Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Teitur Örn með fimm – Elvar Örn er meiddur

Teitur Örn Einarsson átti prýðilegan leik þegar lið hans Flensburg vann öruggan sigur á Melsungen, 32:26, í Melsungen í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Teitur Örn skorað fimm mörk og átti tvær stoðsendingar. Frændi hans, Elvar Örn...

Bjartur Már og félagar unnu neðri hluta keppninnar

Bjartur Már Guðmundsson fyrrverandi leikmaður Víkings hefur í vetur leikið með færeyska úrvalsdeildarliðinu StÍF í Skálum í Færeyjum. Hann hefur gert það gott þótt ekki hafi piltur verið í hópi markahæstu leikmanna. „Stoðsendingar og góð stýring telur oft meira...

Meistararnir sendu skýr skilaboð

Ríkjandi Þýskalandsmeistarar í handknattleik, THW Kiel, eru ekki alveg tilbúnir að gefa meistaratitilinn eftir átakalaust þótt þeir séu enn nokkuð á eftir SC Magdeburg en síðarnefnda liðið hefur farið á kostum á leiktíðinni og þykir afar líklegt til þess...
- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor, Aron, Sandra, Elliði, Örn, Anton, Arnar, Sveinbjörn, Orri, Aron, Axel, Hannes, Haukur

Íslendingaliðin Aalborg Håndbold og GOG mætast í úrslitum dönsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í dag. Aalborg vann ríkjandi bikarmeistara Mors Thy, 34:25, í undanúrslitum i gær og GOG lagði Bjerringbro/Silkeborg, 35:26.  Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk og átti eina stoðsendingu...

Molakaffi: Svala Júlía, Elín Freyja, Grétar Ari, Tumi Steinn, Díana Dögg, Sandra, Ágúst Ingi, Felix Már, Bjartur Már

Línumaðurinn Svala Júlía Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram. Svala Júlía hefur verið burðarás í Fram U liðinu í Grill66-deild kvenna undanfarin ár og hefur hlutverk hennar stækkað á yfirstandandi keppnistímabili.  Elín Freyja Eggertsdóttir tók í...

Stuðningsmenn Guif kvöddu Daníel Frey

Handknattleiksmarkvörðurinn Daníel Freyr Andrésson kvaddi stuðningsmenn sænska úrvalsdeildarliðsins Guif í fyrrakvöld eftir síðasta leik liðsins í úrvalsdeildinni á keppnistímabilinu. Hann var leystur út með gjöfum frá félaginu sem Kristján Andrésson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Svía og núverandi íþróttastjóri Guif afhenti. Eins og...
- Auglýsing -

Fyrsti leikur á mánudaginn – taka mánuð undir átta liða úrslit

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í IFK Skövde hefja úrslitakeppnina í Svíþjóð á mánudaginn er þeir taka á móti Hammarby í átta liða úrslitum. Vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í undanúrslit. Skövde náði öðru sæti úrvalsdeildarinnar...

Molakaffi: Ýmir Örn, Daníel Þór, Janus Daði, Ólafur, Bjarki Már, Andri Már, Viggó, Heiðmar, Aðalsteinn

Ýmir Örn Gíslason skoraði eitt mark og var einu sinni vísað af leikvelli í tvær mínútur þegar Rhein-Neckar Löwen vann Balingen með níu marka mun í Balingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Daníel Þór Ingason skoraði...

Volda gefur ekki þumlung eftir

Halldór Stefán Haraldsson og liðsmenn hans í Volda gefa ekkert eftir í toppbaráttu norsku 1. deildar kvenna í handknattleik. Volda vann lið Reistad í Reistad Arena í gærkvöld með minnsta mun, 27:26, í hörkuleik. Reistadliðið var marki yfir í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ágúst, Viktor, Aron, Elín, Steinunn, Odense, Axel, Herrem, Elías, Andersson, Gensheimer, Abbingh

Ágúst Elí Björgvinsson varði átta skot, 30% hlutfallsmarkvarsla, þegar lið hans Kolding vann aldeilis kærkominn sigur á Skive, 29:26, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Kolding þurfti nauðsynlega á sigri að halda því það er í harðri baráttu...

Bjarni og félagar kræktu í annað sætið á lokasprettinum

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar í IFK SKövde tryggðu sér annað sætið í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í kvöld þegar síðasta umferðin fór fram. Þeir unnu Daníel Frey Andrésson og samherja í Guif, 32:29, í Eskilstuna. Á sama...

Díana Dögg var allt í öllu í öðrum sigurleiknum í röð

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau unnu annan leik sinn í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld og hafa þar með mjakast frá neðstu liðunum tveimur. Zwickau vann Halle-Neustadt, 25:22, á útivelli...
- Auglýsing -

Donni fór áfram í bikarnum

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í PAUC tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í handknattleik. PAUC vann Cesson Rennes, 25:21, í Glaz Arena í Cesson. Donni skoraði þrjú mörk í átta skotum í leiknum...

Andrea fór á kostum í lokaumferðinni

Andrea Jacobsen fór á kostum í kvöld með Kristianstad þegar liðið gerði jafntefli við Kärra HF á útivelli í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 26:26. Kristianstad hafnaði í 10. sæti og heldur sæti sínu í 12 liða deild. Kärra...

Molakaffi: Díana Dögg, Axel, Börjesson, Eriksson, Pedersen, Danir, Frakkar, Alfreð

Ekkert varð af því að Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau heimsæktu liðsmenn Leverkusen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær eins og til stóð. Nokkur covid smit komu upp í herbúðum Leverkusen á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -