- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Aðalsteinn og Óðinn fengu stig í Winterthur

Svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen, sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfari, gerði jafntefli við Pfadi Winterthur á útivelli í kvöld í A-deildinni í Sviss, 32:32. Kadetten var fjórum mörkum undir í hálfleik, 17:13, en lánaðist að snúa við taflinu í síðari hálfleik....

Bjarki Már tók þátt í 90 marka leik í Veszprém

Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og samherjar hans í ungverska stórliðinu Veszprém unnu Ferencváros með 10 marka munu, 50:40, í vægast sagt skrautlegum handboltaleik á heimavelli í Veszprém í ungversku 1. deildinni í kvöld. Lokatölurnar eru hreint lygilegar...

Molakaffi: Viktor, Daníel, Sveinn, Halldór, Arnar, Ágúst, Elvar, Orri

Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik í marki Nantes í gærkvöld þegar liðið vann Créteil, 34:29, á útivelli í 16-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í handknattleik. Viktor Gísli varði 15 skot, þar af eitt vítakast, og var með 44% hlutfallsmarkvörslu.  Daníel Freyr...
- Auglýsing -

Bjarni Ófeigur innsiglaði annað stigið

Bjarni Ófeigur Valdimarsson tryggði IFK Skövde annað stigið í heimsókn liðsins til Alingsås HK í kvöld. Hann jafnaði metin, 26:26, þegar sex sekúndur voru til leiksloka. Skövde situr í fjórða sæti deildarinnar með 12 stig eftir 11 leiki og...

12 íslenskar stoðsendingar í sigri meistaranna

Meistarar SC Magdeburg héldu sínu striki í þýsku 1. deildinni í kvöld þegar þeir sóttu Stuttgart heim og unnu með fjögurra marka mun, 32:28. Sigurinn færði Magdeburg upp í fjórða sæti deildarinnar. Liðið hefur 17 stig eftir 10 leiki...

Molakaffi: Sigvaldi, Janus, Haukur, Donni, Grétar, Aron, Einar, Viggó

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði sex mörk fyrir Kolstad þegar liðið vann Runar með 10 marka mun, 36:26, í níundu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var á heimavelli Kolstad í Þrándheimi. Janus Daði Smárason skoraði ekki mark...
- Auglýsing -

Elliði Snær skrifaði undir samning til 2025

Eyjamaðurinn og landsliðsmaðurinn í handknattleik, Elliði Snær Viðarsson, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við þýska 1. deildarliðið VfL Gummersbach, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu í dag. Elliði Snær var samningsbundinn VfL Gummersbach fram...

Viktor Gísli kemur til greina í kjöri þeirra efnilegustu í heiminum

Annað árið í röð er Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins og franska liðsins Nantes í kjöri á efnilegasta handknattleikskarli heims sem vefsíðan handball-planet stendur fyrir níunda árið í röð. Handball-Planet hefur staðið fyrir kjöri á efnilegasta leikmanni heims...

Molakaffi: Arnar Freyr, Weinhold, Nenadic, Tollbring, Mamic

Landsliðsmaðurinn Arnar Freyr Arnarsson fékk tak aftan í annað lærið í fyrri hálfleik í viðureign Melsungen og Stuttgart í þýsku 1. deildinni í handknattleik á sunnudaginn. Hann kom ekkert meira við sögu í leiknum. Arnar Freyr fór í myndatöku...
- Auglýsing -

Vonandi ekkert alvarlegt

„Ég hvíldi í síðustu viku vegna bólgu í öðrum ökklanum,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, Donni, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður franska liðsins PAUC við handbolta.is í gær. Athygli vakti að Donni var ekki í leikmannahópi PAUC á laugardaginn þegar...

Þýskaland: Annar sigur hjá Rúnar – Melsungen vann sjötta leikinn í röð

Leipzig vann í gær annan leik sinn í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins um miðja síðustu viku. Leipzig lagði neðsta lið deildarinnar, ASV Hamm-Westfalen, með 10 marka mun á...

Molakaffi: Viktor, Halldór, Óðinn, Aðalsteinn, Ólafur, Bjarni, Egill, Jakob, Kristinn

Viktor Gísli Hallgrímsson varði níu skot, 36%, þann tíma sem hann stóð í marki Nantes í sigri á útivelli gegn Nimes, 32:29, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Nantes er ásamt PSG og Montpellier í þremur efstu...
- Auglýsing -

Tvö Íslendingalið unnu en eitt tapaði

Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í dag fyrir Elverum þegar liðið vann Sandnes með átta marka mun á heimavelli í dag, 30:22, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Með sigrinum komst Elverum upp í þriðja sæti deildarinnar, alltént að...

Andrea markahæst þegar EH Aalborg fór á toppinn

Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik og stöllur hennar í EH Aalborg komust í efsta sæti dönsku 1. deildarinnar (næst efsta deild) í kvöld með eins marks sigri á Bertu Rut Harðardóttur og samherjum í Holstebro, 26:25, þegar leikið var...

Ristin verður negld á föstudaginn

Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson og fyrrverandi leikmaður Hauka fer í aðgerð í París á föstudaginn þar sem settir verða naglar í aðra ristina. Darri ristarbrotnaði um miðjan júlí og hefur alls ekki jafnað sig ennþá þrátt fyrir að hafa síðan...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -