Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Díana Dögg, Odden, Claar, Henneberg, Pineau

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau unnu Göppingen, 30:28, í annarri umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í EWS-Arena Göppingen. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12.  Díana Dögg skoraði sex mörk, átti eina...

Molakaffi: Svavar, Sigurður, Kristján, víti í súginn, Rakel og fleiri, Elías Már, Steinunn, Landin, Mortensen

Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma viðureign Portúgal og Tyrklands í fyrsta riðli undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í Matosinhos við Porto í kvöld.  Kristján Halldórsson verður eftirlitsmaður í Höllinni á Hálsi á sunnudaginn þegar...

Gengur vel í stærra hlutverki

„Mér hefur gengið mjög vel á keppnistímabilinu. Hluti að því er kannski að ég hef fengið stærra hlutverk í vinstri skyttunni í sóknarleiknum og náð mér vel á strik. Eins hef ég líka leikið í hægri skyttunni vegna meiðsla...
- Auglýsing -

Veit ekki með leikformið en öxlin er góð

„Ég veit ekki með leikformið en öxlin er orðin góð. Ég er ennþá að koma mér í leikform og ná takti við leikinn og samherjana,“ sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður MT Melsungen í Þýskalandi þegar...

Örugglega rétt skref að fara aftur til Noregs

„Það er gaman að vera kominn í landsliðið á nýjan leik eftir að hafa misst af leikjunum í vor vegna meiðsla. Hópurinn er geggjaður og verður bara betri og betri með hverjum leiknum,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson sem hefur...

Þórir fer með talsvert breytt lið á EM

Þórir Hergeirsson þjálfari Evrópu- og heimsmeistara Noregs í handknattleik kvenna tilkynnti í morgun hvaða 19 leikmenn hann ætlar að tefla fram á Evrópumeistaramótinu í næsta mánuði. Hópurinn hefur tekið nokkrum breytingum frá heimsmeistaramótinu á síðasta ári. Kari Brattset Dale, Sanna...
- Auglýsing -

Molakaffi: Daníel Þór, Mattý Rós, Þórir, Kristiansen, Johanneson, Palicka, Kohlbacher

Daníel Þór Ingason er í liði sjöttu umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Kemur valið ekki á óvart vegna þess að Daníel Þór lék afar vel með Balingen í þriggja marka sigri liðsins á Dormagen á laugardaginn, 27:24. M.a....

Molakaffi: Berta, Andrea, Sandra, Elías, Alexandra, Jakob, Aron, Sveinn, Sveinbjörn, Orri

Berta Rut Harðardóttir skoraði þrjú mörk fyrir Holstebro þegar liðið vann sinn fjórða leik í dönsku 1. deildinni í handknattleik þegar það sótti DHG Odense heim í gær, 32:27. Holstebro féll úr úrvalsdeildinni í vor og virðast leikmenn liðsins...

Sætur sigur hjá Bjarna Ófeigi

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í IFK Skövde tókst í dag að ná fram hefndum gegn Ystads IF HF með sigri á heimavelli, 28:27, í hörkuleik. Liðin háðu einvígi um meistaratitilinn í vor og hafði Ystads betur eftir...
- Auglýsing -

Þýska 1. deildin: Gísli Þorgeir og Arnar Freyr voru aðsópsmiklir

Íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag þegar síðustu leikir sjöundu umferðar fóru fram. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú mörk og átti sex stoðsendingar í fjögurra marka sigri meistaraliðsins SC Magdeburg á MT Melsungen,...

Myndskeið: Sigvaldi Björn skoraði dramatískt sigurmark

Sigvaldi Björn Guðjónsson tryggði Kolstad í gær dramatískan sigur á Drammen úr vítakasti eftir að leiktíminn var á enda, 30:29, í viðureign liðanna sem fram fór í Drammen. Heimamenn voru með boltann þegar nokkrar sekúndur voru eftir. Reynd var línusending...

Molakaffi: Daníel, Oddur, Tumi, Jóhanna, Aldís, Ásdís, Vilborg, Halldór, Haukur, Harpa, Sunna, Aðalsteinn, Ólafur, Hannes

Daníel Þór Ingason var í miklum ham í gær og skoraði átta mörk í níu skotum fyrir Balingen-Weilstetten þegar liðið vann Dormagen, 27:24, á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Oddur Gretarsson, samherji Daníels Þórs, skoraði fjögur mörk,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elvar, Ágúst, Arnar, Sveinn, Hafþór, Grétar, Groener, beðist afsökunar

Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg tryggði sér baráttustig á heimavelli gegn Bjerringbro/Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í gær, 31:31. Ribe-Esbjerg skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og var Elvar Ásgeirsson einn þeirra sem skoraði á þeim kafla. Ágúst Elí Björgvinsson varði eins og berserkur...

Lovísa leyst undan samningi að eigin ósk

Landsliðskonan í handknattleik, Lovísa Thompson, hefur að eigin ósk verið leyst undan samning hjá danska úrvalsdeildarliðinu Ringkøbing Håndbold. Félagið tilkynnti þetta í dag. „Ringkøbing Håndbold er því miður ekki rétta liðið fyrir Lovísu. Af þeirri ástæðu hefur verið komið til...

Aron læstist í bakinu

Stefan Madsen, þjálfari danska handknattleiksliðsins Aalborg Håndbold, segir í samtali við Nordjyske í morgun að Aron Pálmarsson hafi ekki meiðst alvarlega í viðureign liðsins við Pick Szeged í Ungverjalandi í gær. Eins kom fram á handbolta.is í gærkvöld varð...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -