- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Erfiður síðari hálfleikur

Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í KIF Kolding töpuðu öðru sinni í kvöld í sínum riðli átta liða úrslitum um danska meistaratitilinn er þeir sóttu Bjerringbro/Silkeborg heim, 37:29. Kolding-liðið átti á brattann að sækja í síðari hálfleik gegn særðu...

Viktor Gísli bestur á vellinum – myndskeið

Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik var valinn maður leiksins í gærkvöld þegar GOG vann Wilsa Plock frá Póllandi í fyrri viðureigninni í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik, 30:27. Viktor Gísli varði 13 skot, þar af tvö vítaköst, sem...

Ómar Ingi lék leikmenn Kristianstad grátt

Enn einu sinni fór Ómar Ingi Magnússon hamförum með SC Magdeburg í kappleik í kvöld þegar liðið vann IFK Kristianstad með sex marka mun, 34:28, í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik. Leikið var í Kristianstad. Ómar...
- Auglýsing -

Frábær mörk hjá verðandi KA-manni – myndskeið

Óðinn Þór Ríkharðsson, sem gengur til liðs við KA í sumar, skoraði sex glæsileg mörk í fyrsta sigri Holstebro á Skjern, 33:26, í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn á laugardaginn. Á myndskeiðinu hér fyrir neðan hafa þrjú þeirra verið klippt...

Hættir eftir 21 ár í meistaraflokki og yfir 400 leiki

Handknattleiksmaðurinn Hörður Fannar Sigþórsson hefur ákveðið að leggja handknattleiksskóna á hilluna eftir að hafa leikið í 21 ár í meistaraflokki. Hörður Fannar greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hörður Fannar hefur leikið með færeyskum félagsliðum síðustu níu ár...

Aðalsteinn tyllti sér á toppinn

Kadetten Schaffhausen, sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar í efstu deild svissneska handknattleiksins í karlaflokki, komst í efsta sæti deildarinnar í kvöld þegar liðið lagði St. Gallen, 40:31, á heimavelli. Svo heppilega vildi til fyrir Aðalstein og lærisveina að Pfadi Winterthur...
- Auglýsing -

Meistararnir lágu í fyrsta leik

Önnur óvænt úrslit urðu í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld þegar Skanderborg lagði ríkjandi meistara, Aalborg Håndbold, 30:26, heimavelli í öðrum riðli átta liða úrslitanna. Fyrr í dag lagði SönderjyskE liðsmenn Bjerringbro/Silkeborg í fyrsta riðli keppninnar, þvert...

Sveinn og félagar byrja af krafti

Sveinn Jóhannsson og samherjar hans í SönderjyskE komu hressilega á óvart í fyrstu umferð í fyrsta riðli úrslitakeppninnar um danska meistaratitilinn í handknattleik karla í dag. Þeir lögðu þá Bjerringbro/Silkeborg með fjögurra marka mun, 32:28, á heimavelli. Staðan var...

Hildigunnur og félagar kjöldrógu liðsmenn Mainz

Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar í Bayer Leverkusen kjöldrógu leikmenn Mainz á heimavelli í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leverkusen liðið lék af miklum krafti frá upphafi til enda og vann með 13 marka mun, 37:24, eftir að...
- Auglýsing -

Stórleikur Ómars Inga – Bjarki Már gat ekki verið með

Ómar Ingi Magnússon átti enn einn stórleikinn á leiktíðinni fyrir SC Magdeburg í dag þegar liðið vann Nordhorn með sjö marka mun á útivelli, 33:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Selfyssingurinn skoraði 12 mörk, þar af átta, úr...

Sex Íslendingar kljást um meistaratitilinn

Úrslitakeppnin um danska meistaratitilinn í handknattleik karla hófst í gær. Eins og síðustu ár fer keppnin fram í tveimur fjögurra liða riðlum. Leikin verður tvöföld umferð, þ.e. liðin mætast tvisvar sinnum, heima og að heiman. Liðin tvö sem höfnuðu...

Daníel Þór leitar á önnur mið

Handknattleiksmaðurinn Daníel Þór Ingason verður ekki áfram í herbúðum danska úrvalsdeildarliðsins Ribe-Esbjerg eftir yfirstandandi keppnistímabil. Hann staðfesti þetta við handbolta.is. Daníel Þór er vongóður um að ganga frá samningi við annað lið á næstunni. „Það hefur legið fyrir síðan í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Róðurinn þyngist, Krickau og Kiel á toppinn

Vonir Grétars Ara Guðjónssonar og félaga í Nice um að komast í úrslitakeppni frönsku B-deildarinnar dvínuðu í gær með tapi fyrir Massy Essonne, 28:25, á útivelli. Nice er í sjöunda sæti þegar liðið á fjóra leiki eftir og fimm...

Arnar og Neistamenn hrepptu bronsverðlaun

Arnar Gunnarsson, þjálfari Neistans, og leikmenn hans hlutu í kvöld bronsverðlaun í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Neistin vann KÍF frá Kollafirði, sem Hörður Fannar Sigþórsson leikur með, 35:33, í viðureign um bronsið. Hörður og félagar, sem voru hársbreidd frá...

Díana Dögg á sigurbraut – með fjögurra stiga forskot

Díana Dögg og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau halda ótrauðar áfram á sigurbraut í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í dag unnu þær TSV Nord Harrislee, 27:24, á útivelli eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -