- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

U19 ára landsliðið kallað saman til æfinga – fara HM í sumar

Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson hafa valið 21 leikmann til æfinga hjá U19 ára landsliði karla 9. til 12. mars á höfuðborgarsvæðinu. Æfingarnar eru liður í undirbúningi fyrir þátttöku á HM sem fram fer í Króatíu 2. til 13....

„Þegar komið er inn á völlinn þá er þetta bara leikur“

„Það er draumur okkar allra sem æfum handbolta að komast í landsliðið, markmið sem maður vill ná,“ sagði Stiven Tobar Valencia leikmaður Vals þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir að hann var valinn í fyrsta sinn...

Búa sig undir HM með tveimur leikjum við Frakka

U21 árs landslið karla í handknattleik mætir franska landsliðinu í sama aldursflokki í tveimur vináttuleikjum í París 10. og 11. mars. Leikirnir eru liður í undirbúningi landsliðsins fyrir þátttöku á heimsmeistaramótinu sem fram fer síðla í júní og í...
- Auglýsing -

Stiven kallaður inn í hópinn sem mætir Tékkum

Stiven Tobar Valencia hornamaður úr Vals er nýliði í íslenska landsliðinu í handknattleik sem valið hefur verið fyrir tvo leiki við Tékka í undankeppni EM 2024 sem fram fara 8. og 12. mars. Stiven hefur farið á kostum með...

Gunnar og Ágúst Þór taka við landsliðinu

Gunnar Magnússon og Ágúst Þór Jóhannsson munu stýra íslenska landsliðinu í handknattleik í fjórum síðustu leikjum landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins í mars og apríl. Þetta staðfesti Guðmundur B. Ólafsson formaður Handknattleikssambands Íslands í samtali við handbolta.is. Gunnar og Ágúst...

Guðmundur Þórður er hættur þjálfun landsliðsins

Guðmundur Þórður Guðmundsson er hættur störfum sem landsliðsþjálfari í handknattleik karla. Þetta kemur fram í tilkynningu sem HSÍ sem sendi frá sér fyrir nokkrum mínútum. Þar kemur fram að samkomulag hafi orðið um starfslok Guðmundar og þau séu gerð...
- Auglýsing -

U15 og U16 ára landslið valin til æfinga í byrjun mars

Valdir hafa verið tveir hópar til æfinga hjá annarsvegar U16 ára landsliði kvenna og hinsvegar U15 ára landsliði kvenna. Æfingarnar eiga að fara fram á höfuðborgarsvæðinu helgina 3. til 5. mars. U16 ára landslið kvenna Þjálfarar:Anna Úrsúla Guðmundsdóttir.Hrafnhildur Ósk Skúladóttir.Leikmannahópur:Adela Eyrún...

Þrír Evrópumeistarar eru í B-landsliðinu sem hingað kemur

Þrír leikmenn Evrópumeistara Vipers Kristiansand eru á meðal leikmanna í B-landsliði Noregs í handknattleik kvenna sem er væntanlegt hingað til lands um mánaðarmótin til tveggja vináttuleikja við íslenska landsliðið 2. og 4. febrúar á Ásvöllum. Þrátt fyrir að um sé...

U17 ára landsliðið fer til Prag í byrjun mars

U-17 ára landslið kvenna tekur þátt í Evrópumóti í sumar. Vegna þess eru þjálfararnir Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson fyrir nokkru byrjuð að huga að undirbúningi fyrir þátttökuna. M.a. hefur verið valinn hópur til æfinga sem hefjast...
- Auglýsing -

U19 ára landsliðið leikur við Tékka í byrjun mars

U-19 ára landslið kvenna í handknattleik fer til Tékklands í byrjun mars og leikur tvisvar sinnum vð tékkneska landsliðið, 3. og 4. mars í Most. Leikirnir og æfingar í kringum þá eru liður í undirbúningi fyrir þátttöku á Evrópumeistaramótinu...

Hanna og Þórey Anna með á ný – tveir nýliðar

Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið 20 leikmenn til æfinga fyrir vináttulandsleikina gegn Noregi B sem fara fram í byrjun mars en leikið verður á Ásvöllum í Hafnarfirði. Leikirnir og æfingar fyrir þá verða liður í undirbúningi kvennalandsliðsins fyrir...

Ómar Ingi úr leik um ótiltekinn tíma – samið við Lipovina

Ómar Ingi Magnússon leikur að öllum líkindum ekki meira handknattleik það sem eftir er keppnistímabilsins. Hann gekkst í gær undir aðgerð á hæl, eftir því sem félag hans, SC Magdeburg, segir frá í dag. Þar sem fram kemur að...
- Auglýsing -

Næsti heimaleikur verður í Laugardalshöll

Gert er ráð fyrir að næsti heimaleikur íslenska karlalandsliðsins í handknattleik fari fram í Laugardalshöll sunnudaginn 12. mars. Þá er von á Tékkum í heimsókn til viðureignar í undankeppni EM 2024. Síðast lék íslenska landsliðið í Laugardalshöll 4. nóvember...

Ísland hefur aldrei skorað fleiri mörk á HM – met frá 2003 féll

Íslenska landsliðið í handknattleik hefur aldrei skorað jafn mörg mörk að meðaltali í leik og á HM 2023. Að jafnaði skoraði liðið 34,5 mörk í leik. Fyrra met er frá HM í Portúgal 2004, 32,4 mörk eins og...

Gidsel markahæstur á HM – Bjarki Már varð sjötti

Daninn Mathias Gidsel varð markakóngur heimsmeistaramótsins í handknattleik sem lauk í Stokkhólmi í gærkvöld. Gidsel skoraði 60 mörk í níu leikjum danska landsliðsins á mótinu, eða 6,66 mörk að jafnaði í leik. Heimsmeistarar Dana eiga þrjá leikmenn á meðal...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -