- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Íslendingar fögnuðu stórsigri í Lundi

Ólafur Andrés Guðmundsson lék við hvern sinn fingur í kvöld þegar KF Karlskrona vann Lugi, 29:19, í Lundi í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Ólafur fór fyrir sínu liði og skoraði fimm mörk í sjö skotum í þessum mikilvæga sigri...

Molakaffi: Grétar, Dagur, Dana, Elvar, Ágúst, Donni, Hannes, Bjarki

Grétar Ari Guðjónsson átti frábæran leik með Sélestat í gær þegar liðið vann Sarrebourg, 31:22, á útivelli í næst efstu deild franska handboltans í gærkvöld. Hafnfirðingurinn varði 13 skot í leiknum, 37,1%. Sélestat er í þriðja sæti deildarinnar með...

Heimsmeistarar þriðja árið í röð – Janus Daði og Ómar Ingi í úrvalsliðinu

Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu í kvöld heimsmeistaramót félagsliða þriðja árið í röð. Magdeburg lagði Füchse Berlin, 34:32, í framlengdum úrslitum Dammam í Sádi Arabíu. Janus Daði Smárason var markahæstur hjá Magdeburg í leiknum með sjö mörk ásaamt Svíanum Albin...
- Auglýsing -

Stórleikur Elvars Arnar nægði ekki – Elliði Snær sá rautt

Stórleikur Elvars Arnar Jónssonar fyrir Melsungen dugði skammt þegar liðið tapaði í heimsókn sinni til annars Íslendingaliðs, Gummersbach, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Selfyssingurinn skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins þegar lið hans tapaði...

Molakaffi: Óðinn, Arnór, Sveinbjörn, Axel, Sigvaldi, Róbert, Ásgeir

Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur hjá Kadetten Schaffhausen með átta mörk þegar svissnesku meistararnir unnu HC Kriens-Luzern, 29:26, á heimavelli í A-deild svissneska handboltans í gær. Fimm marka sinna skoraði Óðinn Þór úr frá vítalínunni.  Næstur á eftir Óðni...

Kvöldkaffi: Bjarki, Orri, Birta, Arnar, Tryggvi, Halldór, Olsson, Neagu

Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk fyrir  Telekom Veszprém þegar liðið vann  Pick Szeged, 30:25, í Szeged í uppgjöri tveggja efstu liða ungversku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. Bjarki og félagar eru með 20 stig að loknum 10...
- Auglýsing -

Sigurlið Evrópumóta félagsliða mætast í úrslitum

Evrópumeistarar SC Magdeburg leika til úrslita við Füchse Berlin á heimsmeistaramóti félagsliða í handknattleik karla í Dammam í Sádi Arabíu á morgun. Magdeburg lagði Barlinek Industria Kielce, 28:24, í undanúrslitaleik í dag. Füchse Berlin, sem vann Evrópudeildina í vor,...

Molakaffi: Tumi, Bjarni, Sveinn, Aðalsteinn, Örn, Viktor, Darri, Berta, Elín

Tumi Steinn Rúnarsson mætti til leiks á ný með Coburg í gærkvöld eftir meiðsli þegar liðið sótti TuS Vinnhorst heim í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Tumi Steinn og félagar unnu stórsigur, 37:19, eftir að hafa verið yfir, 19:11,...

Molakaffi: Stiven, Pettersson, Janus, Ómar, Haukur, Gidsel

Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk í stórsigri Benfica á Marítimo Madeira Andebol Sad, 44:28, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Þetta var upphafsleikur 11. umferðar. Benfica er í þriðja sæti deildarinnar með 27 stig að loknum...
- Auglýsing -

Guðmundur hrósaði sigri í thansen ARENA

Guðmundur Þórður Guðmundsson fagnaði sigri í kvöld með sínum liðsmönnum í Fredericia HK þegar þeir lögðu lærisveina Arnórs Atlasonar í TTH Holstebro, 27:24, þegar 12. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar hófst. Leikið var í thansen ARENA í Fredericia. Einar Þorsteinn Ólafsson lék...

Fimmta tap meistaranna – Ljónin lögðu Leipzig

Heiðmar Felixson og liðsmenn Hannover-Burgdorf voru fimmta liðið til þess að leggja meistara THW Kiel í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik á keppnistímabilinu, 36:33, á heimavelli. Heiðmar er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf þriðja keppnistímabilið í röð. Með sigrinum komst...

Kveður Flensburg næsta sumar og rær á önnur mið

Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson kveður þýska liðið Flensburg-Handewitt næst vor þegar samningur hans við félagið rennur sitt skeið. Flensburg sagði frá þessu í dag. Teitur Örn gekk til liðs við Flensburg haustið 2021 og lék talsvert stórt hlutverk hjá...
- Auglýsing -

Veikindi og meiðsli settu strik í reikninginn í Zwickau

Vængbrotið liði BSV Sachsen Zwickau tapaði fyrir meisturum Bietigheim 40:21, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik kvenna í gær. Díana Dögg Magnúsdóttir, lét veikindi, ekki koma í veg fyrir að taka þátt í leiknum. Hún skoraði sex...

Kærkominn sigur hjá Andreu

Andrea Jacobsen og samherjar í danska úrvalsdeildarliðinu Silkeborg-Voel unnu kærkominn sigur á grannliðinu Bjerringbro, 36:30, í heimsókn til Bjerringbro í gær. Andrea skoraði eitt mark í leiknum og átti eina stoðsendingu í fjórða sigurleik Silkeborg-Voel í deildinni í 11...

Molakaffi: Sigvaldi, Róbert, Dana, Arnar, Tryggvi, Jóhanna, Aldís, Katrín, Harpa

Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik skoraði sex mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Kolstad vann Bergen Håndball, 36:23, í átta liða úrslitum norsku bikarkeppninnar á heimavelli í gær.  Róbert Sigurðarson og félagar í Drammen töpuðu fyrir  Elverum, 35:27,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -