Íslendingaliðin Elverum og Kolstad komust í gær í undanúrslit í norsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í gær. Þriðja liðið sem Íslendingar leika með og var í átta liða úrslitum, Drammen, féll úr leik.Orri Freyr Þorkelsson og leikmenn Elverum lögðu...
Sandra Erlingsdóttir skoraði þrjú mörk og átti tvær stoðsendingar þegar lið hennar Metzingen tapaði fyrir Dortmund, 31:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikið var í Dortmund og tókst heimaliðinu að kreista fram sigur í lokin. Metzingen situr í...
Eftir um hálfs árs fjarveru vegna meiðsla þá lék Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður, á ný með Ringkøbing Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Hún stóð allan leikinn í marki liðsins í sigri á Skanderborg, 26:24, á heimavelli.Elín...
Í annað sinn á fáeinum dögum skoraði Ómar Ingi Magnússon 10 mörk fyrir þýska meistaraliðið SC Magdeburg í tveggja marka sigri á HSV Hamburg, 30:28, í Hamborg í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Ómar átti 12 markskot...
Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska meistaraliðsins SC Magdeburg er í úrvalsliði 7. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handknatleik sem fram fór á miðvikud- og fimmtudagskvöld.Ómar Ingi skoraði 10 mörk þegar Magdeburg vann Porto, 41:36...
„Það sem meðal annars heldur mér gangandi í starfinu er að vinna með leikmenn milli móta, byggja upp nýtt lið og takast á við þær breytingar sem sífellt eiga sér stað því sjaldnast erum við með sama leikmannahóp stórmót...
Andrea Jacobsen og félagar í EH Aalborg unnu Bjerringbro á heimavelli, 27:25, í toppslag næst efstu deildar danska handknattleiksins í gær. Andrea skoraði fimm mörk og var næst markahæst. EH Aalborg er þar með efst í deildinni með 16 stig...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson var besti leikmaður IFK Skövde í gærkvöld þegar liðið gerði jafntefli við Önnereds á heimavelli, 28:28, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Bjarni Ófeigur skoraði sjö mörk og átti eina stoðsendingu auk þess að láta til sín...
„Hún er ótrúlegt eintak,“ sagði Þórir Hergeirsson þjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik spurður út í markvörðinn Katrine Lunde sem er enn ein sú besta í heiminum þrátt fyrir að vera komin inn á fimmtugsaldur.Lunde tók þátt í úrslitaleik...
Fimm leikir voru í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í gærkvöld eins og handbolti.is sagði frá. Íslendingar voru í eldlínunni í þremur viðureignum kvöldsins og voru aðsópsmiklir.https://handbolti.is/islendingar-voru-adsopsmiklir-vidast-hvar/Hér fyrir neðan eru samantektir úr leikjum gærkvöldsins þar sem Íslendingar komu við...
Berta Rut Harðardóttir og samherjar í TTH Holstebro sóttu tvö stig í greipar leikmanna AGF Håndbold í næst efstu deild danska handknattleiksins í gærkvöld, 27:23. Leikið var á heimavelli AGF. Berta Rut skoraði ekki mark í leiknum. Holstebro hefur...
Íslenskir handknattleikmenn voru afar áberandi í flestum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld. Þeir skoruðu m.a. 24 mörk og komu flestir mikið við sögu.Ómar Ingi Magnússon skoraði 10 mörk og átti eina stoðsendingu sem skilaði marki...
Ekkert lát er á sigurgöngu Leipzig í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins á dögunum. Leipzig vann fjórða leikinn í röð í kvöld undir stjórn Rúnars. Leikmenn Melsungen lágu í valnum...
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í Nantes færðust upp í annað sæti B-riðils Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld með þriggja marka sigri á Aalborg Håndbold, 35:32, í Álaborg. Tölfræði leiksins hjá EHF en í skötulíki en samkvæmt gleggstu upplýsingum sem...
Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson dæmdu viðureign Benfica og ungverska liðsins Fejer B.A.L.Veszprém í A-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í gær. Leikurinn fór fram í Lissabon og vann Benfica með fjögurra marka mun, 39:35. Kristján Halldórsson var eftirlitsmaður...