Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Ellefti sigurinn, Sigvaldi með þrjú, gekk á ýmsu

Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk í gærkvöld þegar Barcelona vann Zagreb á útivelli í 11. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handknattleik, 37:33. Barcelona hefur yfirburðastöðu í B-riðli keppninnar með 22 stig eftir 11 leiki. Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði þrisvar sinnum fyrir...

Gulltryggðu sæti í úrslitakeppninni

Sveinn Jóhannsson og samherjar í SöndersjyskE gulltryggðu sér sæti í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld þegar þeir lögðu Mos-Thy, 25:22, á heimavelli Mors í 20. umferð deildarinnar. Um leið dofnaði mjög yfir vonum leikmanna Mors-Thy...

Aftur tapaði Stuttgart fyrir einu af botnliðunum

Íslendingar fögnuðu sigri í þremur af fjórum viðureignum kvöldsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í fjórða leiknum tapaði Stuttgart, með þá Viggó Kristjánsson og Elvar Ásgeirsson innanborðs öðrum leik sínum í röð og aftur fyrir einu af neðstu...
- Auglýsing -

Arnar og Neistin standa betur að vígi

Neistin og ríkjandi bikarmeistarar H71 standa betur að vígi en andstæðingarnir þegar fyrri leikjum í undanúrslitum færeysku bikarkeppninnar í handknattleik er lokið. Fyrri leikirnir voru háðir í gær.Hörður Fannar Sigþórsson skoraði tvö mörk þegar KÍF tapaði með eins marks...

Molakaffi: Fallnar, fjarlægast markmið, tap, frestað hjá Bjarka, flutningur og sektir

Vendsyssel, liðið sem Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með, féll úr dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld en liðið kom upp í deildina fyrir þetta tímabil. Vendsyssel tapaði fyrir Köbenhavn Håndbold, 37:26, á útivelli í næst síðustu umferð deildarinnar...

Viktor Gísli fær hörkusamkeppni hjá GOG

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, fær mikla samkeppni um markvarðastöðuna hjá dönsku bikarmeisturunum GOG á næstu leiktíð. Félagið tilkynnti í morgun um að það hafi samið við norska landsliðsmarkvörðinn Torbjørn Bergerud.Bergerud er talinn vera einn fremsti markvörður Evrópu...
- Auglýsing -

Ómar og Gísli voru öflugir – Íslendingar víða í eldlínunni

Átta leikir voru háðir í riðlunum fjórum í Evrópudeildinni í handknattleik karla í kvöld þar sem íslenskir handknattleikmenn komu talsvert við sögu í nokkrum þeirra. M.a. fóru Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson á kostum með SC Magdeburg...

Aron lék við hvern sinn fingur í tíunda sigurleiknum

Aron Pálmarsson skoraði sex mörk og átti þrjár stoðsendingar fyrir Barcelona í kvöld þegar liðið lagði ungverska meistaraliðið Veszprém í B-riðli Meistaradeildar karla í handknattleik í Barcelona. Þetta var tíundi sigur Barcelona í Meistaradeildinni, tímabilið 2020/2021. Spænska stórliðið er...

Rær á önnur mið í sumar

Hannes Jón Jónsson heldur ekki áfram þjálfun þýska handknattleiksliðsins Bietigheim eftir að núverandi samningur hans við félagið rennur út um mitt þetta ár. Frá þessu er greint í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í morgun.Hannes Jón tók...
- Auglýsing -

Molakaffi: Stórleikur Daníels í Malmö, meistarar á sigurbraut í tveimur löndum, Lindberg heldur áfram

Daníel Freyr Andrésson átti sannkallaðan stórleik í marki Guif frá Eskilstuna þegar liðið gerði sér lítið fyrir og vann Malmö, 32:27, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram í Malmö. Daníel Freyr varði 18 skot, þar...

Donni frá keppni um tíma

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, lék ekki með liði PAUC-Aix, í frönsku 1. deildinni í gær vegna meiðsla. Hann tognaði á ökkla á síðustu æfingu fyrir leikinn við Limoges á útivelli í gær.„Læknirinn segir að ég verði frá keppni...

Góður sigur hjá Oddi og félögum

Oddur Gretarsson skoraði fjögur mörk í fimm skotum þegar Balingen-Weistetten vann sjö marka sigur á GWD Minden í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld, 27:20, á útivelli. Balingen náði þar með að lyfta sér upp úr einu...
- Auglýsing -

Fóru á kostum í síðari hálfleik og unnu stórsigur

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau fóru á kostum í síðari hálfleik gegn Leipzig í grannaslag í þýsku 2. deildinni í handknattleik í dag og unnu með 11 marka mun, 32:21, og treystu þar með stöðu...

Stórsigur í Ystad

Aron Dagur Pálsson og félagar í Alingsås halda sigurgöngu sinni áfram í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í dag unnu þeir IFK Ystads HK með 12 marka mun í Ystad, 31:19, eftir að hafa verið 18:9 yfir að loknum fyrri...

Óðinn og félagar fyrstir til að skella Viktori og GOG

Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í Holstebro komust upp í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik með því að vinna efsta liðið, GOG, örugglega, 35:30 á heimavelli GOG. Holstebro var með tögl og hagldir í leiknum frá upphafi til...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -