Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Klár í slaginn í Malmö

Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur jafnað sig af höfuðmeiðslum sem hann hlaut á æfingu fyrir nokkru og gerðu að verkum að hann sat yfir í fyrstu viðureign Kristianstad og Malmö í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á dögunum....

Þórir flautar af landsleiki

Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna, er tilneyddur til þess að aflýsa tveimur fyrirhuguðum landsleikjum við Frakka sem fram áttu að fara í landsliðsvikunni eftir miðjan apríl. Ástæðan eru samkomutakmarkanir og harðar sóttvarnareglur sem gilda í Noregi...

Sárt tap eftir framlengingu

Daníel Freyr Andrésson og félagar í Guif voru vonsviknir í kvöld eftir tap fyrir Sävehof, 31:28, eftir framlengingu í annarri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikið var á heimavelli Guif í Eskilstuna. Sävehof...
- Auglýsing -

Oddur átti stórleik í sigri á landsliðsþjálfaranum

Oddur Gretarsson átti stórleik með Balingen í kvöld þegar liðið vann Melsungen sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Arnar Freyr Arnarsson leikur með, 25:24, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikið var á heimavelli Melsungen.Oddur skoraði níu mörk, aðeins...

Keppni er farin verulega úr skorðum

Samherji Bjarka Más Elíssonar hjá Lemgo hefur greinst með kórónuveiruna. Af þeim sökum hefur tveimur næstu leikjum liðsins verið slegið á frest. Lemgo átti að mæta Gunnari Steini Jónssyni og félögum í Göppingen og Tusem Essen á fimmtudaginn eftir...

Molakaffi: Bjarni, Aron, Kiel, Donni, Pettersen, Solberg, Späth og Onteo

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar í Skövde eru komnir í góða stöðu í rimmu sinni við Alingsås í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir sigur í annarri viðureign liðanna í gærkvöld á heimavelli Alingsås, 27:22. Skövde hefur þar...
- Auglýsing -

Guðjón Valur og félagar upp í annað sæti á ný

Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach komust á ný upp í annað sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik með góðum sigri á Hamm-Westfalen á heimavelli, 30:21. Það var vatn á myllu Gummersbach-liðsins að N-Lübbecke sem sat í öðru sæti...

Töpuðu öðru sinni í röð í framlengingu

Andrea Jacobsen og samherjar í Kristianstad töpuðu öðru sinni í röð fyrir Skara HF eftir framlengingu í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld og er Skara þar með komið með tvo vinninga í rimmu liðanna.Að þessu sinni...

Nítján marka sigur á heimavelli

Sigvaldi Björn Guðjónsson nýtti öll sín skot til þess að skora mörk þegar lið hans Vive Kielce vann Zaglebie Lubin, 44:23, í pólsku 1. deildinni í handknattleik karla í dag. Þetta var átjándi sigurleikur Vive Kielce í deildinni á...
- Auglýsing -

Aron stýrir Barein á ný og fer ÓL í sumar

Aron Kristjánsson, þjálfari karlaliðs Hauka í Olísdeildinni, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Barein á nýjan leik. Aron mun stýra landsliði Barein á Ólympíuleikunum sem fram fara í Japan í lok júlí og í byrjun ágúst, auk þess að búa landsliðið...

Stórleikur Ómars Inga fleytti Magdeburg langleiðina áfram

Ómar Ingi Magnússon átti stórleik fyrir Magdeburg í kvöld þegar liðið steig stórt skref í átt að átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld með átta marka sigri á Eurofarm Pelister, 32:24. Leikið var í Norður-Makedóníu. Ómar...

Fimmti í röð hjá Elvari – naumt tap hjá Grétari Ara

Elvar Ásgeirsson lék afar vel þegar Nancy vann sjötta leik sinn í röð, þar af þann fimmta eftir að Elvar kom til liðsins, í kvöld í frönsku B-deildinni í handknattleik. Nancy lagði þá botnliðið Angers, 28:24, á heimavelli eftir...
- Auglýsing -

Fá tvo heimaleiki í stað frestaðrar viðureignar

Ekkert verður af viðureign sænska liðsins IFK Kristianstad og Ademar León í 16-liða úrslitum Evrópudeildar EHF í handknattleik karla í kvöld. Smit kórónuveiru greindist hjá nokkrum leikmönnum Ademar León á dögunum og var viðureigninni þar með slegið á frest....

„Mín brattasta brekka hingað til“

Handknattleiksmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að framundan sé „hans brattasta brekka“ til þessa á handknattleiksferlinum sem hefur verið þyrnum stráður þótt hann hafi ekki verið langur. Gísli Þorgeir er staðráðinn í að klífa þrítugan hamarinn og koma sterkari til...

Fengu slæman skell á heimavelli

Elvar Örn Jónsson og félagar í Skjern fengu slæma útreið á heimavelli í kvöld þegar leikmenn Bjerringbro/Silkeborg komu í heimsókn í síðasta leik 24. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Leikmenn Skjern áttu á brattann að sækja í fyrri hálfleik...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -