Gríðarleg eftirvænting ríkir fyrir viðureign Íslands og Svíþjóðar á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Mikið er undir hjá íslenska landsliðinu sem má helst ekki...
Ágúst Elí Björgvinsson er kominn til móts við íslenska landsliðið í handknattleik í Gautaborg og tekur þátt í æfingu þess í Scandinavium í dag. Það kemur fram í tilkynningu sem HSÍ sendi frá sér í hádeginu.Þar með verða þrír...
Íslenska landsliðið vann öruggan tíu marka sigur á landsliði Grænhöfðaeyja, 40:30, í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg eins og áður hefur komið fram.HM 2023 – Milliriðlar, leikjadagskrá, staðanFram undan er leikur við Svía sem hefst klukkan 19.30 annað kvöld....
Ekki stendur til að kalla inn leikmann í íslenska landsliðshópinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik í stað Ólafs Andrésar Guðmundssonar sem varð að draga sig í út úr hópnum í gær vegna meiðsla. Ólafur Andrés meiddist á æfingu í fyrradag.Haft...
Lesendur handbolti.is völdu Óðinn Þór Ríkharðsson mann leiksins í íslenska landsliðinu í sigurleiknum á Grænhöfðaeyjum, 40:30, í fyrstu umferð millriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í Gautaborg í gær. Óðinn Þór var einnig valinn maður leiksins af lesendum eftir viðureignina við...
Hákon Daði Styrmisson bættist í hóp íslenskra handknattleiksmanna sem skorað hefur fyrir landsliðið á heimsmeistaramóti. Hann er sá 119. sem skorar mark fyrir Ísland á HM. Um leið var 3438. markið sem íslenska landsliðið skorar í 136 leikjum frá...
Íslenska landsliðið hóf þátttöku í millriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla með tíu marka sigri á sprækum leikmönnum landsliðs Grænhöfðaeyja í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í kvöld, 40:30. Fimm mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 18:13, Íslandi í vil.Íslenska liðið...
Hver var besti leikmaður íslenska landsliðsins í leiknum við Grænhöfðaeyjar á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Gautaborg í kvöld?Lesendur geta valið besta leikmann Íslands í leiknum. Smelltu við þann sem þér þótti vera bestur.Niðurstaðan verður birt tveimur tímum...
Elvar Örn Jónsson verður áfram utan keppnishópsins í dag þegar íslenska landsliðið í handknattleik mætir landsliði Grænhöfðaeyja í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins.Kristján Örn Kristjánsson, Donni, tekur þátt í sínum fyrsta leik á mótinu. Hann kemur inn í hópinn...
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafa flutt sig um set eins og landsliðið og koma saman í dag á veitingastaðnum Hard Rock í nágrenni við Scandinavium íþróttahöllin í Gautaborg þar sem íslenska landsliðið leikur næstu þrjá leiki sína á heimsmeistaramótinu í...
Ólafur Andrés Guðmundsson tekur ekki þátt í fleiri leikjum með íslenska landsliðinu í handknattleik. Hann fékk þungt högg á vinstra lærið á æfingu landsliðsins í Gautaborg í gær. Blæddi mikið inn á vöðvann svo lærið blés út. Vonir standa...
Bjarki Már Elísson og Daninn Mathias Gidsel eru markahæstir á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem stendur yfir í Póllandi og Svíþjóð. Riðlakeppni HM lauk í gær og dag tekur við milliriðlakeppni.Eins og sjá má á listanum hér fyrir neðan...
Íslenska landsliðið mætir landsliði Grænhöfðaeyja í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik á miðvikudaginn í Gautaborg. Landslið þjóðanna hafa aldrei mæst áður á handknattleiksvellinum, alltént ekki í flokki A-landsliðs karla.Grænhöfðaeyjar eru eyjaklasi í Norður-Atlantshafi nærri 600...
Elvar Ásgeirsson stimplaði sig inn á heimsmeistaramótið í handknattleik í fyrrakvöld þegar hann var í fyrsta sinn leikmannahópnum á mótinu þegar leikið var við Suður Kóreu. Elvar var þar með 152. handknattleiksmaðurinn til þess að klæðast íslenska landsliðsbúningnum í...
Heimsmeistaramótið í handknattleik karla hófst miðvikudaginn 11. janúar í Katowice í Póllandi. Svíar og Pólverjar eru gestgjafar mótsins. Alls taka landslið 32 þjóða þátt í mótinu sem stendur til sunnudagsins 29. janúar. Þetta er annað 32-liða heimsmeistaramótið í karlaflokki.Á...