Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dregið í Ljubljana á fimmtudaginn – undankeppni EM er að baki

Undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í gær og þar með liggur ljóst fyrir hvaða 12 þjóðir komast áfram í lokakeppni EM sem fram fer frá 4. til 20. nóvember í Norður Makedóníu, Slóveníu og Svartfjallandi. Mótið verður um...

Gerðum okkar allra, allra besta

„Við gerðum okkar allra, allra, allra besta en því miður þá dugði það ekki. Serbar eru aðeins sterkari en við eins og staðan er í dag,“ sagði Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir tapið fyrir...

Gaman að vera hluti af þessum hóp

„Þótt sex mörkum hafi munað þegar upp var staðið þá munaði mjög litlu að við hefðum verið í jöfnum leik. Okkur vantaði betri seinni bylgju til þess að jafna metin," sagði Karen Knútsdóttir í samtali við handbolta.is eftir sex...
- Auglýsing -

Svo nærri en samt svo fjarrri

Draumur íslenska landsliðsins um sæti í lokakeppni EM 2022 rættist ekki Zrenjanin í kvöld, því miður. Þrátt fyrir stórgóða frammistöðu á löngum köflum í leiknum þá dugði það ekki til. Serbar unnu með sex marka mun, 28:22, sem var...

Viss um að góður dagur er fyrir höndum

„Það er alltaf möguleiki í hverri stöðu eins og oft hefur komið í ljós. Þeir sem fyrirfram eiga minni möguleika standa oft uppi sem sigurvegarar. Inn á það ætlum við að spila,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna...

Okkur eru allir vegir færir

„Ég er ótrúlega spennt og glöð með að við eigum möguleika á EM sæti. Þótt við séu minna liðið í leiknum þá teljum við okkur hafa alla möguleika,“ sagði hin leikreynda landsliðskona Sunna Jónsdóttir í samtali við handbolta.is í...
- Auglýsing -

Kominn nettur fiðringur í mann

„Það er kominn nettur fiðringur í mann enda má maður vænta þess að stemningin verður mikil á leiknum," sagði Unnur Ómarsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is í Zrenjanin í Serbíu spurð út í úrslitaleikinn við Serba í...

Geggjað að vera í þessari stöðu

„Verkefnið er gríðarlega spennandi og ég held að hópurinn sé tilbúinn að gefa allt í leikinn,“ sagði Thea Imani Sturludóttir sem leikur sinn 54. A-landsleik í dag þegar íslenska landsliðið mætir serbneska landsliðinu í úrslitaleik um EM-farseðil í kristalshöllinni,...

Elín Jóna er klár í slaginn – þessar leika gegn Serbum

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður, er tilbúin í slaginn með íslenska landsliðinu í úrslitaleiknum við Serba um þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í kristalshöllinni í Zrenjanin í Serbíu í dag. Flautað verður til leiks klukkan 16. Elín Jóna meiddist í...
- Auglýsing -

Æfðu í kristalshöllinni í Zrenjanin – myndir

Íslenska landsliðið í handknattleik æfði í 80 mínútur í kristalshöllinni, Kristalna Dvorana, í Zrenjanin í Serbíu í dag fyrir leikinn mikilvæga við landslið Serbíu sem fram fer í keppnishöllinni á morgun. Úrslit leiksins skera úr um hvort þjóðin sendir...

„Auðvitað sagði ég já“

„Ég fékk símtal rétt fyrir klukkan ellefu á miðvikudagskvöldið og var spurð hvort ég gæti verið tilbúin að fara út með landsliðinu í fyrramálið. Auðvitað sagði ég já,“ sagði Margrét Einarsdóttir sem skyndilega og fremur óvænt var kölluð inn...

Mættar í úrslitaleikinn í Zrenjanin

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik kom í kvöld til Zrenjanin í Serbíu þar sem það mætir serbneska landsliðinu í úrslitaleik um farseðil á Evrópumeistaramótið sem fram fer í nóvember. Lagt var af stað um miðja nótt frá Laugardal til Keflavíkurflugvallar þaðan...
- Auglýsing -

Molakaffi: Óskar, á leið til Serbíu, kórónuveiran er enn á ferli, Jørgensen

Óskar Ólafsson skoraði tvö mörk og hinn hálf íslenski Viktor Petersen Norberg var með fimm mörk þegar Drammen vann stórsigur á Halden, 40:24, í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið...

Nýliði kallaður inn í landsliðið á elleftu stundu

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, kallaði seint í gærkvöld inn þriðja markvörðinn í landsliðshópinn sem hélt af stað í morgun til Serbíu en þar leikur íslenska landsliðið við landslið Serba í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik á laugardaginn. Margrét Einarsdóttir,...

Komst yfir hræðsluna og naut þess að spila

„Tilfinningin var ótrúlega góð að mæta aftur til leiks með landsliðinu. Ég var reyndar bangin í upphafi við dúkinn á gólfinu, minnug þess að ég sleit krossbandið í leik á svipuðu gólfefni og hér. Ég komst fljótt yfir hræðsluna...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -