Króatíska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Dags Sigurðssonar, tryggði sér farseðil á Ólympíuleikana í sumar með öruggum sigri á þýska landsliðinu, sem Alfreð Gíslason þjálfar, 33:30, í ZAG Arena í Hannover í dag. Króatar hafa þar með unnið...
Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, tapaði fyrir brasilíska landsliðinu, 25:24, í annarri umferð í riðli eitt í forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik í Granollers í kvöld. Þar með dofnaði aðeins yfir vonum Bareina um að krækja í farseðil á...
Dagur Sigurðsson fagnaði afar góðum sigri í fyrsta leik sínum sem landsliðsþjálfari Króatíu í kvöld þegar hans menn unnu sex marka sigur á austurríska landsliðinu, 35:29, í fyrstu umferð 2. riðils forkeppni Ólympíuleikanna í Hannover. Staðan var jöfn í...
Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, ruddi úr vegi fyrstu hindrun sinni á leiðinni að keppnisrétti á Ólympíuleikunum í sumar þegar það vann landslið Alsír í upphafsleik undankeppnisriðils tvö í Hannover í kvöld. Lokatölur 41:29 fyrir Þýskaland sem var...
Forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik karla hefst síðdegis í dag og lýkur á sunnudag. Hún fer fram í þremur fjögurra liða riðlum sem leiknir verða í Granollers á Spáni, Hannover í Þýskalandi og Tatabánya í Ungverjalandi. Þegar upp verður staðið...
Aldís Ásta Heimisdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, landsliðskonur í handknattleik, fá nýjan þjálfara til Skara-liðsins á næstu leiktíð. Pether Krautmeyer hefur verið ráðinn þjálfari liðsins frá og með næstu leiktíð. Magnus Frisk sem þjálfað hefur sænska úrvalsdeildarliðið um árabil...
Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, lék í kvöld með BSV Sachsen Zwickau í fyrsta sinn frá 27. janúar þegar hún handarbrotnaði í kappleik. Hún skoraði eitt mark og átti fimm stoðsendingar þegar lið hennar tapaði með 10 marka...
Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir hefur jafnað sig ágætlega af handarbroti sem hún varð fyrir í 27. janúar. Díana Dögg staðfesti við handbolta.is í gær að hún verði í leikmannahópi BSV Sachsen Zwickau í kvöld þegar liðið fær Thüringer HC...
Tveir Íslendingar eru í liði 24. umferðar 2. deildar þýska handknattleiksins sem valið var í gærmorgun en umferðinni lauk á sunnudagskvöld. Sveinbjörn Pétursson er markvörður úrvalsliðsins en hann fór á kostum þegar EHV Aue vann Tusem Essen á heimavelli...
Gísli Þorgeir Kristjánsson rakaði til sín verðlaunum í kvöld þegar German Handball Awards fyrir árið 2023 voru afhent en vefsíðan handball-world hefur staðið fyrir valinu fáein síðustu ár m.a. með aðstoð lesenda.Gísli Þorgeir var valinn leikmaður ársins 2023...
Elvar Ásgeirsson og Ágúst Elí Björgvinssonar eiga von á að fá nýjan þjálfara til Ribe-Esbjerg fyrir næsta keppnistímabil. Stjórn Ribe-Esbjerg sagði í morgun upp Anders Thomsen þjálfara. Jesper Holm aðstoðarþjálfari tekur við og stýrir Ribe-Esbjerg út keppnistímabilið. Framundan...
Arnar Birkir Hálfdánsson hreppti bronsverðlaun í sænsku bikarkeppninni í handknattleik í gær þegar Amo HK vann Önnereds, 36:27, í leiknum um þriðja sætið. Arnar Birkir skoraði þrjú mörk í leiknum. Ystads IF HK, sem vann Amo í undanúrslitum á...
TuS Metzingen, liðið sem Sandra Erlingsdóttir landsliðskona er samningsbundin hjá, varð í fyrsta sinn þýskur bikarmeistari í handknattleik í dag. Sigurinn var óvæntur því liðið lagði Bietigheim sem haft hefur nokkra yfirburði í þýskum kvennahandknattleik síðustu árin. M.a. hafði...
Evrópumeistarar SC Magdeburg stigu afar mikilvægt skref í baráttunni um þýska meistaratitilinn í handknattleik þegar þeir lögðu helstu andstæðinga sína um þessar mundir og topplið deildarinnar, Füchse Berlin, 31:28, á heimavelli.Berlínarliðið situr áfram í efsta sæti þýsku 1....
Hákon Daði Styrmisson átti stórleik og var markahæsti leikmaðurinn í Ischelandhalle í gær þegar Eintracht Hagen vann TV Hüttenberg, 33:29, í 2. deild þýska handknattleiksins. Eyjamaðurinn skoraði 11 mörk, þar af þrjú úr vítaköstum. Hagen er í fjórða sæti...