- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Jafnt í Íslendingaslag

Jafntefli varð í viðureign Íslendingaliðanna Göppingen og MT Melsungen í þýsku 1. deildinni í handknattleik en leikið var á heimavelli Göppingen. Leikmenn Melsungen er sennilega vonsviknir að hafa ekki farið með bæði stigin í farteskinu heim að leikslokum því...

Molakaffi: Viktor, Óskar, Elías Már, Harpa Rut, smituðust í Slóveníu

Viktor Petersen Norberg skoraði sjö mörk og Óskar Ólafsson tvö þegar lið þeirra Drammen vann Nærbø, 36:29, í norsku úrvalsdeildinni í gær á útivelli. Drammen er þar með komið upp í annað sæti deildarinnar með 10 stig eftir sjö...

Gott kvöld hjá Íslendingum

Íslenskir handknattleiksmenn fögnuðu sigri með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik en fjórir leikmenn og einn þjálfari voru í eldlínu keppninnar í kvöld. Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar fyrir Vive Kielce þegar liðið vann Flensburg,...
- Auglýsing -

Maður leiksins og í liði umferðarinnar

Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er í liði fimmtu umferðar pólsku umferðarinnar í handknattelik. Hann átti stórleik þegar Vive Kielce vann stórsigur á Chrobry Glogow, 45:29, á föstudaginn. Haukur skoraði þá níu mörk og raðaði frá sér stoðsendingum. Fyrir vikið var hann...

Vonast til að Aron verði með

Stefan Madsen þjálfari danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold reiknar með að Aron Pálmarsson taki eitthvað þátt í leiknum við Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í Álaborg. Aron hefur ekki leikið með Álaborgarliðinu...

Molakaffi: Grétar Ari, Erlingur, Aðalsteinn, Ivic, Semper, Pelletier, Lund

Grétar Ari Guðjónsson og samherjar hans í franska liðinu Nice komust á auðveldan hátt í 16 liða úrslit frönsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Til stóð að Nice sækti Billere heim. Billere-ingar sáu þann kost vænstan að gefa leikinn....
- Auglýsing -

Molakaffi: Duvnjak, Stenmalm, Bjartur, Arnar, Felix, Ágúst, Daníel, Orri, Óskar, Viktor

Domagoj Duvnjak, fyrirliði THW Kiel, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2024. Duvnjak hefur verið í herbúðum þýska liðsins í sjö ár. Forráðamenn Kiel óttast hinsvegar að Sander Sagosen yfirgefi félagið þegar samningur hans rennur út vorið...

Skoraði 10 mörk í þriðja leiknum í röð

Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson heldur uppteknum hætti með Gummersbach í þýsku 2. deildinni. Í gær skoraði hann 10 mörk í þriðja deildarleiknum í röð er Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, vann Dormagen, 28:18, í fimmtu umferð deildarinnar. Hákon Daði...

Molakaffi: Arnór Þór, Ýmir Örn, Andri Már, Elvar, Ólafur, Aðalsteinn

Arnór Þór Gunnarsson skoraði fjögur mörk úr jafnmörgum tilraunum er Bergischer HC og Rhein-Neckar Löwen skildu jöfn, 25:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Ýmir Örn Gíslason var allt í öllu í vörn Rhein-Neckar í leiknum og...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hannes Jón, Teitur Örn, Nielsen, Viktor Gísli

Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard gerðu í gær jafntefli við West Wien, 26:26, á heimavelli í austurrísku 1. deildinni í handknattleik. Alpla Hard var þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 14:11. Alpla Hard, Krems...

Markahæstur þrátt fyrir helmings fækkun

Eftir að hafa skoraði 16 mörk í kappleik um miðja vikuna lét Bjarki Már Elísson sér nægja að skora átt mörk í kvöld þegar lið hans, Lemgo, vann Erlangen á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 28:24. Engu...

Gísli Þorgeir og Ómar Ingi fagna heimsmeistaratitli

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon urðu í dag heimsmeistarar félagsliða með liði sínu SC Magdeburg. Þýska liðið vann Evrópumeistara Barcelona í úrslitaleik keppninnar sem fram hefur farið í Jedda í Sádi-Arabíu síðustu daga, 33:28. Ómar Ingi fór...
- Auglýsing -

Viktor Gísli nýtti tækifærið – Sveinn og Ágúst Elí öflugir

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, fékk tækifæri í dag með liði sínu GOG er það lagði Nordsjælland, 33:24, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik og endurheimti þar með efsta sæti deildarinnar af leikmönnum Aalborg sem hafa öðrum hnöppum að hneppa en...

Sex mörk hjá Bjarna Ófeigi

Bjarni Ófeigur Valdimarsson var allt í öllu hjá IFK Skövde þegar liðið vann þunnskipað lið Redbergslid, 25:24, í Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þetta var þriðji sigur Skövde í sex leikjum í deildinni í haust.Bjarni Ófeigur...

Molakaffi: Haukur, Sigvaldi, Grétar, Gunnar Ingi, Jeruzalem Ormoz, Kaddah, Kules

Haukur Þrastarson skoraði átta mörk og Sigvaldi Björn Guðjónsson þrjú þegar Vive Kielce vann  Chrobry Glogow, 45:29, í pólsku 1. deildinni í gær. Kielce er með 15 stig að loknum fimm leikjum í deildinni og hefur að vanda nokkra...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -