Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Svíar voru of sterkir – úrslitaleikur í Zrenjanin

Svíar tryggðu sér farseðlinn á Evrópumeistaramótið í handknattleik kvenna með öruggum sex marka sigri á íslenska landsliðinu, 29:23, á Ásvöllum í kvöld í næst síðustu umferð 6. riðils undankeppni EM. Svíar voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...

Verðum að vera kokkí í svona leikjum

„Ef okkur tekst að töfra fram okkar besta leik þá eigum við möguleika á að standa í sænska landsliðinu,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir landsliðskona í handknattleik um væntanlega viðureign Íslands og Svíþjóðar í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer á...

Hópurinn gegn Svíum liggur fyrir – frítt inn á Ásvelli

Tilkynnt hefur verið hvaða 16 leikmenn Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna teflir fram í kvöld gegn Svíum í undankeppni Evrópumótsins á Ásvöllum. Af 17 leikmönnum sem hafa verið við æfingar síðustu daga verður Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK, utan...
- Auglýsing -

Molakaffi: Helena, Andrea, Þórey, Rut, Karen, frítt á leikinn, Skube, Lugi

Helena Rut Örvarsdóttir leikur í kvöld sinn 50. landsleik þegar íslenska landsliðið mætir sænska landsliðinu í undankeppni EM í handknattleik á Ásvöllum. Andrea Jacobsen tekur þátt í sínum 30. A-landsleik.   Þórey Rósa Stefánsdóttir á flesta landsleiki að baki af leikmönnum...

Mætum af fullum krafti í leikinn

„Við þurfum að mæta af fullum krafti gegn frábæru liði Svía,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is um næsta verkefni landsliðsins í undankeppni EM en annað kvöld kemur sænska landsliðið í heimsókn á Ásvelli...

Varð að draga sig út úr landsliðhópnum vegna meiðsla

Einn leikmaður varð að draga sig út úr landsliðshópnum í handknattleik sem nú býr sig undir viðureignir við Svía og Serba í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Línukonan efnilega úr Vestmannaeyjum, Elísa Elíasdóttir, er meidd og verður þar af leiðandi...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Loksins, loksins aftur!

Loksins, loksins aftur. Nærri þrjú ár voru liðin frá því að íslenska karlalandsliðið lék stórleik hér á landi fyrir framan áhorfendur á síðasta laugardag. Hátt í tvö þúsund manns nýtti tækifærið, var það heppna sem náði í miða á...

Ísland í fyrsta styrkleikaflokki – sleppur við Pólverja og Króata

Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í efsta styrkleikaflokki, annað mótið í röð, þegar dregið verður í riðla fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð í janúar á næsta ári. Dregið verður í Katowice í Póllandi síðdegis...

U16 ára landsliðið hefur æfingar sumardaginn fyrsta

Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson þjálfarar U16 ára landsliðs kvenna völdu á dögunum 20 stúlkur sem eiga að koma saman til æfinga á fimmtudaginn, sumardaginn fyrsta. Áfram verður æft dagana á eftir allt fram á sunnudaginn 24....
- Auglýsing -

Umspili í Evrópu er lokið – 24 af 32 sætum á HM ráðstafað

Norður Makedóníumenn og Svartfellingar gripu síðustu tvö sætin í Evrópuhluta heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í kvöld. Norður Makedónía vann Tékkland, 27:25, í Skopje í kvöld en jafntefli varð í fyrri viðureigninni í Tékklandi á dögunum. 🔥 7000 spectateurs et une...

Myndasyrpa: Ísland – Austurríki 34:26

Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari og ritstjóri og eigandi fotbolti.net var á Ásvöllum í gær þegar íslenska landsliðið innsiglaði keppnisrétt á heimsmeistaramótinu í handknattleik á næsta ári með átta marka sigri á austurríska landsliðinu, 34:26, í síðari viðureign liðanna. Ísland vann einnig...

Ísland verður með á HM í 22. sinn – Fyrsta HM markið var skorað í Magdeburg 1958

Íslenska landsliðið í handknattleik karla tryggði sér í gær keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi 11. til 29. janúar 2023. Heimsmeistaramótið verður það 28. í röðinni. Verður íslenska landsliðið á meðal þátttakenda í 22. sinni,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Guðni, Ómar Ingi, Guðmundur, Viktor, Haukur, Díana Dögg, Gottfridsson

Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson lét sig ekki vanta á Ásvelli í gær á landsleik Íslands og Austurríkis í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. Eins og vant er á kappleikjum hér á landi þá sat forsetinn á meðal...

Leið Íslendinga liggur til Kristianstad í janúar

Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik karla sem hafa í hyggju að styðja við bakið á landsliðinu á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í upphafi næsta árs geta þegar byrjað að skipuleggja ferðina og kannað t.d. framboð...

Leið eins og þetta væri fyrsti landsleikurinn

„Mér leið bara eins og ég væri að leika minn fyrsta landsleik. Vá, hvað það var gaman að leika landsleik fyrir framan fullt hús af fólki í fyrsta sinn í nokkur ár. Kannski sást það í byrjun að spennstigið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -