Grill 66-deildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Leikjum kvöldsins frestað – framhaldið er óljóst

Leikjum á Íslandsmótinu í handknattleik sem fram áttu að fara í kvöld hefur verið frestað. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, sendi frá sér fyrir stundu. Til stóð að einn leikur færi fram í Olísdeild karla og...

Skellt í lás næstu þrjár vikur

Frá og með miðnætti verður óheimilt að æfa og leika handknattleik hér á landi. Þetta er á meðal þess sem heilbrigðisráðherra greindi frá fyrir nokkrum mínútum á blaðamannafundi í Hörpu. Mjög hertar reglur í smitvörnum taka gildi á...

Handboltinn okkar: Gunnari hrósað og farið yfir dómsmál

45. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar er kominn út. Jói Lange er enn fjarri góðu gamni en þeir Gestur og Arnar héldu boltanum á lofti í þessum þætti. Þeir fóru yfir allt það helsta sem gerðist í 15. umferð...
- Auglýsing -

Dagskráin: Þór fær heimsókn – heil umferð í Grill-deildinni

Leikmenn Þórs á Akureyri og Vals ríða á vaðið í upphafsleik 16. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar þeir mætast í Íþróttahöllinni á Akureyri klukkan 18. Fleiri leikir í 16. umferðinni verða háðir annað kvöld. Fjörið í...

Harðarmenn fara með mál sitt fyrir Áfrýjunardómstólinn

Forsvarsmenn Harðar á Ísafirði eru ekki af baki dottnir og hafa ákveðið að kæra niðurstöðu Dómstóls HSÍ í máli Harðar gegn mótanefnd Handknattleikssambands Íslands til Áfrýjunardómstóls Handknattleikssambands Íslands, HSÍ. Dómstóll HSÍ kvað upp sinn dóm um miðjan þennan mánuð en...

Vængir Júpíters: Viljum leiðrétta rangyrði

Handbolta.is hefur borist neðangreind fréttatilkynning frá formanni Handknattleiksdeildar Vængja Júpíters vegna máls sem hefur verið mikið til umfjöllunar síðustu vikur, jafnt í fjölmiðlum og fyrir dómstóli Handknattleikssambands Íslands vegna leiks Vængja Júpíters og Harðar í Grill 66-deild karla laugardaginn...
- Auglýsing -

Hörður sótti stig á Hlíðarenda

Hörður frá Ísafirði sótti tvö stig í heimsókn sinni til ungmennaliðs Vals í Origohöllina í dag í Grill 66-deild karla. Í hörkuleik var niðurstaðan Ísfirðingum í hag, 36:35, eftir að tveimur mörkum hafði munað á liðunum að loknum fyrri...

Ungu Framararnir eru ekki af baki dottnir

Leikmenn ungmennaliðs Fram hafa sannarlega ekki lagt árar í bát þótt keppnistímabilið hafi verið þeim mótdrægt og ekkert stig komið í safnið í fyrstu 12 leikjum tímabilsins. Þeir veittu Fjölnismönnum hörku keppni í gærkvöld og uppskáru að leikslokum sitt...

Þunnskipað Kríulið tapaði á Ásvöllum

Ungmennalið Hauka gerði sér lítið fyrir í gærkvöld og lagði liðsmenn Kríu með tveggja marka mun í Olísdeild karla í handknattleik en leikið var í Schenkerhöllinni á Ásvöllum, 28:26. Haukar voru einnig yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:9. Lið Kríu...
- Auglýsing -

Dagskráin: Harðarmenn koma suður

Einn leikur er á dagskrá í Grill 66-deild karla í handknattleik í dag og er það eina viðureignin sem er á dagskrá í tveimur efstu deildum karla og kvenna á Íslandsmótinu í dag. Leikmenn Harðar á Ísafirði koma í...

Víkingar unnu fyrir austan

Víkingar gefa ekkert eftir í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik. Í kvöld sóttu leikmenn Víkings tvö stig austur í Hleðsluhöllina á Selfossi þar sem þeir sóttu heim ungmennalið Selfoss, lokatölur 31:24, eftir að staðan var 16:10, að loknum...

Ellefu marka sigur hjá HK

HK heldur sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild karla í handknattleik. Í kvöld lagði Kópavogsliðið leikmenn Vængja Júpiters með 11 marka mun á heimavelli í Kórnum, 36:25, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. HK hefur...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Olísdeildin, brottrekstur og Vængjamálið

44. þátturinn af Handboltinn okkar er kominn í loftið. Að þessu sinni var Jóhannes Lange vant við látinn við endurnýjun á húsnæði og átti ekki heimangengt. Í hans stað kom Arnar Gunnarsson þjálfari Neistans í Færeyjum. Gestur og Arnar...

Dagskráin: Efstu liðin í Grillinu í eldlínunni

Fjórir leikir verða á dagskrá Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld. Þar á meðal verða efstu liðin tvö, Víkingur og HK, í eldlínunni. HK fær liðsmenn Vængja Júpiters í heimsókn meðan Víkingar sækja ungmennalið Selfoss heim í Hleðsluhöllina...

Þessi lið mætast í bikarnum

Dregið var í 16 og 8 liða úrslit Coca Cola-bikars karla og kvenna í hádeginu í dag. Eftirfarandi lið drógust saman. 16-liða úrslit kvenna, leikið 8. og 9. apríl:ÍR - HaukarSelfoss - FHGrótta - ÍBVFjölnirFylkir - KAÞórHK - ValurAfturelding -...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -