- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Aron, Ólafur, Daníel, Aron, Schmid, Carlsbogard, Nenadic, Ligetvári

Aron Pálmarsson skoraði sex mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar lið hans Aalborg Håndbold vann Fredericia, 32:30, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Aalborg sem er í öðru sæti deildarinnar með 23 stig eftir...

Sandra markahæst í sigurleik

Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik, lék afar vel með liði sínu, EH Aalborg í dag þegar það vann DHG, 29:26, á heimavelli í dag í dönsku 1. deildinni í handknattleik. Álaborgarliðið var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:13....

Óðinn Þór er á leiðinni til Þýskalands

Óðinn Þór Ríkharðsson, hornamaður KA, hefur verið lánaður til Gummersbach i Þýskakalandi samkvæmt heimildum handbolta.is. Hann mun leika með toppliði þýsku 2. deildarinnar til áramóta en snúa að því loknu aftur til KA.Eftir því sem næst verður komist...
- Auglýsing -

Eyjamennirnir skoruðu 12 mörk í naumum sigri

Hákon Daði Styrmisson átti stórleik með Gummersbach í gærkvöld og skoraði 10 mörk í 11 skotum þegar lið hans vann sinn áttunda leik á heimavelli, 30:29, gegn Elbflorenz frá Dresden. Það máttu engu muna að leikmenn Gummersbach misstu leikinn...

Molakaffi: Viktor Gísli, Grétar Ari, Elvar, Eiríkur Guðni, Ingólfur Arnar

Viktor Gísli Hallgrímsson kom við sögu í stutta stund í marki GOG í gærkvöld þegar liðið vann Skive, 29:24, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Hann varði tvö skot af þeim fimm sem bárust á markið meðan hann stóð vaktina....

Aron er á leiðinni til Barein

Aron Kristjánsson, þjálfari karlaliðs Hauka, heldur af landi brott í dag áleiðis til Barein þar sem hann fer að búa landslið Bareina undir þátttöku í Asíukeppninni sem fram fer eftir miðjan janúar. Aron mun af þessum sökum ekki stýra...
- Auglýsing -

Myndskeið: Snudda hjá Teiti – stemning í Szeged

Í gærkvöld voru leiknir fimm síðustu leikirnir í Meistaradeild karla á þessu ári. Þar með lauk 10. umferð keppninnar og aðeins fjórar umferð þar með eftir áður en útsláttarkeppnin hefst. Þráðurinn verður tekinn upp í Meistaradeildinni í febrúar.Teitur Örn...

Molakaffi: Gísli, Ómar, Alexander, Elvar, Arnar, Daníel, Viggó, Andri, Arnór, Bjarni, Aðalsteinn

Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk og átti þrjár stoðsendingar þegar SC Magdeburg vann fjórtánda sigurinn í þýsku 1. deildinni í gærkvöldi. Magdeburg vann þá Hannover-Burgdorf, 31:27, á útivelli. Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk fyrir Magdeburg sem er...

Höfum verið á leiðinni heim í þrjú ár

Aðalsteinn Eyjólfsson framlengdi á dögunum samning sinn um þjálfun svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen til ársins 2023. Hann tók við þjálfun þess sumarið 2020 eftir að hafa þjálfað þýsk félagslið í 12 ár.Kadetten Schaffhausen er sigursælasta handknattleikslið Sviss á þessari...
- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor, Óskar, Malasinskas, Gensheimer

Viktor Petersen Norberg skoraði þrjú mörk en Óskar Ólafsson komst ekki á blað þegar lið þeirra, Drammen, vann ØIF Arendal Elite, 33:27, í norsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikið var í Sør Amfi, heimavelli Arendal. Drammen er í öðru sæti...

HM: Reinhardt varði annað hvert skot – úrslit og staðan

Landslið Danmerkur, Spánar, Brasilíu og Þýskalands stigu skref í áttina að átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í kvöld. Danska landsliðið kjöldró ungt lið Ungverjalands, 30:19. Althea Reinhardt markvörður Dana fór á kostum varði annað hvert skot sem...

Íslendingaslagur í toppbaráttunni í Noregi

Hörkuspenna er hlaupin í toppbaráttu norsku 1. deildarinnar í handknattleik kvenna eftir leiki 10. umferðar í kvöld. Tvö lið sem íslenskar handknattleikskonur leika með eru í efstu sætunum, Gjerpen HK Skien og Volda. Hvort lið hefur 17 stig en...
- Auglýsing -

Ágúst Elí fór á kostum

Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, fór á kostum í kvöld og átti öðrum leikmönnum KIF Kolding ólöstuðum stærstan hlut í öruggum og kærkomnum sigri liðsins á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 29:23. Kolding var fjórum mörkum yfir...

Verða efstir næstu vikurnar

Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í Montpellier sitja í efsta sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik næstur vikurnar eftir að hafa skilið með skiptan hlut á erfiðum útivelli Meshkov Brest í kvöld, 31:31. Heimamenn geta þakkað Mikita Vailupau fyrir...

Varð strax mjög áhugasamur

„Nú er komið að þeim tíma á ferlinum að ég stígi skrefið yfir til Þýskalands og reyni fyrir mér í stærstu og sterkustu deild heims. Ég hlakka mjög mikið til,“ sagði Sveinn Jóhannsson, línumaður SønderjyskE í Danmörku, við handbolta.is...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -