Andrea Jacobsen skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar þegar lið hennar Silkeborg-Voel vann SønderjyskE, 35:30, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Þetta var annar sigur Silkeborg-Voel í röð og er liðið þar með komið í...
Erlingur Richardsson og liðsmenn landsliðs Sádi Arabíu eru úr leik á Asíumótinu í handknattleik karla og geta þar með afskrifað þann möguleika að Sádi Arabíu sendi landslið til leiks á heimsmeistaramót karla eftir ár. Sádar gerðu jafntefli við Íraka,...
Erlingur Richardsson þjálfari landsliðs Sádi Arabíu vann öruggan sigur á landsliði Indlands, 48:17, í annarri umferð Asíukeppninnar í handknattleik í Barein í gær. Sádar hafa þar með unnið einn leik og tapað einum. Síðasti leikurinn í riðlakeppninni verður við...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma í dag fyrsta leik sinn á Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi. Þeir félagar dæma viðureign Hollands og Bosníu annarri umferð í E-riðli. Leikurinn fer fram í SAP-Arena í Mannheim og hefst klukkan...
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði sjö mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar Skara HF vann HK Aranäs, 34:21, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Óhætt er að segja að hún hafi leikið afar vel eins og hún hefur nánast...
Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson hefur skrifað undir nýjan samning við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg sem gildir út leiktíðina 2026. Ágúst Elí hefur verið hjá félaginu frá 2022 er hann kvaddi Kolding sem einnig leikur í úrvalsdeildinni dönsku. Á keppnistímabilinu er...
Andrea Jacobsen og samherjar hennar í Silkeborg-Voel unnu annan leikinn í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Að þessu sinni vannst sigur á Ringkøbing Håndbold, 29:27, á útivelli. Andrea skoraði eitt mark og átti eina stoðsendingu. Ringkøbing...
Aðalsteini Eyjólfssyni var í kvöld sagt upp starfi þjálfara þýska handknattleiksliðsins GWD Minden. Hann tók við þjálfun Minden í sumar en því miður hefur gengi liðsins ekki verið eins og best verður á kosið. Minden sem féll úr efstu...
Keppni er hafin aftur eftir hlé í næst efstu deild norska handknattleiksins í kvennaflokki. Dana Björg Guðmundsdóttir var markahæst hjá Volda í stórsigri liðsins á Kjelsås, 40:24 í Oppsal Arena í Osló í gær. Dana Björg skoraði níu mörk...
Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau fengu slæman skell í heimsókn til Buxtehuder SV í Halle Nord Buxtehude í efstu deild þýska handknattleiksins í dag. Segja má að BSV Sachsen Zwickau-liðið hafi aldrei komist í...
Íslendingaliðið Skara HF gerði sér lítið fyrir og lagði H65 Höör á heimavelli í dag í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sigurinn færði Skara upp í sjöunda sæti deildarinnar. H65 Höör er í þriðja sæti deildarinnar en missti Skuru og...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar hennar í danska 1. deildarliðinu EH Aalborg unnu Søndermarkens IK, 28:24, á útivelli í fyrsta leiknum eftir HM-hléið. Því miður fer engum sögum af frammistöðu Elínar Jónu í frásögn á heimasíðu EH Aalborg-liðsins. Hins...
Andrea Jacobsen átti tvær stoðsendingar en náði ekki að skora þegar Silkeborg-Voel vann Ajax, 35:25, í viðureign liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikið var á heimavelli í Ajax í Kaupmannahöfn. Viðureignin átti að fara fram fyrr...
Díana Dögg Magnúsdóttir er í liði 10. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik hjá tímaritinu Handball-Woche fyrir frammistöðu sína með BSV Sachsen Zwickau gegn Borussia Dortmund en leikurinn fór fram á næst síðasta degi ársins. Díana Dögg átti sannkallaðan...
Þórir Hergeirsson landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna hafnaði í öðru sæti í kjöri á þjálfara ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna. Kjörið fór fram samhliða kjöri á íþróttaliði ársins og á Íþróttamanni ársins. Annar handknattleiksþjálfari, Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrrverandi landsliðsþjálfari og...