árin....

Skrifar undir þriggja ára samning við HK

Örvhenta skyttan, Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha, hefur ákveðið að kveðja Aftureldingu fyrir fullt og fast og ganga til liðs við HK. Þessu til staðfestingar skrifaði hann undir þriggja ára samning við Kópavogsliðið, eftir því sem fram kemur í...

Engan bilbug að finna á Víkingum – horfa bjartsýnir fram veginn

Engan bilbug er að finna á Víkingum að sögn Jóhanns Reynis Gunnlaugssonar fyrirliða þrátt fyrir að lið þeirra hafi fallið úr Olísdeildinni á dögunum eftir að hafa átt á brattann að sækja frá upphafi. „Ég ætla að halda áfram og...
- Auglýsing -

Allt annað Fjölnislið sem mætti í kvöld

„Við vorum ekki sjálfum okkur líkir í fyrsta leiknum. Miklar brotalamir voru þá á leik okkar sem við fórum vel yfir og tókst að bæta úr þegar komið var út í leikinn í kvöld,“ sagði Guðmundur Rúnar Guðmundsson þjálfari...

Ef við nýtum ekki færin vinnum við ekki leiki

„Þegar við skorum ekki úr dauðafærunum þá vinnum við ekki leikina,“ sagði Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR eftir fjögurra marka tap, 27:23, fyrir Fjölni í öðrum leik liðanna í umspili um sæti í Olísdeild karla í Dalhúsum í kvöld. ÍR-ingar...

Fjölnismenn bitu frá sér

Fjölnismenn bitu frá sér í kvöld þegar þeir unnu ÍR nokkuð örugglega, 27:23, í öðrum leik liðanna í umspili um sæti í Olísdeild karla í Dalhúsum. Þar með er staðan jöfn, hvort lið hefur einn vinning. Næsti leikur liðanna...
- Auglýsing -

Vika í fyrsta leik í umspilinu

Fyrsti úrslitaleikurinn í umspili um sæti í Olísdeild kvenna á milli HK og ÍR fer fram eftir viku í Kórnum í Kópavogi, heimavelli HK. Vinna þarf þrjá leiki og komi til fimmta leiksins verður hann háður föstudaginn 20. maí...

Dagskráin: Selfoss sækir meistarana heim – umspilið heldur áfram

Valur og Selfoss hefja leik í kvöld í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Liðin ríða á vaðið í Origohöllinni og gefa dómarar leiksins merki um að leggja af stað klukkan 19.30. Íslands-, deildar-, og bikarmeistarar Vals unnu Fram örugglega í...

Grótta var HK-ingum ekki hindrun

HK leikur til úrslita um sæti í Olísdeild kvenna í handknattleik við ÍR. HK vann Gróttu öðru sinni í undanúrslitum í kvöld, 25:19 í Kórnum, og samanlagt 56:40, í tveimur viðureignum. Fyrr í kvöld lagði ÍR lið FH í annað...
- Auglýsing -

ÍR leikur til úrslita eftir annan sigur á FH

ÍR leikur til úrslita í umspili um sæti í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt FH í tvígang í undanúrslitum. Síðari leikurinn var í kvöld í Kaplakrika og vann ÍR með fimm marka mun, 25:20, og samanlagt...

Dagskráin: Úrslitaleikir á Ásvöllum – FH og Grótta berjast fyrir oddaleikjum

Mikið verður um að vera í dag á Ásvöllum, íþróttahúsi Hauka í Hafnarfirði. Tveir leikir verða háðir þar í úrslitakeppni Olísdeildanna í handknattleik. Kvennalið Hauka tekur á móti Íslandsmeisturum KA/Þórs og karlalið Hauka og ÍBV hefja leik í undanúrslitum...

Jagurinoski og Kezic hafa kvatt Þór

Útlendu handknattleiksmennirnir Tomislav Jagurinoski og Josip Kezic leika ekki með Þór Akureyri í Grill66-deildinni á næsta keppnistímabili. Þór greindi frá því í gær að þeir hafi yfirgefið félagið og séu ekki væntanlegir til baka á næsta keppnistímabili. Norður Makedóníumaðurinn Jagurinoski...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -