Landsliðin

- Auglýsing -

Skipbrot á Skáni

Ungverjar unnu Ísland með tveggja marka mun, 30:28, í annarri umferð D-riðils heimsmeistaramótins í handknattleik karla í Kristianstad Arena á Skáni. Íslenska liðið beið skipbrot á síðasta fjórðungi leiktímans og skoraði aðeins þrjú mörk síðustu 18 mínúturnar. Ungverjar gengu...

HM-23: Hver var bestur á móti Ungverjum?

Hver var besti leikmaður íslenska landsliðsins í leiknum við Ungverjaland á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Kristianstad í kvöld?Lesendur geta valið besta leikmann Íslands í leiknum. Smelltu við þann sem þér þótti vera bestur.Niðurstaðan verður birt um klukkustund eftir...

Guðmundur heldur sig við sömu leikmenn og síðast

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur ákveðið að stilla upp sama liði í kvöld gegn Ungverjalandi og vann portúgalska landsliðið í fyrsta leik Íslands á HM í fyrrakvöld. Það þýðir að Elvar Ásgeirsson og Kristján Örn Kristjánsson,...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Fengu orku frá fólkinu í stúkunni

Stemningin á viðureign Íslands og Portúgal í Kristianstad Arena á fimmtudagskvöldið var engu lík að sögn þeirra sem þar voru. Nærri 2.000 Íslendingar á áhorfendapöllunum voru magnaðir í stuðningi sínum við íslenska landsliðið í sigurleiknum, 30:26. Landsliðsmenn segja að...

Stál í stál í Kristianstad

„Þetta verður hörkuleikur við Ungverja. Þeir eiga harma að hefna eftir að við unnum þá á heimavelli á EM fyrir ári,“ sagði Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is heyrði stuttlega í honum hljóðið síðdegis í gær, í...

HSÍ fékk 54,7 milljónir vegna tekjutaps af völdum heimsfaraldurs

Mennta- og barnamálaráðherra hefur úthlutað 450 milljónum króna til íþróttahreyfingarinnar vegna tekjutaps af völdum heimsfaraldurs. Um er að ræða lokaúthlutun stjórnvalda með það að markmiði að viðhalda öflugu íþróttastarfi hér á landi. Um leið er þetta eina úthlutunin hins...
- Auglýsing -

Fleiri HM-molar

Sigur íslenska landsliðsins á potúgalska landsliðinu á HM í gær var 56. sigur Íslands á heimsmeistaramóti í 133 leikjum. Fyrsti sigurinn var á rúmenska landsliðinu í Magdeburg 1. mars 1958, 13:11, eins og Sigmundur Ó. Steinarsson rifjaði upp í...

Stórkostlegir áhorfendur í Kristianstad Arena

Enn einu sinni slógu íslenskir áhorfendur í gegn á stórmóti í handknattleik. Þeir voru hreint út sagt magnaðir í Kristianstad Arena í kvöld. Talið er að þeir hafi verið hátt í 2.000 og óhætt að segja að íslenska landsliðið...

Björgvin Páll bestur að mati lesenda

Lesendur handbolta.is völdu Björgvin Pál Gústavsson besta leikmann íslenska landsliðsins í sigurleiknum á Portúgal á heimsmeistaramótinu í handknattleik.Björgvin Páll hlaut yfirburða kosningu, hlaut 57,1% atkvæða í kosningu sem stóð yfir á handbolta.is í rúmlega klukkutíma eftir að flautað...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Ísland – Portúgal, 30:26

Íslenska landsliðið fékk fljúgandi viðbragð í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í kvöld. Í stórkostlegri stemningu með hátt í 2.000 íslenska stuðningsmenn á pöllunum í Kristianstad Arena unnu Íslendingar liðsmenn Portúgala með fjögurra marka mun, 30:26....

Sterkur endasprettur tryggði óskabyrjun á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik hóf keppni á heimsmeistaramótinu í kvöld með frábærum sigri á Portúgal, 30:26, eftir að hafa átt afar góðan lokasprett þar sem markvarsla Björgvins Páls á síðustu mínútum hafði mikið að segja auk þess sem sóknarleikurinn...

HM-23: Hver var bestur á móti Portúgal?

Hver var besti leikmaður íslenska landsliðsins í leiknum við Portúgal á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Kristianstad í kvöld?Lesendur geta valið besta leikmann Íslands í leiknum. Smelltu við þann sem þér þótti vera bestur.Niðurstaðan verður birt um klukkustund eftir...
- Auglýsing -

Hákon Daði verður 151. leikmaður Íslands á HM

Elvar Ásgeirsson og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, verða utan leikmannahóps íslenska landsliðsins sem mætir Portúgal í fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30.Átján leikmenn eru í landsliðshópnum en sextán mega...

Leika með sorgarbönd vegna andláts Karls G. Benediktssonar

 Karl G. Benediktsson, landsliðsþjálfari, fær flugferð eftir sigur á Svíum 12:10 á HM í Tékkóslóvakíu 1964. Mynd/einkasafn Sigmundur Ó. Steinarsson.Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik munu spila með sorgarbönd þegar liðið mætir Portúgal á HM í kvöld, vegna fráfalls Karls G....

Myndir frá Kristianstad – Íslendingarnir eru mættir

Það var líf og fjör meðal Íslendinga á stuðningsmannasvæði íslenska landsliðsins fyrir utan keppnishöllina í Kristianstad síðdegis í dag þegar Guðmund Svansson ljósmyndara bar að garði. Undirbúningur og upphitun fyrir upphafsleik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu var hafinn. Gleði skein...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -