Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Orri, Stiven, Bjarki, Haukur, Ýmir, Arnór, Ásgeir, Arnór, Tryggvi, Óðinn

Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í þremur skotum þegar lið hans Sporting Lissabon vann Madeira Andebol, 32:24, á heimavelli í 14. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í gær. Sporting er efst með fullt hús stiga.Stiven Tobar Valencia skoraði eitt...

Ágúst og Elvar fyrstir til að vinna stórliðið í Danmörku

Ribe-Esbjerg með Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson innanborðs varð í dag fyrsta liðið á keppnistímabilinu til þess að vinna stjörnum prýtt lið Aalborg Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni. Eftir að hafa verið sex mörk undir í hálfleik, 18:12, þá...

Molakaffi: Viktor, Teitur, Viggó, Andri, Tumi, Hákon, Sveinbjörn, Halldór, Arnar, Karlskronaliðar

Viktor Gísli Hallgrímsson varði þrjú skot þann stutta tíma sem hann var í marki Nantes í gær í stórsigri liðsins á Créteil, 38:24, á heimavelli Créteil en leikurinn var hluti af keppni efstu deildar franska handknattleiksins. Nantes er næst...
- Auglýsing -

Dagur er úrvalsmaður þriðja mánuðinn í röð

Akureyringurinn eldfljóti, Dagur Gautason, gerir það ekki endasleppt í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann er þriðja mánuðinn í röð í úrvalsliði deildarinnar. Tilkynnt var um valið á liði nóvembermánaðar á dögunum. Val úrvalsliðsins er á vegum deildarkeppninnar og er...

Löwen staðfestir brottför Ýmis Arnar og Göppingen komu hans

Þýska handknattleiksliðið Rhein-Neckar Löwen staðfesti í morgun orðróm frá því í gær að landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason rói á ný handknattleiksmið á næsta sumri. Félagið mun ekki endurnýja samning sinn við hann eftir fjögurra ára vist. Uppfært:Göppingen hefur staðfest...

Gísli Þorgeir í hóp í fyrsta sinn – Janus bestur og Ómar markahæstur

Gísli Þorgeir Kristjánsson var í fyrsta sinn í leikmannahópi SC Magdeburg á leiktíðinni í gærkvöld þegar Evrópumeistararnir sóttu Porto heim í Meistaradeild Evrópu. Gísli Þorgeir er óðum að ná sér á strik eftir aðgerð sem hann gekkst undir í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Þórey og Þórey, Guðríður, Katla, Arnar, Elliði, Hannes

Þórey Rósa Stefánsdóttir lék sinn 130. A-landsleik í handknattleik í gær gegn Grænlandi í riðlakeppni forsetabikarsins á heimsmeistaramótinu. Leikurinn fór fram i Nord Arena íþróttahöllinni í Frederikshavn á norður Jótlandi. Í sama leik tók nafna hennar, Þórey Anna Ásgeirsdóttir, þátt...

Fer Ýmir Örn til Frisch Auf! Göppingen?

Fréttasíðan handball leaks, sem er að finna á Instagram og sérhæfir sig í að segja frá óstaðfestum fregnum af handknattleiksfólki eins og nafnið gefur e.t.v. til kynna, gerir því í skóna í dag að Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður og...

Molakaffi: Róbert, Birta, Nilsson, Heymann, Nothdurft, Øverby

Róbert Sigurðarson og félagar í Drammen treystu stöðu sína á meðal liðanna í efstu sætum norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld með sigri á Halden 25:24, á heimavelli í 13. umferð. Róbert skoraði ekki mark en tók vel á því í...
- Auglýsing -

Naumt tap hjá Sigvalda Birni og Hauki á útivelli

Íslenskir handknattleiksmenn höfðu ekki heppnina með sér í kvöld í leikjum 10. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Kolstad töpuðu með eins mark mun fyrir THW Kiel í Þýskalandi, 26:25. Industria Kiel, sem...

Molakaffi: Anton, Jónas, Sigurður, Svavar, Vujovic, Weinhold, Sigvaldi

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson halda áfram að dæma af fullum krafti í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Þeir félagar eru komnir til Szeged í Ungverjalandi til að dæma viðureign Pick Szeged og Industria Kielce í 10. umferð...

Sjö lið Íslendinga í 16-liða úrslit Evrópudeildar

Sjö lið með íslenskum handknattleiksmönnum verða í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar þegar þráðurinn verður tekinn upp að nýju 13. febrúar með keppni í fjórum fjögurra liða riðlum. Liðin taka með sér stig með sér riðlakeppninni sem lauk í kvöld verður...
- Auglýsing -

Evrópudeild karla ’23 – úrslit 6. umferðar – lokastaðan

Sjötta og síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld. Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni í 16-liða úrslitum í febrúar. Tvö neðstu liðin eru úr leik. Sextán liða úrslit fara fram í febrúar.Talsvert af Íslendingum var...

Molakaffi: Sveinbjörn, Ólafur, Duvnjak, Møllgaard, Olsen

Stórleikur Sveinbjörns Péturssonar markvarðar með EHV Aue í gærkvöld gegn Bietigheim nægði liðinu ekki til þess að krækja í stig á heimavelli. Sveinbjörn varði 19 skot, 38%.Bietigheim vann með fjögurra marka mun, 31:27, er í öðru sæti deildarinnar með...

Molakaffi: Aðalsteinn, Bjarni, Sveinn, Hákon, Harpa, Bjarki

Íslendingatríóið hjá þýska liðinu GWD Minden vann kærkominn sigur í gær á Eulen Ludwigshafen, 31:29, á heimavelli í viðureign liðanna í 2. deild. Gestirnir frá Ludwigshafen voru um skeið með frumkvæði í leiknum en varð ekki kápa úr klæðinu....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -