Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Halldór Jóhann tekur við þjálfun Nordsjælland

Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland Håndbold frá og með 1. júlí nk. Samningurinn er til tveggja ára. Voru mjög ákveðnir „Forráðamenn Nordsjælland voru mjög ákveðnir að fá mig til starfa sem út af fyrir sig...

Elliði Snær á topp tíu lista línumanna í Þýskalandi

Af 13 markahæstu línumönnum sem leika í efstu deild í Þýskalandi, þá eiga Íslendingar tvo. Elliði Snær Viðarsson er í níunda sæti og Arnar Freyr í því þrettánda. Elliði Snær er með 56 mörk og Arnar Freyr 39. Arnar...

Molakaffi: Kusners, Lebedevs, Gauti, Axel, Elín, Steinunn, Juhasz, Tønnesen, Manaskov

Endijs Kusners og Rolands Lebedevs leikmenn Harðar á Ísafirði eru í landsliðshópi Lettlands sem leikur í Baltic cup mótinu, fjögurra liða móti, sem fram fer í Riga í Lettlandi á laugardag og sunnudag. Landslið Eistlands, Litáen og Finnlands taka...
- Auglýsing -

Íslendingarnir í Skara stöðvuðu sigurgöngu Västerås

Eftir tap fyrir VästeråsIrsta HF fyrir skömmu tókst leikmönnum Skara HF með íslensku handknattleikskonurnar þrjár í broddi fylkingar að ná fram hefndum í kvöld og vinna öruggan og góðan sigur á heimavelli, 31:25, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. VästeråsIrsta...

Molakaffi: Alfreð, söngkeppni, Debelic, Norðmenn

Alfreð Gíslason hóf undirbúning þýska landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið í gærmorgun í Hannover eftir að hafa verið hjá fjölskyldu sinni hér heima á Íslandi um jól og áramót. Þýska landsliðið mætir íslenska landsliðinu í tveimur vináttuleikjum á laugardaginn og á...

Molakaffi: Þórir, Jacobsen, Mayonnade

Þórir Hergeirsson er einn þeirra sem tilnefndur er í vali á þjálfara ársins 2022 í Noregi sem afhent verða á hátíðarkvöldi norska íþróttasambandsins sem fram fer í Hamri 7. janúar. Þórir var kjörinn þjálfari ársins á Íslandi á dögunum....
- Auglýsing -

Alfreð segir Ísland verða í hópi sterkustu liða HM

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla segist ekki reikna við því að þýska landsliðið vinni til verðlauna á heimsmeistaramótinu sem hefst 11. janúar í Póllandi og Svíþjóð. „Það má láta sig dreyma og sannarlega væri gaman að vinna...

Aron tekur þátt í móti á Spáni fyrir HM

Aron Kristjánsson verður einn þriggja íslenskra þjálfara sem verður í eldlínunni á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem hefst í Póllandi og Svíþjóð 11. janúar. Aron er í óða önn að búa landslið Barein undir mótið og tekur m.a. þátt...

Mest lesið 5 ”22: Fimm vinsælustu fréttir ársins

Undanfarna daga hefur handbolti.is birt þær fréttir sem oftast voru lesnar á árinu sem rennur sitt skeið á enda á miðnætti. Fimm fréttir á dag, alls 20 fram til þessa. Í dag er röðin komin að þeim fimm vinsælustu. 5.sæti: https://handbolti.is/eru-i-ongum-sinum-yfir-bidinni-eftir-viktori-gisla/ 4.sæti: https://handbolti.is/markverdir-fa-aukna-vernd-midjuhringur-tekinn-upp/ 3.sæti: https://handbolti.is/thrju-raud-spjold-og-annar-domarinn-rauk-a-dyr/ 2.sæti: https://handbolti.is/thetta-er-hreinlega-ekki-haegt-thvi-midur/ 1.sæti: https://handbolti.is/sigvaldi-bjorn-hefur-leikid-sinn-sidasta-leik/ Mest...
- Auglýsing -

Sigur og tap hjá Eyjakonunum í Þýskalandi

Sandra Erlingsdóttir og samherjar TuS Metzingen luku árinu á sínum fimmta sigurleik í röð í kvöld þegar þær unnu liðsmenn Neckarsulmer, 35:32, á heimavelli. TuS Metzingen situr í sjötta sæti deildarinnar með 12 stig eftir 10 leiki en 14...

Á öll bestu árin eftir

„Fyrst og fremst er það mikill heiður að vinna nafnbótina Íþróttamaður ársins. Kannski átti maður eitthvað meira von á að vinna í ár en í fyrra en fyrst og fremst er ég stoltur og ánægður,“ sagði handknattleiksmaðurinn Ómar Ingi...

Mest lesið 4 ”22: Hver er?, ósáttir, gróft, áfall, ómyrkur

Á næst síðasta degi ársins heldur handbolti.is áfram að rifja upp þær fréttir sem oftast voru lesnar á árinu 2022. Að þessu sinni er komið að fréttum sem eru í sjötta til tíunda sæti. Í fréttunum fimm kemur m.a. nýkrýndur...
- Auglýsing -

Molakaffi: Tryggvi, Bjarni, Aldís, Jóhanna, Ásdís, undanúrslit í Danmörku

Færeyingurinn Óli Mittún tryggði Sävehof sigur á Lugi, 30:29, í heimsókn til Lundar í gærkvöld. Tryggvi Þórisson skoraði tvö af mörkum Sävehof sem komst upp að hlið Kristianstad með 30 stig í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með þessum sigri....

Ómar Ingi Íþróttamaður ársins 2022 – annað sinn í röð

Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, markakóngur EM 2022, og Þýskalandsmesitari með SC Magdeburg, var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2022 annað árið í röð. Kjörinu var lýst í hófi Samtaka íþróttafréttamanna, sem standa að kjörinu, og Íþrótta- og...

Valur á lið ársins 2022 – fyrst handboltaliða

Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik karla eru lið ársins 2022 að mati félaga í Samtökum íþróttafréttamanna. Valsmenn tóku við viðurkenningu sinni í kvöld í hófi Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í Hörpu. Þetta er í fyrsta...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -