Eftir sannkallaðan maraþonleik máttu leikmenn Kadetten Schaffhausen bíta í það súra epli að tapa fyrir HC Kriens í þriðja úrslitaleik liðanna um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss í dag. Lokatölur, 50:49, fyrir Kriens og munaði þar mestu um...
Framundan er hreinn úrslitaleikur um danska meistaratitilinn í handknattleik karla í Álaborg á laugardaginn eftir að Aalborg Håndbold vann meistara síðasta árs, GOG, 34:29, í öðrum leik liðanna í úrslitum í Jyske Bank Arena Fyn í dag að viðstöddum...
Kiel hefur tveggja stiga forskot í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik þegar tvær umferðir eru eftir óleiknar. Kiel sótti tvö stig í safnið í heimsókn til Arnórs Þórs Gunnarssonar og félaga í Bergsicher í dag, 29:26, eftir...
Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia HK knúðu í dag fram oddaleik í rimmunni við Skjern um bronsverðlaunin í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Fredericia HK vann Skjern í Fredericia, 27:25, og svaraði þar með fyrir tap í heimsókn til...
Vojvodina frá Novi Sad í Serbíu vann í gær Evrópubikarkeppni karla í handknattleik með því að leggja Nærbø, 25:23, í síðari viðureign liðanna í úrslitum. Leikið var í Noregi. Vojvodina vann einnig fyrri viðureignina sem fram fór fyrir viku,...
Díana Dögg Magnúsdóttir átt stórleik í dag þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau tryggði sér áframhaldandi veru í þýsku 1. deildinni með öruggum sigri á Göppingen í síðari viðureign liðanna í umspilinu, 30:27. Leikið var í Göppingen. BSV Sachsen...
Bjarki Már Elísson og félagar eru komnir í erfiða stöðu eftir sex marka tap í fyrsta leiknum við Pick Szeged í úrslitum um ungverska meistaratitilinn í handknattleik, 31:25, þegar liðin mættust í Szeged síðdegis í dag. Bjarki Már skoraði...
Arnór Þór Gunnarsson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Bergischer HC skoraði sitt 1000. mark fyrir liðið í leik í þýsku 1. deildinni í gærkvöld í tíu marka tapi fyrir Rhein-Neckar Löwen, 39:29, í Mannheim. Arnór Þór...
Fimm leikir fóru fram í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Magdeburg komst á ný upp að hlið THW Kiel þegar liðið á tvo leiki eftir með sigri á GWD Minden sem þar með er nær örugglega fallið...
Aðalsteinn Eyjólfsson og Óðinn Þór Ríkharðsson ásamt félögum í Kadetten Schaffhausen eru komnir í vænlega stöðu í úrslitakeppninni um svissneska meistaratitilinn í handknattleik eftir að hafa lagt deildarmeistara HC Kriens öðru sinni í kvöld, 33:25, á heimavelli í kvöld....
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau eiga þriggja marka forskot uppi í erminni fyrir síðari viðureignina við Göppingen í umspili um sæti í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir 26:23 á heimavelli í gær í...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði átta mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar Kolstad vann Elverum, 30:29, í þriðju viðureign liðanna í úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram í Þrándheimi. Kolstad er þar með komið...
Elliði Snær Viðarsson hefur leikið einstaklega vel með Gummersbach á sínu fyrsta keppnistímabili á ferlinum í efstu deild þýska handknattleiksins. Segja má að Eyjamaðurinn hafi kórónað frábært keppnistímabil í leikjum með Gummersbach í maí og hreinlega farið á kostum.Frammistaðan...
Fyrsti úrslitaleikurinn um danska meistaratitilinn í handknattleik karla fer fram í kvöld. Aalborg Håndbold með Aron Pálmarsson og Arnór Atlason innanborðs tekur á móti meisturum síðasta árs, GOG, í Álaborg. Liðlega 5.000 aðgöngumiðar á leikinn seldust upp á skömmum...
Sylvía Sigríður Jónsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Sylvía, sem getur leyst allar stöður fyrir utan, skoraði 33 mörk í 11 leikjum. Með spilamennsku sinni vann hún sér sæti í keppnishóp U19 ára landsliðsins...