- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Erum á mjög góðum stað um þessar mundir

„Mér líður rosalega vel, get varla beðið eftir því að byrja. Líðanin er þannig núna,“ sagði leikstjórnandi landsliðsins Sandra Erlingsdóttir í samtali við handbolta.is í morgun áður en íslenska landsliðið hélt til sinnar síðustu æfingar áður en keppni hefst...

Get varla beðið eftir að byrja

„Eftirvæntingin er mikil. Ég var öll á iði þegar við lentum hér í Stafangri í gær og get varla beðið eftir að byrja,“ sagði Elín Jóna Þorsteinsdóttir annar markvörður íslenska landsliðsins þegar handbolti.is hitti hana að máli á hóteli...

Þá var ég algjör kjúklingur

„Þá var ég algjör kjúklingur með stórstjörnur með mér í liðinu eins og Hröbbu og fleiri. Ég man að það var mikil upplifun fyrir mig og allar í liðinu að stíga þá inn á mikið stærra svið en við...
- Auglýsing -

Myndir: Æft í keppnishöllinni – stóra stundin nálgast

Rúmur sólarhringur er í fyrsta leik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna. Landsliðið æfði saman í keppnishöllinni, DNB-Arena, í hádeginu í dag. DNB-Arena í Stafangri rúmar á fimmta þúsund áhorfendur. Auk góðrar upphitunar var farið yfir helstu atriði...

Hverjar eru konurnar 18 í fyrsta HM-hópnum í 12 ár?

Íslenska landsliðið í handknattleik hefur keppni á HM kvenna á morgun fimmtudag í Stafangri í Noregi. Ísland er í fyrsta inn með á HM kvenna í 12 ár og aðeins í annað sinn í sögunni. Átján leikmenn voru valdir...

Myndasyrpa: Góð stemning á fyrstu æfingunni

Íslenska landsliðið í handknattleik æfði síðdegis í æfingahöllinni í DNB-Arena í Stafangri eftir farsæla flugferð til bæjarins í dag. Allar 18 konurnar í hópnum tóku þátt í æfingunni og var svo sannarlega ekki slegið slöku við. Gríðarlega eftirvænting ríkir...
- Auglýsing -

Mættar til Stafangurs – tveir sólarhringar í fyrsta leik á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna kom til Stafangurs rétt eftir hádegið í dag eftir stutta og laggóða flugferð frá Gardemoen í nágrenni Óslóar. Þar með er vikudvöl liðsins í Lillehammer lokið. Framundan er fyrsti leikur á heimsmeistaramótinu á fimmtudaginn...

Molakaffi: Landsliðið, Díana, Rivera, Džokić, Baur, Frakkar, Slóvenar

Leikmenn, þjálfarar og aðrir starfsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna færa sig um set í dag. Eftir nærri viku veru í Lillehammer við kappleiki og æfingar heldur hópurinn til Stavangurs þar sem íslenska landsliðið leikur þrjá leiki í riðlakeppni...

Þriggja marka tap fyrir Afríkumeisturunum í síðasta prófinu fyrir HM

Íslenska landsliðið tapaði með þriggja marka mun 27:24 fyrir landsliði Angóla í vináttuleik liðanna áður en alvaran hefst á heimsmeistaramótinu upp úr miðri vikunni. Leikurinn var jafnframt sá síðasti á Posten Cup, alþjóðlegu handknattleiksmóti, í handknattleik kvenna sem staðið...
- Auglýsing -

Mæta Afríkumeisturunum í dag – myndasyrpa úr Noregsleiknum

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna leikur í dag við Afríkumeistara Angóla í þriðju og síðustu umferð fjögurra liða æfingamóts sem hófst í Hamar í Noregi á fimmtudaginn og hélt áfram í Lillehammer í gær með leik við heims- og...

Seinni hálfleikur mun betri gegn Noregi

Noregur og Ísland mættust í 2. umferð Posten Cup-mótsins í handknattleik kvenna í Hákonshöll í Lillehammer fyrr í dag. Íslenska liðið tapaði með 10 mörkum, 31-21, gegn sterku liði Noregs sem er bæði heims- og Evrópumeistari. Stelpurnar okkar...

Undirbúningur fyrir næstu verkefni heldur áfram

Eftir leik við Pólverja í gær á æfingamótinu í Noregi þá fór dagurinn í dag að mestu leyti í endurheimt og undirbúning fyrir verkefni morgundagsins hjá kvennalandsliðinu í handknattleik. Síðustu tveir leikirnir á mótinu verða á morgun, laugardag, og...
- Auglýsing -

Fyrsti landsleikurinn og fyrsta landsliðsmarkið

Tveir leikmenn kvennalandsliðsins í handknattleik, Elísa Elíasdóttir, ÍBV, og Katla María Magnúsdóttir frá Selfossi, náðu í gær áfanga á ferli sínum með landsliðinu þegar leikið var við pólska landsliðið í fyrstu umferð Póstbikarmótsins, Posten Cup, í Noregi í Boligpartner Arena í...

Sex marka tap fyrir Pólverjum í upphafsleik

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði fyrir pólska landsliðinu fyrsta leik sínum á fjögurra liða alþjóðlegu móti í Hamar í Noregi í dag, 29:23. Pólverjar voru með fjögurra marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 14:10. Næsti leikur Íslands á...

Hópurinn sem mætir Pólverjum í Hamri í dag

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Katrín Tinna Jensdóttir liðsfélagar hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF verða utan landsliðshópsins í dag þegar íslenska landsliðið hefur keppni á Póstbikarmótinu, Posten Cup, í Noregi í dag. Upphafsleikurinn verður við landslið Póllands. Leikurinn hefst klukkan...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -