Landsliðin

- Auglýsing -

Allar æfingar yngri landsliða blásnar af

Vegna stöðu Covid-19 faraldursins hér á landi hefur Handknattleikssamband Íslands tekið ákvörðun um að fresta öllum æfingum yngri landsliða í handknattleik sem áttu að fara fram um næstu helgi 7. – 9. janúar.Til stóð að öll yngri landsliðin, að...

Búast við allt að 500 Íslendingum í Búdapest

Búist er við að nærri 500 Íslendingar styðji við bakið á landsliðinu í handknattleik karla þegar það leikur á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi. Fyrsti leikur liðsins verður gegn Portúgal 14. janúar í Búdapest eins og aðrir leikir liðsins á mótinu.Róbert...

Mikill léttir að allir reyndust neikvæðir

„Allur hópurinn okkar sem fór í PCR próf í dag fékk neikvæða niðurstöðu síðdegis. Nú eru menn komnir í búbblu á Grand hótel. Okkur var skiljanlega mjög létt við þessi tíðindi,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ við handbolta.is...
- Auglýsing -

Einn í einangrun og tveir í sóttkví – æfing felld niður og allir sendir í skimun

Tveir leikmenn í íslenska landsliðinu í handknattleik karla eru í sóttkví og einn er í einangrun um þessar mundir. Hætt var við fyrstu æfingu landsliðsins sem fram átti að fara í dag. Þess í stað fóru leikmenn sem ekki...

Mismunandi reglur gilda fyrir áhorfendur á EM

Evrópumeistaramótið í handknattleik karla hefst í Ungverlandi og í Slóvakíu 13. janúar. Talsverður hópur Íslendinga hefur sett stefnuna á að fylgja íslenska landsliðinu eftir en leikir þess verða 14., 16. og 18. janúar í glæsilegri liðlega 20 þúsund manna...

Þungt högg fyrir HSÍ – á þriðja tug milljóna í sóttvarnir

„Þetta er þungt fjárhagslegt högg fyrir sambandið en á móti kemur að eins og staðan er í samfélaginu þá er ekki annað forsvaranlegt en að vera með hópinn í búbblu frá fyrsta degi og þangað til farið verður á...
- Auglýsing -

Landsliðið fer strax í búbblu

Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik, þjálfarar og starfsmenn verða í einangrun á hóteli frá og með 2. janúar þegar hópurinn kemur saman til æfinga hér á landi. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssamabands Íslands, staðfesti þetta spurður í samtali við...

Stoltur yfir að vera kominn í góðra manna hóp

„Þetta er nokkuð óraunverulegt og hefur ekki alveg síast inn ennþá,“ sagði nýkjörinn íþróttamaður ársins 2021, handknattleiksmaðurinn Ómari Ingi Magnússon, þegar handbolti.is náði stuttu tali af honum í gærkvöld eftir að Ómar Ingi hafði tekið við viðurkenningu sinni.Tíundi handboltamaðurinnÓmar...

Ómar Ingi er íþróttamaður ársins 2021

Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður SC Magdeburg var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2021. Hann er tíundi handboltamaðurinn frá upphafi kjörsins 1956 sem hlýtur nafnbótina.Í öðru sæti varð fimleikakonan Kolbrún Þöll Þorradóttir og Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingakona,...
- Auglýsing -

Handboltafólk kemur til greina í öllum flokkum

Kjöri Íþróttamanns ársins 2021 verður lýst í kvöld í þætti sem sendur verður út í beinni útsendingu á RÚV. Útsending þáttarins hefst klukkan 19.40. Að vanda eru það Samtök íþróttafréttamanna (SÍ), sem standa fyrir kjörinu sem farið hefur fram...

Veiran herjar á strákana okkar

Tvö covid smit eru að finna á meðal þeirra 20 leikmanna sem eru í íslenska EM-hópnum í handknattleik karla. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfestir að svo sé í samtali við Vísir.is.Tíðindin koma ekki í opna skjöldu þótt þau...

Flestir horfa á leiki karlalandsliðsins

Útsendingar frá kappleikjum karlalandsliðsins í handknattleik var vinsælasta íþróttaefni RÚV þriðja árið í röð. Flestir fylgdust með upphafsleik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Egyptalandi í janúar eftir því sem fram kemur í frétt rúv.is. Meðaláhorf á...
- Auglýsing -

Vinsælast 2021 – 2: Allt vitlaust, óvissuferð, þjálfari flaug, mein, ömurlegt

Handbolti.is heldur áfram að rifja upp og deila þeim greinum sem voru oftast lesnar á árinu 2021. Teknar voru saman 20 greinar sem féllu best í kramið af þeim ríflega 3.900 sem birst hafa á handbolta.is á árinu sem...

Vinsælast 2021 – 1: Strákarnir, Aron, Kría, reynslumaður, Parísarfarar

Í árslok er vinsælt að líta um öxl til undangenginna mánaða. Handbolti.is mun næstu fjóra daga rifja upp 20 mest lestnu greinarnar sem birtust á vefnum á árinu 2021. Birtar verða fimm greinar á dag. Byrjað verður hér fyrir...

Guðjón Valur og Ólafur oftast valdir – fimm konur jafnar

Á dögunum voru Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Ómar Ingi Magnússon útnefnd handknattleikskona og karl ársins 2021 hjá Handknattleikssambandi Íslands. Sambandið hefur valið handknattleiksmann ársins frá 1973. Fyrstur til að hreppa hnossið var Geir Hallsteinsson.Aldarfjórðungi síðar var gerð sú breyting...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -