- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Við ofurefli var að etja – vonin er ein eftir

Íslenska landsliðið átti við ofurefli að etja í Scandinavium í kvöld þegar liðið mætti Evrópumeisturum Svía sem fóru með sigur úr býtum, 35:30, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:16.Við tapið dofnaði verulega yfir...

Aron verður ekki með á móti Svíum vegna meiðsla

Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska landsliðinu í kvöld þegar það mætir Svíum í milliriðlakeppni heimsmeistaramótins í handknattleik í Scandinavium í Gautaborg. Aron meiddist á kálfa í leiknum við Grænhöfðaeyjar í fyrradag. Meiðslin eru það alvarleg að ekki reyndist...

Myndasyrpa-HM-23, glatt á hjalla

Hafi einhverntímann verið ástæða til þess að nota orðatiltækið, glatt á hjalla, þá var að í dag þegar stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik komu saman á Clarion Hotel Post í Gautaborg um miðjan daginn. Þar var hitað upp fyrir...
- Auglýsing -

Öll vötn falla til Gautaborgar

Gríðarleg eftirvænting ríkir fyrir viðureign Íslands og Svíþjóðar á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Mikið er undir hjá íslenska landsliðinu sem má helst ekki...

Ágúst Elí er mættur til Gautaborgar

Ágúst Elí Björgvinsson er kominn til móts við íslenska landsliðið í handknattleik í Gautaborg og tekur þátt í æfingu þess í Scandinavium í dag. Það kemur fram í tilkynningu sem HSÍ sendi frá sér í hádeginu.Þar með verða þrír...

Myndir: Ísland – Grænhöfðaeyjar, 40:30

Íslenska landsliðið vann öruggan tíu marka sigur á landsliði Grænhöfðaeyja, 40:30, í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg eins og áður hefur komið fram.HM 2023 – Milliriðlar, leikjadagskrá, staðanFram undan er leikur við Svía sem hefst klukkan 19.30 annað kvöld....
- Auglýsing -

Átjándi maðurinn verður ekki kallaður til Svíþjóðar

Ekki stendur til að kalla inn leikmann í íslenska landsliðshópinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik í stað Ólafs Andrésar Guðmundssonar sem varð að draga sig í út úr hópnum í gær vegna meiðsla. Ólafur Andrés meiddist á æfingu í fyrradag.Haft...

Maður leiksins í annað sinn í röð

Lesendur handbolti.is völdu Óðinn Þór Ríkharðsson mann leiksins í íslenska landsliðinu í sigurleiknum á Grænhöfðaeyjum, 40:30, í fyrstu umferð millriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í Gautaborg í gær. Óðinn Þór var einnig valinn maður leiksins af lesendum eftir viðureignina við...

Molakaffi: Hákon, Björgvin, Elín, Steinunn, Axel, Vori

Hákon Daði Styrmisson bættist í hóp íslenskra handknattleiksmanna sem skorað hefur fyrir landsliðið á heimsmeistaramóti. Hann er sá 119. sem skorar mark fyrir Ísland á HM. Um leið var 3438. markið sem íslenska landsliðið skorar í 136 leikjum frá...
- Auglýsing -

Tíu marka sigur í upphafsleik millriðlanna

Íslenska landsliðið hóf þátttöku í millriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla með tíu marka sigri á sprækum leikmönnum landsliðs Grænhöfðaeyja í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í kvöld, 40:30. Fimm mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 18:13, Íslandi í vil.Íslenska liðið...

HM-23: Hver var bestur á móti Grænhöfðaeyjum?

Hver var besti leikmaður íslenska landsliðsins í leiknum við Grænhöfðaeyjar á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Gautaborg í kvöld?Lesendur geta valið besta leikmann Íslands í leiknum. Smelltu við þann sem þér þótti vera bestur.Niðurstaðan verður birt tveimur tímum...

Donni kallaður inn – Elvar Örn áfram úti

Elvar Örn Jónsson verður áfram utan keppnishópsins í dag þegar íslenska landsliðið í handknattleik mætir landsliði Grænhöfðaeyja í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins.Kristján Örn Kristjánsson, Donni, tekur þátt í sínum fyrsta leik á mótinu. Hann kemur inn í hópinn...
- Auglýsing -

Myndir: Rífandi stuð og stemning í Gautaborg

Stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafa flutt sig um set eins og landsliðið og koma saman í dag á veitingastaðnum Hard Rock í nágrenni við Scandinavium íþróttahöllin í Gautaborg þar sem íslenska landsliðið leikur næstu þrjá leiki sína á heimsmeistaramótinu í...

Drauma HM er lokið hjá Ólafi Andrési

Ólafur Andrés Guðmundsson tekur ekki þátt í fleiri leikjum með íslenska landsliðinu í handknattleik. Hann fékk þungt högg á vinstra lærið á æfingu landsliðsins í Gautaborg í gær. Blæddi mikið inn á vöðvann svo lærið blés út. Vonir standa...

Bjarki Már og Gidsel efstir og jafnir

Bjarki Már Elísson og Daninn Mathias Gidsel eru markahæstir á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem stendur yfir í Póllandi og Svíþjóð. Riðlakeppni HM lauk í gær og dag tekur við milliriðlakeppni.Eins og sjá má á listanum hér fyrir neðan...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -