Landsliðsmennirnir Viggó Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon eru á meðal tíu markahæstu leikmanna þýsku 1. deildarinnar þegar keppni er rétt rúmlega hálfnuð. Þeir fylgjast að í fimmta og sjötta sæti. Viggó hefur skorað 120 mörk og er 28 mörkum...
Dómarar og eftirlitsmenn verða á faraldsfæti við störf utan landsteinanna í janúar auk þess sem þeir slaka ekki á í vinnu við kappleiki hér heima eftir að flautað verður til leiks í Olísdeild kvenna og Grill 66-deild kvenna.Eins og...
Janus Daði Smárason leikmaður SC Magdeburg er í liði 19. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik en síðustu leikjum umferðarinnar lauk á laugardaginn. Janus Daði skoraði tvö mörk og átti sex stoðsendingar í viðureign Magdeburg og Göppingen, 31:27, á...
Rhein-Neckar Löwen situr í áttunda sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla eftir eins marks tap fyrir Stuttgart í Porsche-Arena í Stuttgart í gærkvöld, 32:31. Ýmir Örn Gíslason skoraði eitt mark fyrir Rhein-Neckar Löwen í leiknum. Arnór Snær Óskarsson...
Hákon Daði Styrmisson og samherjar hans í Eintracht Hagen gerðu sér lítið fyrir í kvöld og unnu topplið Bietigheim á heimavelli Bietigheim, í EgeTrans Arena, 36:33, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Þar með náði lið Potsdam efsta sæti...
Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik gengur til liðs við ungverska liðið Pick Szeged í sumar. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning sem tekur gildi upp úr miðju næsta ári. Pick Szeged sagði frá komu Janusar í morgun.Janus...
Andri Már Rúnarsson virðist hafa sem betur fer jafnað sig af meiðslum á ökkla. Hann mætti alltént galvaskur til leiks í kvöld og lék með samherjum sínum í SC DHfK Leipzig gegn Füchse Berlin í Max Schmeling Halle í...
Ólafur Stefánsson fagnaði í kvöld sínum fyrsta sigri sem þjálfari EHV Aue þegar liðið lagði Nordhorn, 34:31, á heimavelli í 2. deild þýska handknattleiksins. Ólafur tók við liðinu fyrir nokkrum vikum í slæmri stöðu í neðsta sæti og hefur...
Ómar Ingi Magnússon átti stórleik með SC Magdeburg í kvöld en hann átti þátt í meira en helming marka liðsins þegar það vann Göppingen, 31:27, á heimavelli í átjándu og síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar. Ómar Ingi skoraði 12...
Janus Daði Smárason landsliðsmaður og leikmaður Evrópumeistara SC Magdeburg er orðaður við ungverska stórliðið Pick Szeged í vefútgáfu Bild í Þýskalandi í dag. Janus Daði gekk til liðs við SC Mageburg í ágúst frá Kolstad í Noregi á eins...
„Loksins hefur maður tækifæri til þess að koma heim og vera með fjölskyldunni um jól og áramót. Amma og mamma verða að minnsta kosti ánægðar með að ég verði heima með þeim á aðfangadag,“ sagði Teitur Örn Einarsson handknattleiksmaður...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði fjögur mörk fyrir Sporting í öruggum sigri liðsins á Águas Santas Milaneza í 15. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Sporting er efst í deildinni með fullt hús stiga. Porto er næst á...
Aðeins einn handknattleiksmaður, Gísli Þorgeir Kristjánsson, er á meðal tíu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 2023 sem Samtök íþróttafréttamanna standa fyrir 68. árið í röð. Gísli Þorgeir er landsliðsmaður og Evrópumeistari með SC Magdeburg.Kjöri Íþróttamanns ársins verður lýst...
Guðmundur Þórður Guðmundsson er kominn með sína vösku sveit hjá danska handknattleiksliðinu Fredericia HK í undanúrslit í dönsku bikarkeppninni í karlaflokki. Fredericia lagði Skanderborg AGF, 26:22, á heimvelli í kvöld. Alls lögðu 2.165 áhorfendur leið sína í thansen ARENA...
Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur samið við Vfl Gummersbach til næstu tveggja ára frá og með næsta sumri. Gummersbach sagði frá komu íslensku stórskyttunnar fyrir stundu en mikil tilhlökkun er fyrir samstarfinu Við Teit Örn sem mun leika undir...