Ein breyting hefur orðið á íslenska landsliðshópnum sem mætir Ísrael í lokaumferð 4. riðils undankeppni EM í dag frá viðureigninni við Litáa í Vilnius á fimmtudaginn. Tandri Már Konráðsson kemur inn í hópinn í dag í stað Ýmis Arnar...
Íslenska landsliðið í handknattleik leikur lokaleik sinn í 4. riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í dag þegar það mætir ísraelska landsliðinu í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Flautað verður til leiks klukkan 16. Íslenska landsliðið er með öruggt...
51.þáttur í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag. Að þessu sinni var þátturinn í umsjón Jóa Lange og Arnars Gunnarsson. Í upphafi þáttar fóru þeir yfir landsleik Íslands gegn Litháen þar sem þeir voru sammála um að þetta...
„Við vorum á eftir frá upphafi. Vorum í erfiðleikum í vörninni og réðum ekkert við Aidenas Malasinskas auk þess sem vandræði voru í sóknarleiknum,“ sagði Arnar Freyr Arnarsson, landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir tveggja marka tap...
„Fyrst og fremst er ég vonsvikinn yfir frammistöðu okkar. Við áttum heilt yfir ekki góðan dag og Litáar unnu verðskuldaðan sigur,“ sagði Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir tap íslenska landsliðsins fyrir Litáen, 29:27, í...
Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir landsliði Litáen, 29:27, í undankeppni EM í handknattleik karla í Vilnius í kvöld eftir að hafa verið undir allan leiktímann. Litáar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13:9, eftir að hafa verið mikið...
Íslenska landsliðið í handknattleik fór í stutta gönguferð í hádeginu í nágrenni við hótelið sem það býr í Vilnius í Litáen. Tilgangurinn var að fá ferskt loft í lungun fyrir átökin við heimamenn í undankeppni EM í handknattleik karla...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur ákveðið að gera eina breytingu á leikmannahópnum fyrir leikinn við Litháa í kvöld frá viðureigninni við Ísraelsemenn í fyrradag. Ólafur Andrés Guðmundsson tekur sæti í liðinu í stað Tandra Más Konráðssonar....
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Litáen í næst síðustu umferð fjórða undanriðils Evrópumótsins í Avia Solutions Group Arena í Vilnius í Litáen í dag. Flautað verður til leiks klukkan 16 og verður hægt að fylgjast með viðureignini...
Elvar Örn Jónsson var besti leikmaður íslenska landsliðsins í sigurleiknum á ísraelska landsliðinu í Tel Aviv í gær í undankeppni EM. Þetta er niðurstaða tölfræðiveitunnar HBStatz sem tekið hefur saman helstu tölfræðiþætti leiksins. Viggó Kristjánsson var besti sóknarmaður íslenska...
„Þetta var frábær leikur og virkilega gaman að spila þennan leik. Varnarleikurinn var mjög góður og markvarslan einnig og sóknarleikurinn gekk eins og smurð vél. Bara eins og fullkominn leikur,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, annar markvörður íslenska landsliðsins í...
Íslenska karlalandsliðið steig mjög stórt skref í áttina að þátttöku á 12. Evrópumeistaramótinu í röð þegar það vann mjög öruggan sigur á ísraelska landsliðinu, 30:20, í Tel Aviv í kvöld. Ísland þarf eitt stig úr tveimur síðustu leikjum sínum...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðþjálfari í handknattleik karla, hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Ísrael í undankeppni EM 2022 í Tel Aviv síðar í dag.Leikurinn hefst klukkan 17.30 og verður í beinni útsendingu á RÚV.Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding...
Aron Pálmarsson leikur í dag sinn 150. landsleik þegar íslenska landsliðið mætir ísraelska landsliðinu í undankeppni EM í Tel Aviv klukkan 17.30. Hann er leikjahæsti leikmaður íslenska hópsins sem valinn var til leikjanna þriggja sem fyrir dyrum standa næstu...
Reikna má með að nokkur hundruð áhorfendur verði á áhorfendapöllunum í íþróttahöllinni í Tel Aviv á morgun þegar íslenska landsliðið mætir Ísraelsmönnum í undankeppni Evrópumótsins. Verður það í fyrsta sinn síðan íslenska landsliðið lék á EM í Svíþjóð í...