Lesendur handbolta.is telja mestar líkur til þess að íslenska landsliðið í handknattleik karla leiki um fimmta til áttunda sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hófst í gærkvöld í Póllandi og verður leitt til lykta í Stokkhólmi sunnudaginn 29. janúar....
Nú þegar Guðmundur Þórður Guðmundsson er kominn til Kristianstad á Skáni, til að taka þátt í heimsmeistarakeppninni 2023, sem fer fram í Svíþjóð og Póllandi, eru liðin nær 65 ár síðan Íslendingar tóku fyrst þátt í HM, sem fór...
Ekki er aðeins leikið til verðlauna á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst í Svíþjóð og Póllandi síðar í þessari viku. Heimsmeistaramótið er einnig einn helsti liður í undankeppni handknattleiksmóts Ólympíuleikanna sem fram fara í París, og reyndar einnig í...
Óhætt er að segja að líkurnar séu ekki miklar á að íslenska landsliðið í handknattleik komi heim með gullverðlaunin í lok þessa mánaðar þegar rýnt er í niðurstöðu útreikninga Peter O‘Donoghue, prófessors við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík, HR. Líkurnar...
Vegna forfalla á HSÍ nokkra lausa miða á fyrstu tvo leiki íslenska landsliðsins á HM í handknattleik. Leikirnir fara fram í Kristanstad, miðaverðið er 15.000 kr.12.01: 9 miðar - Ísland - Portúgal.14.01: 5 miðar - Ísland - UngverjalandÍ tilkynningu...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla tekur nú þátt í heimsmeistaramóti í 22. sinn, þar af í 11. skipti á þessari öld.Fyrst var Ísland með á HM 1958 í Austur-Þýskalandi. Upphafsleikurinn var gegn Tékkóslóvakíu í 27. febrúar í Hermann Gisler-halle...
Heimsmeistaramótið í handknattleik karla hefst á miðvikudaginn í Póllandi. Daginn eftir, fimmtudaginn 12. janúar, verður fyrsti leikur íslenska landsliðsins í mótinu, gegn Portúgal. Gríðarlegur áhugi er fyrir mótinu og hafa þúsundir Íslendinga tryggt sér aðgöngumiða á mótið.Nú er telja...
Víst er að covidveiran mun ekki gera íslenska landsliðinu í handknattleik gramt í geði næstu daga eftir að staðfest var í morgun, eftir PCR-próf í gær, að leikmenn og starfsmenn íslenska hópsins sem tekur senn stefnuna til Svíþjóðar fékk...
Um miðjan dag taka leikmenn íslenska landsliðsins og starfsmenn liðsins saman föggur sínar í Hannover í Þýskalandi og fara áleiðis til flugvallar borgarinnar hvar þeir stíga upp í flugvél sem fer til Kastrupflugvallar í Kaupmannahöfn. Frá Kastrup heldur hópurinn...
Ísland er í öðrum styrkleika flokki þegar dregið verður í riðla fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla, 21 árs og yngri, sem fram fer í Þýskalandi og Grikklandi frá 20. júní til 2. júlí. Báðir gestgjafar mótsins eru í sama...
„Ég hef aldrei orðið var við eins mikla spennu og áhuga og ríkir núna í kringum landsliðið síðan ég fór fyrst á stórmót. Ég er ánægður með áhugann sem er ólíkt skemmtilegri en þegar manni var frekar klappað á...
„Við erum með hörkugott lið, höfum margir verið saman í liðinu um nokkuð langt skeið og auk þess með frábært teymi með okkur. Við gerum líkar væntingar til okkar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við...
Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir þýska landsliðinu með tveggja marka mun, 33:31, í síðari vináttuleik liðanna í Hannover í dag. Þjóðverjar voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda ef undan er skilið einu sinni í fyrri...
Aron Pálmarsson og Ómar Ingi Magnússon leika ekki með íslenska landsliðinu gegn þýska landsliðinu í síðari vináttuleiknum í handknattleik karla í Hannover í dag. Flautað verður til leiks klukkan 14.30.Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari tók ákvörðun að þeir verði...
Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.Handknattleikssamband Íslands og netverslunin Boozt hafa undirritað samkomulag þess efnis að Boozt verði einn af aðalbakhjörlum HSÍ. Frá og með HM í Svíþjóð og Póllandi mun Boozt því hafa auglýsingu sína framan á treyjum allra landsliða...