- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Rut Arnfjörð verður ekki með landsliðinu á HM

Rut Arnfjörð Jónsdóttir fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik og ein allra öflugasta og reyndasta handknattleikskona landsins um árabil leikur ekki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu sem fram fer frá lok nóvember og fram í desember. Rut segir frá þeim...

Verkefnið verður erfitt en um leið skemmtilegt

„Það lá alltaf fyrir að við myndum mæta hörkuliðum á heimsmeistaramótinu og sú er nú orðin raunin,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik þegar handbolta.is heyrði í honum hljóðið eftir að dregið var í riðla heimsmeistaramótsins í handknattleik...

Frakkar, Slóvenar og Angólar andstæðingar Íslands á HM kvenna

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna leikur í Stavangri gegn Ólympíumeisturum Frakklands, Slóveníu og Afríkumeisturum Angóla á heimsmeistaramótinu sem hefst 30. nóvember. Þetta er niðurstaðan eftir að dregið var í riðla í Gautaborg eftir hádegið í dag.Fyrsti leikur íslenska landsliðsins...
- Auglýsing -

EMU19: Eftir þrumur og eldingar birtist farangurinn öllum á óvart

Rétt eftir að stytt hafði upp eftir rigningu, þrumur og eldingar ók öllum að óvörum sendiferðbíll hlaðinn töskum upp að andyri hótels íslenska U19 ára landsliðs kvenna í Pitesti í Rúmeníu nú upp úr hádeginu. Var þar kominn farangur...

Opna EM: Strákarnir leika um fimmta sætið í Gautaborg

U17 ára landslið karla í handknattleik vann Ísrael með þriggja marka mun, 18:15, í síðasta leik sínum í milliriðlakeppni Opna Evrópumótinu í Gautaborg, í morgun. Íslensku piltarnir voru einnig með þriggja marka forskot eftir fyrri hálfleik, 12:9.Íslenska liðið leikur...

Dregið verður í riðla HM kvenna í Gautaborg í dag

Ísland verður á meðal nafna 32 þjóða í skálunum þegar dregið verður í riðla á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Gautaborg í dag. Keppnin fer í upphafi fram í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum riðli. Hafist verður...
- Auglýsing -

EMU19, myndir: Gurrý bjargaði æfingunni með stórinnkaupum

Þrátt fyrir að nær því allur farangur íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, sé ókominn á leikstað landsliðsins, Pitesti í Rúmeníu, þá tókst að vera með góða æfingu í keppnishöllinni síðdegis í dag, að...

Opna EM: Sviss skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu

Piltarnir í U17 ára landsliðinu töpuðu naumlega fyrir Sviss, 25:24, í síðari leik dagsins á Opna Evrópumótinu í handknattleik í Gautaborg síðdegis í dag. Svissneska liðið skoraði sigurmarkið rétt áður en leiktíminn var úti. Sviss var einnig marki yfir...

Fer hluti HM karla 2029 eða 2031 fram hér á landi?

Handknattleikssamband Ísland, HSÍ, hefur ásamt handknattleikssamböndum Danmerkur og Noregs sent inn óformlegt boð um að verða gestgafi heimsmeistaramótsins í handknattleik karla 2029 eða 2031. Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ staðfesti þetta í samtali við handbolta.is.„Við erum saman með...
- Auglýsing -

Opna EM: Frakkar reyndust sterkari

U-17 ára landslið karla í handknattleik karla tapaði fyrir Frökkum, 26:20, í fyrri leik sínum í dag á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Leikurinn var sá fyrsti af þremur hjá liðinu í milliriðlakeppni átta efstu liða mótsins....

EMU19: Farangurinn var skilinn eftir – „allt í reyk í Búkarest“

„Ástandið er ekki gott eins og er. Við erum ekki með bolta eða búnað til æfinga og stelpurnar hafa ekki föt til skiptanna. Til þess að bæta gráu ofan á svart þá höfum ekki hugmynd um hvenær farangurinn skilar...

Íslenska landsliðið er í níunda sæti í Evrópu

Íslenska landsliðið í handknattleik karla situr í níunda sæti á styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem gefin var út í gær. Á listanum hafa verið lögð saman stig sem evrópsk landslið hafa safnað saman eftir árangri þeirra í undan- og...
- Auglýsing -

U19EM: Erum að stíga inn á stærsta sviðið

„Við gerum okkur grein fyrir að við erum að stíga inn á stærsta sviðið á EM, A-deild, þar sem 16 bestu lið Evrópu reyna með sér,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í...

Opna EM: Öruggur íslenskur sigur á Pólverjum

U17 ára landslið karla í handknattleik lagði pólska jafnaldra sína, 23:18, í fjórðu og síðustu umferð riðlakeppni Opna Evrópumótsins í handknattleik í Gautaborg í kvöld. Yfirburðir íslenska liðsins í leiknum voru talsverðir því liðið var m.a. með sjö marka...

„Er ótrúlega spenntur fyrir að vinna með Snorra“

„Ég er ótrúlega spenntur fyrir að vinna með Snorra og íslenska landsliðinu,“ sagði Arnór Atlason verðandi aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli í Max Schmeling Halle í Berlín á sunnudaginn þegar Arnór var að ljúka...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -