Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Tékklands í fyrstu umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla skipað leikmönnum 19 ára og yngri.Flautað verður til leiks klukkan 13.30.https://www.youtube.com/watch?v=a3FO0dS2auc
„Okkar fyrsta markmið er að komast í 16-liða úrslit mótsins og helst með tvö stig til þess að eiga meiri möguleika á sæti í átta liða úrslitum,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U19 ára landsliðsins í handknattleik karla í...
Þungu fargi var létt af leikmönnum og þjálfurum U19 ára landsliðs karla í handknattleik í kvöld þegar töskurnar 22 sem skiluðu sér ekki í gærkvöldi eftir flug frá Keflavík til Zagreb birtust á hóteli liðsins í Đurđevac í Króatíu...
„Við erum komin á leiðarenda og inn á fínt hótel í Podgorica," sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson annar þjálfara U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is upp úr miðjum degi en þá var landsliðshópurinn, þjálfarar og aðstoðarmenn að koma sér fyrir...
Strákarnir í U19 ára landsliðinu æfðu af miklum móð í keppnishöllinni í Koprivnica eftir hádegið í dag undir stjórn Heimis Ríkarðssonar og Einars Jónssonar. Eftir langan og strangan ferðadag í gær var kærkomið að komast í æfingasalinn og ná...
Landslið Íslands í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, fór af landi brott í nótt áleiðis til Podgorica í Svartfjallalandi. Framundan er þátttaka á Evrópumótinu sem hefst á fimmtudaginn.Fyrsti leikurinn verður við landslið Svartfellinga á fimmtudaginn 3....
Í annað sinn á skömmum tíma verður ungmennalandslið Íslands í handknattleik fyrir því að nær allur farangur liðsins verður eftir þegar millilent er. Fyrir um mánuði varð svo gott sem allur farangur U19 ára landsliðs kvenna eftir í Amsterdam...
Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hefur keppni á heimsmeistaramótinu í Króatíu á miðvikudaginn með leik við Tékklandi. Íslenski hópurinn heldur af landi brott í dag. Millilent verður í París áður en komið verður...
Eins og kom fram á handbolti.is í gær þá skoraði Dagur Árni Heimisson sigurmark Íslands á síðustu sekúndu úrslitaleiks Íslands og Noregs um 5. sæti í handknattleikskeppni 17 ára landsliða á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu, 32:31. Boltinn...
Dagur Árni Heimisson skoraði sigurmarkið gegn Norðmönnum, 32:31, sem tryggði íslenska landsliðinu, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, fimmta sætið í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu í morgun. Dramatískara gat sigurinn vart orðið. Norska liðið jafnaði metin...
Ísland og Noregur mætast í viðureign um fimmta sætið í karlaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu klukkan 8.00. Um er að ræða 17 ára landslið þjóðanna.Uppfært: Dagur Árni Heimisson skorað sigurmark Íslands, 32:31, á síðustu sekúndu....
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, fer fram í Podgorica í Svartfjallalandi. Ísland á eitt sextán liða sem tekur þátt í mótinu sem hefst á fimmtudaginn eftir tæpa viku. Farið verður frá Íslandi á...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, leikur við Norðmenn um 5. sætið á Ólympíudögum Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu. Loksins hefur verið staðfest að flautað verður til leiks í fyrramálið klukkan 10 að staðartíma,...
Ísland leikur um fimmta sæti í handknattleikskeppni karla á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu á morgun. Eftir sigur á Svartfellingum í Vrbanska Sports íþróttahöllinni í Maribor í dag, 37:30, liggur það staðfest fyrir. Svartfellingar voru marki yfir að...
Ísland og Svartfjallaland eigast við í krossspili um fimmta til áttunda sætið í karlaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu klukkan 12.30. Um er að ræða 17 ára landslið þjóðanna. Sigurliðið leikur um 5. sætið á morgun...