Alls hafa 84 handknattleiksmenn leikið fyrir íslenska karlalandsliðið í 77 leikjum á 13 Evrópumótum sem Ísland hefur haft rétt til þess að taka þátt í frá árinu 2000. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, var sett á laggirnar 1991 og fyrsta...
Sandra Erlingsdóttir markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Danmörku og Noregi undir lok síðasta árs verður ekki með landsliðinu í næstu leikjum. Sandra sagði frá því á dögunum að hún væri ólétt og eigi von...
Bjarki Már Elísson lék lengst af leikmönnum íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik sem lauk í Þýskalandi. Af þeim sjö klukkustundum sem landsliðið var á leikvellinum á mótinu var Bjarki með fimm stundir og tæpar sjö mínútur. Sigvaldi Björn...
Íslenska landsliðið skoraði nánast jafn mörg mörk að jafnaði í leik á EM 2024 og það gerði á Evrópumótinu í Ungverjalandi og Slóvakíu 2022. Þetta gerðist þrátt fyrir að mörgum hafi þótt nýting opinna færa og vítakasta væri ábótavannt...
Portúgalinn Martim Costa og Daninn Mathias Gidsel voru jafnir og markahæstir á Evrópumótinu í handknattleik 2024 sem lauk í Köln í Þýskalandi í kvöld. Þeir skoruðu 54 mörk hvor. Costa lék sjö leiki en Gidsel níu leiki. Þar af...
Milliriðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk miðvikudaginn 24. janúar. Fjögur lið standa eftir og leika þau til undanúrslita föstudaginn 26. janúar og um verðlaunin á mótinu sunnudaginn 28. janúar í Lanxess Arena í Köln
Einnig var leikið um fimmta sæti...
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætir annað hvort Eistlandi eða Úkraínu í tveimur umspilsleikjum um sæti á HM 2025. Umspilsleikirnir fara fram 8. eða 9. maí og þeir síðari 11. eða 12. maí. Fyrri viðureignin verður hér á landi. Samanlagður...
Viggó Kristjánsson varð markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik 2024. Viggó skoraði 34 mörk í sjö leikjum, eða rétt tæp fimm mörk að jafnaði í leik. Hann skorðaði í öllum leikjum íslenska landsliðsins á mótinu. Fæst mörk...
Markið glæsilega sem Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði gegn Frökkum var valið flottasta markið sem skoraði var í milliriðlakeppni Evrópumótsins. Að margra mati er markið besta sem gert hefur verið í keppninni fram til þessa.
Handknattleikssamband Evrópu tók saman fimm...
Ísland verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í umspilsleiki fyrir heimsmeisaramóti í handknattleik karla á laugardaginn í Lanxess Aren í Köln. Ellefu lið komast áfram úr umspilinu í lokakeppni HM sem fram í Danmörku, Króatíu og Noregi frá...
Íslenska landsliðið lauk í gær þátttöku á Evrópumótinu handknattleik sem fram fer í Þýskalandi. Liðið vann þrjá leiki, tapaði þremur og gerði eitt jafntefli. Niðurstaðan 10. sæti af 24 þátttökuliðum. Aðeins fimm sinnum hefur Ísland náð betri árangri í...
„Við komum mjög flatir inn í síðari hálfleikinn. Ég hef bara alls engar skýringar á því svona strax eftir leik. Sex marka forskot rann fljótt úr höndum okkar vegna þess að við vorum í vandræðum með að skora. Eins...
„Það gerist bara eitthvað hjá okkur fyrstu 10 til 15 mínúturnar í síðari hálfleik. Þá féllum við bara alltof langt niður. Þetta á alls ekki að gerast hjá okkur en því miður þá höfum sýnt þessa hlið alltof...
„Við vorum með þá í fyrri hálfleik og förum inn með sex marka forskot að í hálfleik. Síðan byrjum við síðari hálfleikinn mjög illa á meðan þeir mættu af fullum þunga til leiks. Skyndilega var leikurinn orðinn jafn. Frammistaða...
Fimmtán svartnættis mínútur í upphafi síðari hálfleiks gegn Austurríki reyndust íslenska landsliðinu dýrar í lokaleik sínum á Evrópumótinu í handknattleik. Íslenska liðið missti niður sex marka forskot, 14:8, í hálfleik niður í 15:16 í fyrri hluta hálfleiksins. Íslendingum tókst...