- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Súrt að tapa þremur jöfnum leikjum í milliriðli

„Það er súrt að vera í þremur jöfnum leikjum í milliriðli og hafa ekki náð að vinna neinn þeirra,“ sagði Bjarki Már Elísson markahæsti leikmaður Íslands á HM2021 í handknattleik í samtali við handbolta.is í eftir leikinn við Norðmenn...

Sóknarleikurinn nærri upp á 10

„Þetta hefur verið svolítið svona hjá okkur á mótinu, það hefur vantað einhvern herslumun upp á. Við höfum gert einföld mistök, farið illa með góð marktækifæri, fengið á okkur ódýra brottrekstra,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik í...

Kraftur og vilji nægði ekki gegn Norðmönnum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk þátttöku sinni á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla með naumu tapi í hörkuleik fyrir Noregi, 35:33. Íslenska landsliðið sýndi margar sínar bestu hliðar í leiknum en erfiður kafli í upphafi síðari hálfleiks var nokkuð...
- Auglýsing -

Ísland – Noregur kl. 17, tölfræðiuppfærsla

Ísland og Noregur mætast í þriðju umferð fjórða milliriðils á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Dr. Hassan Moustafa-íþróttahöllinni 6. október-hverfinu í Kaíró klukkan 17. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með tölfræði uppfærslu HB Statz frá leiknum.https://hbstatz.is/LandslidKarlaLiveReport.php?ID=10793

Þrír markverðir á skýrslu

Þrír markverðir verða í leikmannahópi Íslands sem mætir Norðmönnum í lokaumferð millriðils þrjú á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Egyptalandi í kvöld klukkan 17. Vegna meiðsla leika Viggó Kristjánsson og Arnór Þór Gunnarsson ekki með að þessu sinni. Hinn síðarnefndi...

Viljum spila vel og vinna

„Við viljum allir spila vel og vinna. Það er markmiðið,“ sagði Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik við handbolta.is í gær spurður um Noregsleikinn í kvöld en það verður síðasti leikur íslenska landsliðsins á HM2021. Ómar Ingi verður væntanlega...
- Auglýsing -

Verður erfitt – en eigum bullandi möguleika

„Þátttakan í mótinu hefur mikill skóli fyrir okkur. Allt hefur þetta tekið á. Við höfum verið góðir fyrir utan sóknarleikinn á móti Sviss á miðvikudaginn. Allir vitum við upp á okkur sökina í þeim efnum enda svöruðum við fyrir...

Ísey skyr kemur til samstarfs við HSÍ

Handknattleikssamband Íslands; HSÍ, og Ísey Skyr hafa skrifað undir samkomulag þess efnis að Ísey Skyr verður einn af aðalstyrktaraðilum HSÍ. Ísey Skyr komu með vörumerki sitt inn á keppnistreyjur Íslands fyrir HM í Egyptalandi og munu verða á treyjum...

Lokaleikur upp á stoltið

„Þetta var geggjaður leikur hjá öllu liðinu gegn Frökkum og það hefði verið gaman að fá bæði stigin,“ sagði markvörðurinn ungi, Viktor Gísli Hallgrímsson, þegar handbolti.is hitti hann stuttlega að máli við hótel íslenska landsliðsins nærri Giza-sléttunni í Kaíró...
- Auglýsing -

Slapp betur en áhorfðist

Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson virðist hafa sloppið betur en í fyrstu var óttast við mjög alvarleg meiðsli á hægri ökkla. Viggó varð fyrir meiðslum átta mínútum fyrir leikslok gegn Frökkum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gær eftir að hafa farið...

Komust í tæri við píramídana á Giza-sléttunni – myndir

Íslensku landsliðsmennirnir, þjálfarar og starfsmenn nutu veðurblíðunnar fyrri hluta dagsins eftir átökin við Frakka á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í gærkvöld. Þeim gafst kostur að komast nær pírmídunum á Giza-sléttunni er þeim var boðið í stutta ferð til þess að...

HSÍ og Valitor vinna áfram saman

Handknattleikssamband Íslands og Valitor hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Valitor hefur undanfarna áratugi verið bakhjarl HSÍ og fagnar HSÍ því að samstarfið við Valitor haldi áfram, eins og segir í tilkynningur frá HSÍ.Samningurinn felur meðal annars í sér...
- Auglýsing -

Verðum betri með hverju ári

„Við spiluðum frábæra vörn og Viktor kom sterkur inn af bekknum. Sóknarleikurinn var góður og við héldum áfram að skapa okkur færi. Því miður féll þetta með Frökkum í dag,“ sagði Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sem fór á kostum...

„Ég er ótrúlega stoltur af liðinu“

„Mér fannst við vera betri í leiknum og hreinleg hundfúlt að tapa leiknum vegna þess að við vorum komnir með góða stöðu á tímabili, tveggja marka forskot en þá klikkuðum við á opnum færum og hleyptum Frökkum yfir,“ sagði...

Svekktur út í sjálfan mig

„Ég er svekktur, mér fannst við vera svo nálægt þessu. Ég er líka svekktur út í sjálfan mig að skora ekki úr hraðaupphlaupinu sem ég fékk á mikilvægu augnabliki undir lokin,“ sagði Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, niðurlútur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -