Tvö efstu lið dönsku úrvalsdeildarinnar, Aalborg Håndbold og GOG, skildu jöfn, 33:33, í Álaborg í dag, í sannkölluðum stórleik Danmerkurmeistaranna og bikarmeistaranna.Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:14. Eins...
Skjern þokast jafnt og þétt ofar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir erfiða byrjun í haust. Skjern vann í dag Ringsted, 22:19, á útivelli og er þar með komið upp í sjötta sæti við hliðina á öðru Íslendingaliði, SönderjyskE...
Sandra Erlingsdóttir hefur svo sannarlega slegið í gegn með EH Alaborg í Danmörku en hún gekk til liðs við félagið í sumar. Hún hefur leikið afar vel í fyrstu fimm leikjum liðsins í deildinni auk þess sem hún fór...
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg unnu öruggan sigur á AGF Håndbold, 29:20, á heimavelli sínum í dag þegar keppni hófst á ný í dönsku 1. deildinni í handknattleik eftir hálfsmánaðar hlé vegna alþjóðlegra landsliðsæfinga og leikjadaga.EH...
Spænska meistaraliðið Barcelona skoraði 50 mörk í dag þegar liðið kjöldró Valldolid á heimvelli, 50:24, í spænsku 1. deildinni í handknattleik. Aron Pálmarsson skoraði 2 mörk en annars dreifðist markaskorun mjög á milli leikmanna liðsins. Að vanda var álaginu...
Vlado Šola var í gær ráðinn þjálfari RK Zagreb eftir að Igor Vori var í gærmorgun látinn taka pokann sinn eftir fimm tapleiki. Šola, sem var markvörður í gullaldarlandsliði Króata á fyrsta áratug þessarar aldar, er ellefti þjálfarinn sem...
Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í Team Tvis Holstebro færðust upp í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar þeir sigruðu Århus Håndbold, 33:29, á heimavelli í kvöld. Staðan var jöfn þegar viðureignin var hálfnuðu, 15:15.Óðinn Þór skoraði eitt...
Sandra Erlingsdóttir, leikmaður danska 1. deildarliðsins EH Alaborg segir að mikil eftirvænting ríki fyrir að loksins verður flautað til leiks í leikjum deildarinnar á morgun eftir hálfs mánaðar frí vegna alþjóðlegra daga landsliða sem eru að baki. Sandra og...
Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson verður í hóp í kvöld í fyrsta sinn hjá franska liðinu Nice þegar liðið fær lið Strasbourg í heimsókn en liðin leika í frönsku 2. deildinni.Grétar Ari gekk til liðs við Nice frá Haukum í...
Viðureign PAUC, Aix og Chambery í frönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli PAUC hefur verið frestað vegna samkomutakmarkana í Frakklandi.Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með PAUC. Hann gekk til liðs við PAUC í sumar og hefur...
Allir leikmenn auk þjálfarateymis úkraínsku meistaranna Motor Zaporozhye er komnir í sóttkví eftir að smit kom upp í hópnum fljótlega eftir viðureign liðsins við ungverska liðið Veszprém í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku.Meðal þeirra sem er í sóttkví...
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar í Kadetten Schaffhausen töpuðu í fyrrakvöld fyrir HSC Suhr Aarau, 27:25, í sjöundu umferð svissnesku 1. deildarinnar í handknattleik en leikið var í Aarau. Þetta var annað tap Kadetten í deildinni það sem af er...
„Við vorum algjörir klaufar í kvöld,“ sagði Aron Dagur Pálsson, leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Alingsås, þegar handbolti.is heyrði í honum í kvöld eftir að lið hans gerði jafntefli á heimavelli við Redbergslid, 26:26, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir...
Bjarki Már Elísson hefur svo sannarlega tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið þegar keppni í þýsku 1. deildinni í handknattleik var slaufað í vor. Hann var þá markhæsti leikmaður deildarinnar og eftir þrjár umferðir á einni viku...
Kent Ballegaard, sem þjálfað hefur danska úrvalsdeildarliðið Vendsyssel sem Steinunn Hansdóttir og Elín Jóna Þorsteinsdóttir leika með, var látinn taka pokann sinn í dag.Vendsyssel kom upp í dönsku úrvalsdeildina í vor og hefur aðeins hlotið eitt stig í...