Í gær skoraði Teitur Örn Einarsson sjö mörk fyrir Flensburg annan leikinn í röð þegar liðið vann Kadetten Schaffhasuen 46:32, í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Leikið var í Flens-Arena. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjögur mörk fyrir Kadetten.Heiðmar...
Fyrsta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Nokkrir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni með félagsliðum sínum í leikjum kvöldsins.A-riðill:IFK Kristianstad - Rhein-Neckar Löwen 20:26 (10:13).- Hvorki Arnór Snær Óskarsson né Ýmir Örn Gíslason skoruðu mark...
Framarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur verið valinn í landslið Finnlands en liðið kemur saman til æfinga og keppni frá og með 30. október. Gauti hefur átt sæti í finnska landsliðinu í nærri því ár og hefur á þeim tíma...
MT Melsungen með landsliðsmennina Arnar Frey Arnarsson og Elvar Örn Jónsson innanborðs gaf ekki annað sæti þýsku 1. deildarinnar eftir til Evrópumeistara SC Magdeburg nema í rúman sólarhring. Melsungen er komið á sinn stað á nýjan leik eftir að...
Liðsmenn Nordsjælland sem Halldór Jóhann Sigfússon þjálfar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Danmerkurmeistara GOG, 32:30, í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn fór fram á heimavelli Nordsjælland. Þó margt hafi gengið á afturlöppunum hjá GOG fram til þessa á...
Róbert Sigurðarson og samherjar í Drammen halda sigurgöngu sinni áfram í norsku úrvalsdeildinni. Í gær sóttu þeir Bergen heim og unnu örugglega, 40:35. Róbert skoraði ekki mark en lék að vanda með í vörninni. Drammen hefur 13 stig eftir...
Rúnar Sigtryggsson og lærisveinar hans í SC DHfK Leipzig gerðu sér lítið fyrir og unnu meistara THW Kiel í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 35:34, á heimavelli. Þetta var fjórða tap THW Kiel í deildinni á leiktíðinni og nú...
Viktor Gísli Hallgrímsson kom aðeins við sögu í þremur vítaköstum þegar Nantes vann Ivry, 30:22, í frönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli í gærkvöld. Ivan Pesic stóð annars í marki Nantes allan leikinn og gerði það svikalaust. Nantes...
Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson fór með himinskautum í kvöld í fimmta sigurleik Gummersbach í röð í þýsku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Eisenach, 37:31, á heimavelli. Elliði Snær skoraði 11 mörk í 12 skotum og átti einnig tvær stoðsendingar. Hann...
Dómarar og eftirlitsmenn verða á ferð og flugi næstu daga og það fleiri en sagt var frá í gærmorgun. Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma leik Riihimäen Cocks og BSV Bern í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í...
Hvorki Arnór Snær Óskarsson né Ýmir Örn Gíslason skoruðu mark fyrir Rhein-Nekar Löwen í kvöld þegar Löwen tapaði í kvöld á útivelli fyrir, Füchse Berlin, efsta liði þýsku 1. deildarinnar í handknattleik, 38:32. Berlínarliðið var þremur mörkum yfir að...
Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu mikinn baráttusigur á Wisla Plock í Póllandi í kvöld í fjórðu umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 28:26, eftir að hafa verið lentir marki undir upp úr miðjum síðari hálfleik á afar erfiðum útivelli gegn...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði sjö mörk fyrir norska meistaraliðið Kolstad þegar það kjöldró leikmenn Pick Szeged frá Ungverjalandi í Þrándheimi, 37:24. Kolstad hafði mikla yfirburði í leiknum og var þegar komið með 13 marka forskot þegar fyrri hálfleik var...
Áfram heldur Fredericia HK að vinna leiki sína í dönsku úrvalsdeildinni undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar. Í gærkvöld lagði Fredericia HK grannliðið, Kolding, 32:31, í hörkuleik á heimavelli. Staðan var jöfn eftir fyrri hálfleik, 16:16. Um var að ræða...
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa í mörg horn að líta um þessar mundir. Í gærkvöld dæmdu þeir viðureign Telekom Veszprém og Porto í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Bjarki Már Elísson leikmaður Telekom Veszprém tók þátt...