Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá Kadetten Schaffhausen í gær þegar liðið vann HSC Suhr Aarau öðru sinni í átta liða úrslitum svissnesku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær, 35:24. Leikurinn fór fram í Aarau. Næsti...
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes unnu efsta lið frönsku 1. deildarinnar, Montpellier, með eins marks mun í æsilega spennandi leik í Nantes í kvöld, 29:28. Þar með er toppbaráttan orðin galopin og alvöru þriggja liða barátta þegar...
Bjarki Már Elísson leikur til úrslita í ungversku bikarkeppninni í handknattleik með samherjum sínum í Telekom Veszprém eftir sigur á MOL Tatabánya KC, 26:22, í undanúrslitaleik í dag. Í úrslitaleik mætir Veszprém annað hvort Pick Szeged eða Dabas sem...
Egill Már Hjartarson og félagar í StÍF eru úr leik eftir eins marks tap fyrir Neistanum, 31:30, á heimavelli, Höllinni á Skála, í átta liða úrslitum færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag.Vegna meiðsla gat Egill Már aðeins leikið með...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar IFK Skövde er komið með bakið upp að vegg í einvígi við Ystads IF HF í átta liða úrslitum um sænska meistaratitilinn eftir annað tapið í röð í dag, 28:26. Leikurinn fór fram í...
Grétar Ari Guðjónsson varði átta skot, 42%, þann tíma sem hann stóð í marki franska liðsins Sélestad í sigri á Limoges, 29:27, á heimavelli í gærkvöld í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Sélestad rekur áfram lestina í deildinni ásamt...
Tumi Steinn Rúnarsson lék einkar vel með HSC Coburg í kvöld þegar liðið vann Hüttenberg með fimm marka mun, 32:27, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Hann skoraði þrjú mörk en átti alls níu stoðsendingar. Coburg færðist upp um...
Gísli Þorgeir Kristjánsson og samherjar í þýska meistaraliðinu SC Magdeburg komust í kvöld upp að hlið THW Kiel í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þeir unnu Bergischer HC, 38:34, á heimavelli Bergischer. Magdeburg er með 40 stig eftir 25...
Viktor Gísli Hallgrímsson fór á kostum í marki Nantes í gærkvöld og varði 18 skot þegar liðið vann stórsigur á PAUC, 37:24, í undanúrslitum frönsku bikarkeppninnar. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var ekki á meðal markaskorara PAUC. Nantes mætir Montpellier...
Ribe-Esbjerg, með Arnar Birkir Hálfdánsson, Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson innanborðs, tryggði sér í kvöld áttunda og síðasta sæti í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handknattleik. Lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar fór fram í kvöld.Ribe-Esbjerg vann Holstebro, sem Halldór...
„Niðurstaðan var ótrúlega fúl. Ég var í fýlu í nokkra daga. En sem betur fer eigum við ennþá möguleika á fara upp í úrvalsdeildina,“ sagði Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is.Lið hennar, EH Aalborg, var...
Ásgeir Snær Vignisson skoraði eitt mark fyrir Helsingborg í gærkvöld þegar liðið vann Karlskrona, 28:25, á heimavelli Karlskrona í umspilskeppni um sæti í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á næsta keppnistímabili. Liðin mætast á ný í Helsingborg á laugardaginn. Karlskrona...
Gísli Þorgeir Kristjánsson er í liði marsmánaðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann er annar tveggja leikmanna SC Magdeburg í úrvalsliðinu. Hinn er örvhenta skyttan Kay Smits.Viktor Gísli Hallgrímsson varði sex skot þann tíma sem hann stóð í...
Óðinn Þór Ríkharðsson lét sér nægja að skora sex mörk fyrir Kadetten Schaffhausen í dag þegar liðið vann HC Kriens-Luzern með átta marka mun á heimavelli í lokaumferð svissnesku A-deildarinnar í handknattleik, 36:28. Óðinn skoraði fjögur af mörkum sínum...
Sigvaldi Björn Guðjónsson og Janus Daði Smárason skoruðu helming marka Noregsmeistara Kolstad í kvöld þegar liðið vann meistara síðustu ára, Elverum, 30:27, í Elverum í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Sigvaldi Björn, sem er fyrirliði Kolstad, varð meistari með...