- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Handagangur í öskjunni í öðrum sigurleik Berserkja

Berserkir unnu ævintýralegan sigur á ungmennaliði Vals í Grill66-deild karla í handknattleik í Víkinni í gærkvöld, 28:27, en staðan í hálfleik var 15:13. Nokkur handagangur í öskjunni var á síðustu sekúndum leiksins.Tólf sekúndum fyrir leikslok og í jafnri...

Áttundi sigur Víkinga er staðreynd

Víkingur vann sinn áttunda leik í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Víkingur vann ungmennalið Vals, 26:20, í Víkinni. Allur annar bragur er á Víkingsliðinu nú í vetur en það átti erfitt uppdráttar a.m.k. á tveimur undangengnum keppnistíðum.Víkingar...

Leikjavakt – Hver er staðan?

Tveir leikir fara fram í Olísdeildum karla og kvenna í kvöld auk þess sem síðasta viðureign 8-liða úrslita Coca Cola-bikars kvenna verður leikin í Vestmannaeyjum. Einnig eru leikir í Grill66-deildum karla og kvenna í kvöld.Kl. 17.30, KA -...
- Auglýsing -

Dagskráin: Bikarleikur og keppt í fjórum deildum

Áhugafólk um handknattleik hefur í mörg horn að líta í kvöld. Fimm leikur eru fyrirhugaðir og vonandi geta þeir allir farið fram. Síðasti leikur átta liða úrslita í Coca Cola-bikarkeppni kvenna verður leiddur til lykta í Vestmannaeyjum þegar ÍBV...

Toppbaráttan er komin í hnút

Enn meiri spenna en áður er hlaupin í toppbaráttu Grill66-deildar karla í handknattleik eftir að Fjölnir lagði ÍR, 38:35, í leik hinna heillum horfnu varna í Austurbergi í kvöld. Þetta var annar tapleikur ÍR-inga í röð í deildinni.Þar...

Dagskráin: Flautað til leiks í fjórum leikjum ef veður leyfir

Vonir standa til þess að hægt verði að flauta til tveggja leikja í Coca Cola-bikar kvenna í handknattleik í kvöld. Báðum leikjum var slegið á frest í gærkvöld vegna óveðurs og ófærðar sem fór vaxandi í síðdegis og í...
- Auglýsing -

Coca Cola-bikarinn: Leikdagar og leiktímar átta liða úrslita liggja fyrir

Tveir leikir standa eftir í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars kvenna og karla. Stendur til að þeir fari fram á mánudaginn og á miðvikudaginn. Sex leikir fara fram í átta liða úrslitum keppninnar á morgun, sunnudag og á mánudaginn. Leiktímar...

Fanney og Sigrún framlengja hjá FH

Fanney Þóra Þórsdóttir og Sigrún Jóhannsdóttir hafa framlengt samninga sína við handknattleiksdeild FH út næsta keppnistímabil. Fanney Þóra og Sigrún hafa spilað ófáa leiki saman á fjölum Kaplakrika enda jafnaldrar og því spilað saman bæði í yngri flokkum og...

Bikarvakt – hver er staðan?

Fimm leikir fara fram í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni kvenna og karla í handknattleik í kvöld. Þeir eru:Kvennaflokkur:18.00 Fjölnir/Fylkir - ÍBV.19.30 Selfoss - Haukar.19.30 ÍR - Grótta.19.30 Afturelding - HK.Karlaflokkur:19.00 Kórdrengir - ÍBV.Handbolti.is er á bikarvaktinni og hyggst fylgjast...
- Auglýsing -

Dagskráin: Aftur verður flautað til leiks

Aftur verður flautað til leiks í Coca Cola-bikarnum í handknattleik í kvöld, 16-liða úrslitum. Fjórir leikir verða í kvennaflokki og einn í karlaflokki.Í gærkvöld bættust Haukar, Valur, Víkingur, KA og Selfoss í hópinn með Þór Akureyri yfir þau lið...

Dagskráin: Fimm spennandi bikarleikir

Fimm leikir verða í kvöld í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik. Víst er a.m.k. þrjú lið úr Olísdeild karla heltast úr lestinni að loknum viðureignum kvöldsins.Fyrsti leikurinn hefst klukkan 18 og verður á milli Stjörnunnar og KA....

Covid setur strik í reikning bikarkeppninnar

Vegna covid smita hefur reynst nauðsynlegt að færa leik Harðar og FH í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikar karla í handknattleik sem til stóð að færi fram í íþróttahúsinu Torfnesi annað kvöld.Ákveðið hefur verið að freista þess að liðin mætist...
- Auglýsing -

Upgjöri toppliðanna frestað vegna ófærðar

Uppgjöri ÍR og Selfoss í Grill66-deild kvenna sem fram átti að fara í Austurbergi í kvöld hefur verið frestað. Ófært er á milli Selfoss og Reykjavíkur og af þeim sökum verður ekki hægt að koma leiknum við, eftir því...

Þessi lið mætast í átta liða úrslitum

Dregið var fyrir stundu í átta liða úrslit í Coca Cola-bikarkeppni meistaraflokka karla og kvenna. Leikirnir eiga að fara fram á næsta laugardag og sunnudag.8-liða úrslita kvenna:Valur - Selfoss eða Haukar.ÍR eða Grótta - Víkingur eða Fram.Fjölnir-Fylkir eða ÍBV...

Streymi: Dregið í átta liða úrslit Coca Cola-bikarsins

Dregið verður í átta liða úrslit Coca Cola-bikars kvenna og karla á skrifstofu HSÍ í Laugardal klukkan 11.20 í dag mánudaginn 14. febrúar. Hægt er að fylgjast með framvindunni á streymi hér fyrir neðan.https://www.youtube.com/watch?v=PzJrLiFM9M4Leikið verður í 16-liða úrslitum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -