Landsliðin

- Auglýsing -

Hákon Daði og Elvar Örn í hópnum fyrir leikina við Ísrael og Eistland

Hákon Daði Styrmisson og Elvar Örn Jónsson eru á meðal 18 leikmanna sem Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur valið í A-landsliðið sem mætir landsliðum Ísraels og Eistlands í upphafsleikjum undankeppni Evrópumótsins í handknattleik 2024. Leikirnir fara...

Fjölgað úr 16 liðum í 24 á EM yngri landsliða 2024 og 2025

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest að þátttökuþjóðum á Evrópumótum yngri landsliða verður fjölgað úr 16 í 24 til samræmis við mót fullorðinna. Í karlaflokki tekur breytingin gildi hjá U18 og U20 ára landsliðum karla frá og með árinu 2024...

Díana og Jón Brynjar velja fleiri en 30 stelpur til æfinga

Handknattleiksþjálfararnir Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga með U15 ára landsliði kvenna dagana 30. september til 2. október.Leikmannahópur:Agnes Lilja Styrmisdóttir, ÍBV.Aníta Antoniussen, Haukum.Arna Katrín Viggósdóttir, Gróttu/KR.Bryndís Hulda Ómarsdóttir, Stjörnunni.Brynhildur Ruth Sigurðardóttir, Selfossi.Dagný Þorgilsdóttir,...
- Auglýsing -

HSÍ og Minigarðurinn taka upp samstarf

HSÍ og Minigarðurinn hafa gert með sér samstarfssamning og mun Minigarðurinn koma inn í ört stækkandi hóp bakhjarla HSÍ.Minigarðurinn er matgarður með fjölbeytta valkosti í mat en í senn 18 holu innanhúss minigolfvöllur, pílukaststaður og sportbar. Í Minigarðinum er...

Snýst fyrst og fremst um vilja til framkvæmda

Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, sagði í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun, það koma á óvart að framkvæmdum við þjóðarhöll fyrir innanhússíþróttir verði seinkað. Samkvæmt viljayfirlýsingu sem undirrituð var af tveimur ráðherrum og borgarstjóra í maí var stefnt...

Rakel og Sigurjón kalla saman æfingahóp U17 ára landsliðs

Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga hjá U17 ára landsliði kvenna í handknattleik dagana 28. september til 2. október.Hópinn skipa:Adela Jóhannsdóttir, Selfossi.Alexandra Ósk Viktorsdóttir, ÍBVArna Karitas Eiríksdóttir, Val.Ágústa Rún Jónasdóttir, HK.Ágústa Tanja...
- Auglýsing -

Færeyingar fara á fullt – stigið á hemlana hér á landi

Á sama tíma og Færeyingar hefja framkvæmdir samkvæmt áætlun við byggingu þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir hefur verið áformum um byggingu þjóðarhallar verið seinkað hér á landi. Stundarfjórðungi fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor var undirrituð yfirlýsing um byggingu þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir í...

Fjölmennur hópur valinn til æfinga hjá U19 ára landsliðinu

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U19 ára landsliðs kvenna hafa valið fjölmennan hóp leikmanna til æfinga frá 28. september til 2. október 2022. Uppistaða hópsins eru leikmenn sem voru í U18 ára landsliðinu sem hafnaði í...

Fimm úr U18 ára landsliðinu valdar í A-landsliðshópinn

Fimm leikmenn U18 ára landsliðs kvenna, sem hafnaði í áttunda sæti á heimsmeistaramótinu í Norður Makedóníu í síðasta mánuði, voru í dag valdir í 22 kvenna landsliðshóp sem verður saman við æfingar undir stjórn Arnars Péturssonar landsliðsþjálfara frá 26....
- Auglýsing -

Ónýt stúka setur strik í reikning endurbóta

Ekkert verður af því að karlalandsliðið í handknattleik leiki heimaleik sinn í undankeppni EM við Ísraelsmenn 12. október í Laugardalshöll þótt vonir standi til að viðgerðum á Höllinni verði lokið í tíma, nærri tveimur árum eftir að heitt vatn...

Myndskeið: Handbolti í 100 ár á Íslandi

Á þessu ári eru 100 ár liðin síðan að handboltinn kom til Íslands og farið var að æfa íþróttina sem hefur áratugum saman verið ein vinsælasta íþrótt landsins. Árangur landsliðanna hefur verið framúrskarandi og íslenskir handknattleiksmenn orðið að goðsögnum,...

Hillir undir Höllina – fyrstu landsleikirnir á næsta ári

Vonir standa til þess að hægt verði að opna eldri hluta Laugardalshallar í byrjun október og hefja þá æfingar og keppni í salnum á nýjan leik. Frá þessu er greint í ýtarlega í pappírsútgáfu Morgunblaðsins í dag.Þrátt fyrir að...
- Auglýsing -

Fimmtíu árum frá München-leikunum minnst á ýtarlegan hátt

Í gær voru rétt 50 ár síðan íslenska karlalandsliðið í handknattleik tók fyrsta þátt í handknattleikskeppni Ólympíuleika. Leikarnir sem þá voru haldnir í München í Vestur-Þýskalandi voru einnig þeir fyrstu þar sem keppt var í handknattleik karla innanhúss.Alþjóða...

ÓL Í 50 ÁR: ​​​​​„Létum Tékka hafa okkur út í tóma vitleysu!“

Í dag 30. ágúst eru liðin 50 ár síðan íslenska landsliðið í handknattleik lék sinn fyrsta leik á Ólympíuleikum, gegn Austur-Þýskalandi í Augsburg. Ég held hér áfram að rifja upp upphafið á Ólympíusögu landsliðsins í þriðja pistli mínum.GREIN 1:...

ÓL Í 50 ÁR: Hjalti gaf sjóvettlinga og Geir með handleggi á „kúluliðum“!​​​​​

Í dag 27. ágúst 2022 eru liðin 50 ár frá því að handknattleikslandsliðið tók þátt í setningarathöfn Ólympíuleikana í München 1972, með því að ganga inn á Ólympíuleikvanginn. Geir Hallsteinsson var fánaberi íslenska hópsins, sem var fjölmennur. Þátttakendur, þjálfarar,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -