Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Berta, Harpa, Sunna, Donni, Viktor, Óskar, Elías, fimm Íslendingar

Berta Rut Harðardóttir skoraði þrjú mörk fyrir Holstebro þegar liðið vann Roskilde Håndbold Kvinder í næst efstu deild í danska kvennahandboltanum í gær, 27:21, á heimavelli. Þetta var síðasti leikur Holstbroliðsins á árinu.  Holstebro er ásamt Bjerringbro í öðru...

Sigurgangan er á enda

Eftir sex sigurleiki í röð eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun Leipzig mátti hann og liðsmenn bíta í það súra epli að tapa á heimavelli í kvöld þegar Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer HC komu í...

Óðinn Þór skoraði á annan tug marka í St. Gallen

Óðinn Þór Ríkharðsson átti stórleik og skoraði 11 mörk fyrir Kadetten Schaffhausen í sigri á TSV St. Otmar St. Gallen, 32:27, í St. Gallen Kreuzbleiche í dag. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten Schafffhausen sem er ríkjandi meistari í karlaflokki...
- Auglýsing -

Teitur og félagar kjöldrógu toppliðið í grannaslag

Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg tóku leikmenn efsta liðs þýsku 1. deildarinnar, THW Kiel, í kennslustund í dag og unnu stórsigur, 36:23, í grannaslag en viðureignir Flensburg og Kiel eru á meðal stærstu leikja hverrar leiktíðar. Að...

Myndskeið: Ómar Ingi og Gísli Þorgeir í liði 10. umferðar Meistaradeildar

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon eru í liði 10. og síðustu umferðar ársins í Meistaradeild karla í handknattleik sem Handknattleikssamband Evrópu hefur valið. Kemur valið á þeim félögum vart á óvart eftir að þeir léku leikmenn franska...

Daníel Þór skrifar undir nýjan samning

Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Daníel Þór Ingason, hefur skrifað undir nýjan samning við 2. deildarliðið Balingen-Weilstetten í suður Þýskalandi. Nýi samningurinn gildir til loka júní 2025 eftir því sem fram kemur í tilkynningu félagsins. Daníel Þór, sem er 27 ára gamall,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ólafur, Aldís, Ásdís, Bjarki, Orri, Sigtryggur, Hannes

Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði þrjú mörk og var einu sinni vísað af leikvelli þegar GC Amicitia Zürich vann botnlið HSC Kreuzlingen, 30:26, á heimavelli í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gærkvöld. GC Amicitia Zürich er áfram í fimmta sæti...

Tap staðreynd í sautjánda leik

Daníel Þór Ingason, Oddur Gretarsson og félagar í Balingen-Weilstetten máttu sætta sig við tap á heimavelli í kvöld fyrir Potsdam, 27:26, á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Þetta var fyrsta tap Balingen-Weilstetten í deildinni á leiktíðinni. Oddur skoraði...

Gekk á ýmsu hjá Díönu Dögg og Söndru

Það gekk á ýmsu hjá Eyjakonunum Díönu Dögg Magnúsdóttur og Söndru Erlingsdóttur í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Díana Dögg fékk beint rautt spjald snemma leiks með BSV Sachsen Zwickau í tapleik á útivelli meðan Sandra fagnaði stórsigri með...
- Auglýsing -

Aron var bestur á vellinum í sjö marka sigri

Aron Pálmarsson fór á kostum með Aalborg Håndbold í dag í sjö marka sigri á Bjerringbro/Silkeborg á útivelli, 36:29, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Aron sýndi allar sínar bestu hliðar í leiknum og skoraði m.a. sjö mörk í níu...

Molakaffi: Óskar, Heimir, Sveinn, N’Guessan, Langaro, stjörnuleikur

Óskar Bjarni Óskarsson og Heimir Ríkarðsson stýra liði Íslands- og bikarmeistara Vals í dag þegar ÍBV verður sótt heim í bikarkeppni HSÍ, 16-liða úrslitum. Leikur liðanna hefst klukkan 14 í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals var...

Örn fer aftur til Þýskalands – hefur samið við Lübbecke

„Mig langaði aftur til Þýskalands og nú þegar tækifærið gafst þá var ég ekki lengi að hugsa mig um og slá til,“ sagði handknattleiksmaðurinn Örn Vésteinsson Östenberg sem hefur samið við þýska 2. deildarliðið TuS N-Lübbecke út keppnistímabilið. Örn...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aron, Sigvaldi, Janus, Grétar, Elín Jóna, Asíukeppni, Bardou

Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk og gaf fjórar stoðsendingar þegar lið hans Aalborg tapaði fyrir THW Kiel, 30:26, í 10. umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Leikið var í Álaborg. Kristian Bjørnsen var markahæstur hjá Aalborg með átta mörk....

Elvar Örn var að vanda atkvæðamikill

MT Melsungen, með þá Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson innanborðs, vann öruggan sigur á GWD Minden á heimavelli í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 31:28. Melsungen er þar með áfram í áttunda sæti deildarinnar en...

Bjarki Már með fjögur í Búkarest

Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk í kvöld fyrir Veszprém þegar liðið gerði jafntefli við Dinamo Búkarest, 31:31, í viðureign liðanna í 10. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Mamdouh Ashem Shebib jafnaði metin fyrir Dinamo þegar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -