Ekkert getur stöðvað þýska handknattleiksliðið SC Magdeburg um þessar mundir. Þótt aðeins séu ellefu umferðir að baki í þýsku 1. deildinni er liðið þegar komið með yfirburða forystu á toppi deildinnar. Síðasta fórnarlambið var lið Füchse Berlín, næst efsta...
Stórleikur Grétars Ara Guðjónssonar í marki franska 2. deildarliðsins Nice dugði ekki til sigurs á Sarrebourg á heimavelli í gærkvöldi. Nice tapaði með þriggja marka mun, 27:24. Grétar Ari varði 17 skot, þar af eitt vítakast, sem lagði sig...
Íslendingaliðið Gummersbach gefur ekkert eftir í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Fyrir því fengu leikmenn ASV Hamm-Westfalen að finna í kvöld. Eftir að hafa verið marki undir í hálfleiki, 13:12, á tóku lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar öll völd á...
IFK Skövde vann sinn sjötta leik í röð í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik er liðið lagði Önnereds, 33:23, á heimavelli. Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék prýðisvel og var valinn maður leiksins. Hann skoraði í sex skipti að þessu...
Daníel Þór Ingason skoraði þrjú mörk í þremur tilraunum og átti tvær stoðsendingar fyrir lið sitt Balingen-Weilstetten í kvöld þegar það tapað enn einu sinni í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Að þessu sinni fyrir Erlangen á...
Orri Freyr Þorkelsson og félagar í norska meistaraliðinu Elverum eru komnir í úrslit í norsku bikarkeppninni í handknattleik eftir nauman sigur á Drammen, 32:31, í Drammen í kvöld. Drammenliðið var aðeins hársbreidd frá því að ná framlengingu því einn...
Ólafur Andrés Guðmundsson og samherjar hans í Montpellier tryggðu sér í gærkvöld sæti í undanúrslitum frönsku bikarkeppninnar í handknattleik er þeir unnu Nimes á útivelli, 32:28. Á sama tíma þá féllu Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og félagar hans í...
Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk í átta skotum og átti eina stoðsendingu þegar Aalborg vann Holstebro í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í gærkvöld, 30:20, á heimavelli Holstebro. Simon Gade markvörður Aalborg fór hamförum í markinu og var með...
Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg urðu í kvöld fyrstir til þess að leggja Füchse Berlin að velli í þýsku 1. deildinni í handknattleik á leiktíðinni. Þeir unnu meira að segja öruggan sigur á heimavelli, 28:23, eftir að...
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, er þjálfari markvarða þýska 1. deildarliðsins Bergischer HC. Tók hann við starfinu í sumar. Fer það að stórum hluta fram í gegnum tölvu, fjarfundarbúnað og aðra nútímatækni. Hann hefur þó farið út og verið...
Handknattleiksmaðurinn Elvar Ásgeirsson gekk til liðs við franska liðið Nancy frá samnefndri borg á fyrsta ársfjóðungi þessa árs eftir hálfs annars árs veru hjá Stuttgart í Þýsklandi. Elvar var sóttur af forráðamönnum Nancy til þess að efla liðið á...
Andrea Jacobsen og samherjar í Kristianstad töpuðu illa fyrir Önnereds á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær, 27:18. Andrea náði sér ekki vel á strik og skoraði fjögur mörk úr 12 skotum. Mestu munaði um stórleik Jenny...
„Það er nokkrir möguleikar uppi á borðinu. Ég er að skoða þá ásamt umboðsmanni og vonandi liggur ákvörðun fyrir á næstu vikum hvað ég geri á næsta tímabili,“ sagði Sveinn Jóhannsson, landsliðsmaður og leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins SønderjyskE þegar handbolti.is...
Sandra Erlingsdóttir var markahæst hjá EH Aalborg með sjö mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar lið hennar tapaði fyrir Vendsyssel, 28:22, í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Það var einkum leikur EH Aalborg í fyrri hálfleik...
„Munurinn er mikill á milli Montpellier og litla Kristianstad. Það er þroskandi að breyta til og koma inn í allt öðruvísi félag,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, handknattleiksmaður þegar handbolti.is hitti hann að máli í vikunni á æfingu íslenska landsliðsins.
Ólafur...