Grótta og ungmennalið ÍBV unnu viðureignir sína í Grill66-deild kvenna í handknattleik í dag. Grótta sótti stigin tvö í TM-höllina í Garðabæ þar sem liðið lagði ungmennalið Stjörnunnar, 32:24. Í Dalhúsum jók ungmennalið ÍBV á raunir neðsta liðsins, Fjölnis/Fylkis...
Í dag og í kvöld fara fimm leikir fram í Grill66-deildum kvenna og karla.Grill66-deild kvenna:Dalhús: Fjölnir/Fylkir - ÍBV U, kl. 14.TM-höllin: Stjarnan U - Grótta, k. 14.Framhús: Fram U - Selfoss, kl. 16.Origohöllin: Valur U - HK U, kl....
Samvæmt lýsingum á Facebook síðu Þórs á Akureyri í kvöld voru rauð spjöld ekki spöruð í dag þegar Þórsarar tóku á móti ungmennaliði Vals og unnu með þriggja marka mun, 32:29, í Grill66-deild karla í handknattleik . Leikið var...
Fjölnir varð fyrst liða á þessari leiktíð til þess að leggja Hörð frá Ísafirði í Grill66-deild karla í handknatteik í dag er liðin mættust í Dalhúsum, 34:33.Hörður var marki yfir, 20:19, að loknum fyrri hálfleik og hafði þriggja marka...
Tveir síðustu leikir Olísdeildar kvenna fyrir jóla- og nýársleyfi frá kappleikjum fara fram í dag. HK fær Fram í heimsókn í Kórinn og Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs bregða undir sig betri fætinum einu sinni sem oftar og leggja land...
Viktor Gísli Hallgrímsson kom við sögu í stutta stund í marki GOG í gærkvöld þegar liðið vann Skive, 29:24, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Hann varði tvö skot af þeim fimm sem bárust á markið meðan hann stóð vaktina....
ÍR komst í kvöld í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik með tveggja marka sigri á Víkingi í hörkuleik í Víkinni, 28:26. Víkingur var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 18:14.ÍR hefur þar með 13 stig eftir átta leiki í...
Tólftu umferð í Olísdeild karla verður framhaldið og lokið í kvöld með fimm viðureignum, þremur á höfuðborgarsvæðinu og tveimur utan þess. Umferðin hófst í gærkvöld með hörkuskemmtilegum leik Fram og Hauka í Framhúsinu þar sem Haukum tókst að knýja...
Ungmennalið Selfoss kann vel við sig í Dalhúsum. Það má telja næsta víst. Ekki er langt um liðið síðan liðið setti strik í reikninginn hjá Fjölni í heimsókn sinni í Dalhús. Í kvöld mættu hinir ungu Selfyssingar á nýjan...
ÍR-ingar slógu upp flugeldasýningu í Víkinni í kvöld er þeir sóttu heim neðsta lið Grill66-deildarinnar, Berserki. ÍR-liðið skoraði alls 47 mörk, þar af 25 í síðari hálfleik. Þar af skoruðu báðir markverðir ÍR-liðsins mörk en alls skiptust mörkin á...
Ungmennalið HK gerði góða ferð í Dalhús í kvöld og tryggði sér tvö stig í safnið í heimsókn sinni til Fjölnis/Fylkis í Grill 66-deild kvenna. HK-liðið lék eins og það sem valdið hefur og vann öruggan sjö marka sigur,...
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp 21. þátt vetrarins. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Daníel Berg Grétarsson.Í þætti dagsins ákvaðu þeir félagar að fara yfir...
Tólfta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld í Framhúsinu þegar Haukar koma í heimsókn til Framara kl. 19.30. Fimm leikir verða á dagskrá deildarinnar annað kvöld. Tólfta umferð er sú næst síðasta sem fram fer áður en...
Ungmennalið Stjörnunnar og Selfoss verða að mætast á nýjan leik í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Það er niðurstaða dómstóls HSÍ eftir að handknattleiksdeild Selfoss kærði framkvæmd leiks liðanna sem fram fór í TM-höllinni 28. nóvember sl.Þegar leiknum lauk var...
Tveir handknattleiksmenn voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aganefndar HSÍ í dag í framhaldi af útilokunum sem þeir fengu frá kappleikjum á síðustu dögum. Þrír sluppu með áminningu en voru minntir á stighækkandi áhrifum útlokana.Þeir sem verð að bíta...