- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Ekkert fær þá stöðvað

Ekkert getur stöðvað þýska handknattleiksliðið SC Magdeburg um þessar mundir. Þótt aðeins séu ellefu umferðir að baki í þýsku 1. deildinni er liðið þegar komið með yfirburða forystu á toppi deildinnar. Síðasta fórnarlambið var lið Füchse Berlín, næst efsta...

Molakaffi: Grétar Ari, Elvar, Ágúst Elí, Elín Jóna

Stórleikur Grétars Ara Guðjónssonar í marki franska 2. deildarliðsins Nice dugði ekki til sigurs á Sarrebourg á heimavelli í gærkvöldi. Nice tapaði með þriggja marka mun, 27:24. Grétar Ari varði 17 skot, þar af eitt vítakast, sem lagði sig...

Engan bilbug er að finna

Íslendingaliðið Gummersbach gefur ekkert eftir í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Fyrir því fengu leikmenn ASV Hamm-Westfalen að finna í kvöld. Eftir að hafa verið marki undir í hálfleiki, 13:12, á tóku lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar öll völd á...
- Auglýsing -

Markahæstur og bestur

IFK Skövde vann sinn sjötta leik í röð í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik er liðið lagði Önnereds, 33:23, á heimavelli. Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék prýðisvel og var valinn maður leiksins. Hann skoraði í sex skipti að þessu...

Syrtir frekar í álinn hjá Daníel Þór og félögum

Daníel Þór Ingason skoraði þrjú mörk í þremur tilraunum og átti tvær stoðsendingar fyrir lið sitt Balingen-Weilstetten í kvöld þegar það tapað enn einu sinni í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Að þessu sinni fyrir Erlangen á...

Orri Freyr leikur til úrslita í bikarnum

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í norska meistaraliðinu Elverum eru komnir í úrslit í norsku bikarkeppninni í handknattleik eftir nauman sigur á Drammen, 32:31, í Drammen í kvöld. Drammenliðið var aðeins hársbreidd frá því að ná framlengingu því einn...
- Auglýsing -

Ólafur komst áfram en Donni er úr leik

Ólafur Andrés Guðmundsson og samherjar hans í Montpellier tryggðu sér í gærkvöld sæti í undanúrslitum frönsku bikarkeppninnar í handknattleik er þeir unnu Nimes á útivelli, 32:28. Á sama tíma þá féllu Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og félagar hans í...

Molakaffi: Aron, Arnór, Sveinn, Andrea, Harpa, Bjartur

Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk í átta skotum og átti eina stoðsendingu þegar Aalborg vann Holstebro í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í gærkvöld, 30:20, á heimavelli Holstebro. Simon Gade markvörður Aalborg fór hamförum í markinu og var með...

Teitur Örn lagði refina – Bjarki Már og Ómar Ingi fóru með himinskautum

Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg urðu í kvöld fyrstir til þess að leggja Füchse Berlin að velli í þýsku 1. deildinni í handknattleik á leiktíðinni. Þeir unnu meira að segja öruggan sigur á heimavelli, 28:23, eftir að...
- Auglýsing -

Björgvin Páll er mentor markvarða hjá Bergischer HC

Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, er þjálfari markvarða þýska 1. deildarliðsins Bergischer HC. Tók hann við starfinu í sumar. Fer það að stórum hluta fram í gegnum tölvu, fjarfundarbúnað og aðra nútímatækni. Hann hefur þó farið út og verið...

Er í góðum höndum hjá Nancy

Handknattleiksmaðurinn Elvar Ásgeirsson gekk til liðs við franska liðið Nancy frá samnefndri borg á fyrsta ársfjóðungi þessa árs eftir hálfs annars árs veru hjá Stuttgart í Þýsklandi. Elvar var sóttur af forráðamönnum Nancy til þess að efla liðið á...

Molakaffi: Andrea, Sara, Katrín, Halldór, Hilmar, Axel, Elías, Birta, Harpa

Andrea Jacobsen og samherjar í Kristianstad töpuðu illa fyrir Önnereds á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær, 27:18. Andrea náði sér ekki vel á strik og skoraði fjögur mörk úr 12 skotum. Mestu munaði um stórleik Jenny...
- Auglýsing -

Sveinn veltir fyrir sér möguleikunum

„Það er nokkrir möguleikar uppi á borðinu. Ég er að skoða þá ásamt umboðsmanni og vonandi liggur ákvörðun fyrir á næstu vikum hvað ég geri á næsta tímabili,“ sagði Sveinn Jóhannsson, landsliðsmaður og leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins SønderjyskE þegar handbolti.is...

Molakaffi: Sandra, Kristinn, Lazovic, Amorim

Sandra Erlingsdóttir var markahæst hjá EH Aalborg með sjö mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar lið hennar tapaði fyrir Vendsyssel, 28:22, í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld.  Það var einkum leikur EH Aalborg í fyrri hálfleik...

Mikill munur á Montpellier og Kristianstad

„Munurinn er mikill á milli Montpellier og litla Kristianstad. Það er þroskandi að breyta til og koma inn í allt öðruvísi félag,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, handknattleiksmaður þegar handbolti.is hitti hann að máli í vikunni á æfingu íslenska landsliðsins. Ólafur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -