Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Elliði Snær sá rautt í Kiel

THW Kiel er komið á kunnuglegar slóðir í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Lið félagsins settist í efsta sæti deildarinnar í dag í framhaldi af fjögurra marka sigri á Gummersbach, 30:26, í Schwalbe Arena í Gummersbach. Kiel, sem er...

Meistararnir misstu af möguleikanum á efsta sæti

Þýska meistaraliðið SC Magdeburg missti af tækifæri til að setjast í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í dag þegar liðið náði jafntefli við MT Melsungen, 27:27, í viðureign liðanna sem fram fór í Kassel. Kay Smits jafnaði metin fyrir...

Sandra og samherjar réðu ekki við Oldenburg

TuS Metzingen, liðið sem Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik leikur með, tapaði fyrir VfL Oldenburg í bronsleik þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í dag, 30:26. Leikið var Porsche-Arena í Stuttgart.Sandra skoraði þrjú mörk og átti tvær stoðsendingar. Hún er ein...
- Auglýsing -

Aldís Ásta og Jóhanna Margrét jöfnuðu metin

Aldís Ásta Heimisdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og félagar þeirra í Skara HF tryggðu sér framhald í einvíginu við Höörs HK H 65 í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar. Skara vann aðra viðureign liðanna á heimavelli í dag, 29:27,...

Molakaffi: Sveinn, Teitur, Örn, Tumi, Bjarki, Harpa, Sunna, Jakob, Donni

Sveinn Jóhannsson skoraði eitt mark fyrir GWD Minden sem vann Wetzlar í heimsókn til liðsins í gær, 27:25. Sveini var einu sinni gert að vera utan vallar í tvær mínútur.  GWD Minden hefur þar með fengið þrjú af...

Stórleikur Ágústs Elís dugði ekki

Ágúst Elí Björgvinsson átti stórleik í marki Ribe-Esbjerg í dag þegar liðið tapaði fyrir Aalborg, 30:26, í Blue Water Dokken í Esbjerg í næst síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla. Ágúst Elí varði 17 skot, þar af eitt...
- Auglýsing -

Leika um bronsverðlaun í bikarkeppninni á morgun

Ekki tókst Söndru Erlingsdóttur og samherjum hennar í TuS Metzingen að vinna hið ægisterka meistaralið Bietigheim í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í dag. Bietigheim hafði nokkra yfirburði og vann með 10 marka mun í undanúrslitaleik í Porsche-Arena í Stuttgart, 39:29....

Íslendingaslagur í umspili

Framundan er Íslendingaslagur í umspili um keppnisrétt í næst efstu deild danska handknattleiksins. Andrea Jacobsen og samherjar í EH Aalborg mæta Bertu Rut Harðardóttur og félögum í Holstebro håndbold. Eftir tap EH Aalborg í uppgjörinu fyrir Bjerringbro fyrir viku...

Fetar Sandra í fótspor Kristbjargar?

Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik verður í eldlínunni í dag þegar lið hennar TuS Metzingen leikur til undanúrslita í þýsku bikarkeppninni. TuS Metzingen mætir meisturum Bietigheim sem ekki hefur tapað leik í deildinni og þaðan af síður í bikarkeppninni...
- Auglýsing -

Molakaffi: Halldór, Ásgeir, Tryggvi, Bjarni, Roland

Lærisveinar Halldórs Jóhanns Sigfússonar í TTH Holstebro töpuðu með minnsta mun, 30:29, í grannaslag við Mors-Thy  í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Holstebro er þar með fallið í níunda sæti deildarinnar fyrir lokaumferðina. SønderjyskE skaust upp í áttunda sætið...

Myndskeið: Tvöföld varsla Viktors Gísla sú besta

Tvöföld markvarsla Viktors Gísla Hallgrímssonar markvarðar franska liðsins Nantes í síðari leik liðsins við Wisla Plock í fyrstu umferð Meistaradeildar karla í handknattleik á miðvikudagskvöldið var valin sú besta í umferðinni.Handknattleikssambands Evrópu hefur tekið saman fimm bestu tilþrif...

Viggó ætlar að skjóta rótum í Leipzig

Tilkynnt var í kvöld við gríðarlegan fögnuð 4.000 áhorfenda í keppnishöllinni í Leipzig að íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson hafi skrifað undir nýjan samning við SC DHfK Leipzig sem gildir til 30. júní 2027. Viggó kom til félagsins á síðasta...
- Auglýsing -

Bjarki Már og félagar í átta liða úrslit – Aalborg er úr leik

Ungverska liðið Veszprém með Bjarka Má Elísson innanborðs er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Danska liðið Aalborg Håndbold er á hinn bóginn úr leik eftir tap fyrir GOG á Fjóni í kvöld, 32:24, og samanlagt,...

Fóru stigalausar frá Leverkusen

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau máttu bíta í það súra epli að fara án stiga úr heimsókn sinni til Leverkusen í kvöld þegar liðin mættust í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Eftir góðan leik framan...

Fyrsti sigur ársins hjá Arnari Frey og Elvari Erni

MT Melsungen vann sinn fyrsta leik á árinu í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld eftir mikla þrautargöngu á síðustu vikum. Melsungen-liðið, með landsliðsmennina Arnar Frey Arnarsson og Elvar Örn Jónsson innanborðs, fór til Stuttgart og vann með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -