Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Hörður sektaður um 100 þúsund vegna hegðunar áhorfenda

Handknattleikdeild Harðar á Ísafirði hefur verið sektuð um 100.000 krónur vegna þess að aðilum á vegum deildarinnar var vísað úr húsi vegna ósæmilegrar hegðunar á viðureign ÍR og Harðar í Grill66-deild karla í handknattleik sem fram fór í Austurbergi...

Auður Brynja fór á kostum í fjórða sigri Víkinga

Auður Brynja Sölvadóttir fór á kostum með liði Víkings í kvöld er það lagði ungmennalið HK, 27:26, í hörkuleik í 8. umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik. Auður Brynja skoraði 12 mörk og var allt í öllu í fjórða sigurleik...

Dagskráin: Hafnarfjarðarslagur með hraðprófum – leikið í Víkinni

Tvö efstu lið Olísdeildar karla, Haukar og FH, hefja 11. umferð deildarinnar í sannkölluðum stórleik á heimavelli FH, Kaplakrika, í kvöld. Flautað verður leiks klukkan 19.30.Reynt verður að tryggja góða stemningu á Hafnarfjarðarslagnum. Þess vegna verður opið fyrir 500...
- Auglýsing -

Þjálfaralausir ÍR-ingar létu ekki stórleik Ísaks slá sig út af laginu

ÍR-ingar sitja einir í öðru sæti Grill66-deildar karla í handknattleik eftir að þeir unnu ungmennalið Selfoss með þriggja marka mun, 32:29, í Austurbergi í kvöld. ÍR var einnig þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12.Örvhenta skyttan efnilega, Ísak Gústafsson,...

Dagskráin: Ungmenni frá Selfossi mæta í Austurberg

Einn leikur er á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik karla í kvöld. Ungmennalið Selfoss sækir ÍR-inga heim í Austurberg klukkan 20.15 í Grill66-deild karla. Viðureignin er úr fjórðu umferð en henni varð að fresta á sínum tíma þegar kórónuveira herjaði...

„Ljóst er að framkvæmd leiksins var verulega ábótavant“

Handknattleiksdeild Selfoss sendi frá sér neðangreinda yfirlýsingu rétt í þessu vegna viðureignar ungmennaliðs Stjörnunnar og Selfoss í Grill66-deild kvenna sem nokkuð hefur verið fjallað um á handbolta.is í dag.Framkvæmd leiks kærð„Handknattleiksdeild Umf. Selfoss hefur kært framkvæmd leiks Selfoss...
- Auglýsing -

Selfoss hefur kært framkvæmd leiksins í Garðabæ

Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands staðfesti í samtali við handbolta.is að í dag hafi kæra borist til dómstóls HSÍ frá handknattleiksdeild Selfoss vegna framkvæmdar á leik ungmennaliðs Stjörnunnar og Selfoss í Grill66-deild kvenna sem fram fór í TM-höllinni...

Tvennum sögum fer af úrslitunum

Tvennum sögum, hið minnsta, fer af því hverjar urðu lyktir viðureignar ungmennaliðs Stjörnunnar og Selfoss Grill66-deild kvenna í handknattleik sem fram fór í TM-höllinni í gær. Frá því er greint á Selfoss.net að viðureigninni hafi lokið með jafntefli, 29:29,...

Dagskráin: Fjórir leikir í tíundu umferð

Þráðurinn verður tekinn í 10. umferð Olísdeildar karla í dag með fjórum leikjum. Fyrsti leikur umferðarinnar fór fram fyrir um hálfri annarri viku þegar Haukar og Valur mættust og gerðu jafntefli á Ásvöllum. Keppni hefst í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi...
- Auglýsing -

ÍBV vann ungmennaslaginn

Ungmennalið ÍBV vann ungmennalið Vals í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 29:27, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11.Mörk ÍBV U.: Þóra Björg Stefánsdóttir 6, Ólöf María Stefánsdóttir 4, Ingibjörg Olsen...

Dagskráin: Grillið, landsleikir og Evrópukeppni

Tveir leikir verða í Grill66-deildunum í handknattleik í dag, einn í hvorri deild. Til viðbótar verður karlalið Hauka í eldlínunni í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar þegar líður á daginn. Einnig standa fyrir dyrum landsleikir hjá A- og B-landsliðum kvenna í...

Jóhann dreif Þórsara áfram

Þór á Akureyri vann Vængi Júpíters með fimm marka mun, 28:23, í Grill66-deild karla í handknattleik í gærkvöld en leikið var í Íþróttahöllinni á Akureyri. Gestirnir að sunnan voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik.Samkvæmt frásögn á vefsíðunni Akureyri.net...
- Auglýsing -

Selfyssingar fóru heim með bæði stigin

Ungmennalið Selfoss setti strik í reikning Fjölnismanna í Grill66-deild karla í handknattleik er þeir komu í heimsókn í Dalhús í kvöld. Fjölnir sem hafði aðeins tapað einni af sex viðureignum sínum í deildinni til þessa mátti sætta sig við...

Dagskráin: Efsta liðið sækir það neðsta heim

Þrír leikir fara fram í Grill66-deild karla í handknattleik karla í kvöld. Þar ber væntanlega hæst að topplið deildarinnar og það eina sem ekki hefur tapað stigi fram til þessa, Hörður á Ísafirði, sækir Berserki heim í Víkina klukkan...

Kristinn í eins leiks bann – „ósæmileg framkoma“ enn til skoðunar

Kristinn Björgúlfsson þjálfari karlaliðs ÍR í Grill66-deildinni var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi agarnefndar HSÍ á þriðjudaginn en úrskurður nefndarinnar var ekki birtur fyrr en í gærkvöld á vef Handknattleikssambands Íslands. Erindi sem snýr að framkomu forsvarsmanns...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -