Berserkir unnu ævintýralegan sigur á ungmennaliði Vals í Grill66-deild karla í handknattleik í Víkinni í gærkvöld, 28:27, en staðan í hálfleik var 15:13. Nokkur handagangur í öskjunni var á síðustu sekúndum leiksins.Tólf sekúndum fyrir leikslok og í jafnri...
Víkingur vann sinn áttunda leik í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Víkingur vann ungmennalið Vals, 26:20, í Víkinni. Allur annar bragur er á Víkingsliðinu nú í vetur en það átti erfitt uppdráttar a.m.k. á tveimur undangengnum keppnistíðum.Víkingar...
Tveir leikir fara fram í Olísdeildum karla og kvenna í kvöld auk þess sem síðasta viðureign 8-liða úrslita Coca Cola-bikars kvenna verður leikin í Vestmannaeyjum. Einnig eru leikir í Grill66-deildum karla og kvenna í kvöld.Kl. 17.30, KA -...
Áhugafólk um handknattleik hefur í mörg horn að líta í kvöld. Fimm leikur eru fyrirhugaðir og vonandi geta þeir allir farið fram. Síðasti leikur átta liða úrslita í Coca Cola-bikarkeppni kvenna verður leiddur til lykta í Vestmannaeyjum þegar ÍBV...
Enn meiri spenna en áður er hlaupin í toppbaráttu Grill66-deildar karla í handknattleik eftir að Fjölnir lagði ÍR, 38:35, í leik hinna heillum horfnu varna í Austurbergi í kvöld. Þetta var annar tapleikur ÍR-inga í röð í deildinni.Þar...
Vonir standa til þess að hægt verði að flauta til tveggja leikja í Coca Cola-bikar kvenna í handknattleik í kvöld. Báðum leikjum var slegið á frest í gærkvöld vegna óveðurs og ófærðar sem fór vaxandi í síðdegis og í...
Tveir leikir standa eftir í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars kvenna og karla. Stendur til að þeir fari fram á mánudaginn og á miðvikudaginn. Sex leikir fara fram í átta liða úrslitum keppninnar á morgun, sunnudag og á mánudaginn. Leiktímar...
Fanney Þóra Þórsdóttir og Sigrún Jóhannsdóttir hafa framlengt samninga sína við handknattleiksdeild FH út næsta keppnistímabil. Fanney Þóra og Sigrún hafa spilað ófáa leiki saman á fjölum Kaplakrika enda jafnaldrar og því spilað saman bæði í yngri flokkum og...
Fimm leikir fara fram í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni kvenna og karla í handknattleik í kvöld. Þeir eru:Kvennaflokkur:18.00 Fjölnir/Fylkir - ÍBV.19.30 Selfoss - Haukar.19.30 ÍR - Grótta.19.30 Afturelding - HK.Karlaflokkur:19.00 Kórdrengir - ÍBV.Handbolti.is er á bikarvaktinni og hyggst fylgjast...
Aftur verður flautað til leiks í Coca Cola-bikarnum í handknattleik í kvöld, 16-liða úrslitum. Fjórir leikir verða í kvennaflokki og einn í karlaflokki.Í gærkvöld bættust Haukar, Valur, Víkingur, KA og Selfoss í hópinn með Þór Akureyri yfir þau lið...
Fimm leikir verða í kvöld í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik. Víst er a.m.k. þrjú lið úr Olísdeild karla heltast úr lestinni að loknum viðureignum kvöldsins.Fyrsti leikurinn hefst klukkan 18 og verður á milli Stjörnunnar og KA....
Vegna covid smita hefur reynst nauðsynlegt að færa leik Harðar og FH í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikar karla í handknattleik sem til stóð að færi fram í íþróttahúsinu Torfnesi annað kvöld.Ákveðið hefur verið að freista þess að liðin mætist...
Uppgjöri ÍR og Selfoss í Grill66-deild kvenna sem fram átti að fara í Austurbergi í kvöld hefur verið frestað. Ófært er á milli Selfoss og Reykjavíkur og af þeim sökum verður ekki hægt að koma leiknum við, eftir því...
Dregið var fyrir stundu í átta liða úrslit í Coca Cola-bikarkeppni meistaraflokka karla og kvenna. Leikirnir eiga að fara fram á næsta laugardag og sunnudag.8-liða úrslita kvenna:Valur - Selfoss eða Haukar.ÍR eða Grótta - Víkingur eða Fram.Fjölnir-Fylkir eða ÍBV...
Dregið verður í átta liða úrslit Coca Cola-bikars kvenna og karla á skrifstofu HSÍ í Laugardal klukkan 11.20 í dag mánudaginn 14. febrúar. Hægt er að fylgjast með framvindunni á streymi hér fyrir neðan.https://www.youtube.com/watch?v=PzJrLiFM9M4Leikið verður í 16-liða úrslitum...