- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Nantes, Viktor, Grétar, Barcelona, Freriks

Víst er Nantes, liðið sem Viktor Gísli Hallgrímsson leikur með, verður a.m.k. í öðru sæti í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Nantes vann Montpellier í gærkvöld, 33:31, og situr sem fastast í öðru sæti og hefur sex stiga forskot...

Átta íslensk mörk í Stuttgart – Elvar og Arnar voru ekki með

Oddur Gretarsson skoraði sex mörk, þar af fjögur úr vítaköstum, í 24. tapleik Balingen-Weilstetten í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Að þessu sinni tapaði Balingen í heimsókn til Stuttgart, 30:27, og situr áfram á botni deildarinnar með...

Molakaffi: Aldís, Jóhanna, Ýmir, Wałach, Tomovski, Ziercke

Skara HF féll úr leik eftir tap fyrir Sävehof, 30:22, í oddaleik í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikið var í Partille. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði eitt mark en Jóhanna Margrét Sigurðardóttir komst ekki á blað. Hún var að...
- Auglýsing -

Hnífjafnt í Fredericia – mikið undir í Esbjerg á sunnudaginn

Íslendingaliðin Fredericia HK og Ribe-Esbjerg skildu jöfn í hnífjöfnum og æsilega spennandi fyrri undanúrslitaleik liðanna um danska meistaratitilinn í thansen Arena í Fredericia í kvöld, 27:27. Síðari viðureign liðanna verður í Esbjerg í hádeginu á sunnudag. Sigurliðið í þeirri...

Molakaffi: Teitur, Bjarki, Axel, Harpa

Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk í fjórum skotum átti eina stoðsendingu þegar lið hans, Flensburg, vann stórsigur á HSV Hamburg, 41:30, á útivelli í 31. umferð þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Flensburg er í þriðja sæti...

Aldís, Jóhanna og samherjar mæta Sävehof í oddaleik í undanúrslitum

Íslendingaliðið Skara HF knúði fram oddaleik í undanúrslitaeinvíginu við IK Sävehof um sænska meistaratitilinn í kvöld með fjögurra marka sigri á heimavelli, 34:30. Hvort lið hefur þar með unnið tvo leiki í einvíginu. Skara hefur svo sannarlega komið á...
- Auglýsing -

Harpa Rut leikur til úrslita í Sviss

Harpa Rut Jónsdóttir leikur til úrslita um meistaratitilinn í svissneska handboltanum með samherjum sínum í GC Amicitia Zürich eftir ævintýralegan sigur á Spono Eagles, 39:38, á útivelli í oddaleik í undanúrslitum í gær. Grípa varð til vítakeppni til þess...

Molakaffi: Dagur, mót í Noregi, Alfreð, tap í Växjö

Landslið Króatíu, undir stjórn Dags Sigurðssonar, tapaði með 15 marka, 37:22, mun fyrir danska landsliðinu í þriðja og síðasta leik sínum á alþjóðlegu handknattleiksmóti sem lauk í Arendal í Noregi í gær. Króatar unnu Argentínumenn á mótinu en biðu...

Axel fagnaði Evrópumeistaratitli með Storhamar

Axel Stefánsson varð Evrópumeistari í handknattleik í dag þegar liðið sem hann þjálfar, Storhamar, vann CS Gloria 2018 BN frá Rúmeníu, 29:27, í úrslitaleik Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Leikurinn fór fram í Raiffeisen Sportpark í Graz í Austurríki. Axel, sem...
- Auglýsing -

Molakaffi: Díana Dögg, þýska deildin, Dagur

Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði fjögur mörk og átti sex stoðsendingar þegar lið hennar, BSV Sachsen Zwickau tapaði naumlega, 34:32, fyrir Buxtehuder SV á heimavelli í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Einnig vann Díana Dögg eitt vítakast og...

Axel er með sitt lið úrslitum Evrópudeildarinnar

Akureyringurinn Axel Stefánsson þjálfari norska liðsins Storhamar komst í dag í með lið sitt í úrslit Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna. Storhamar vann franska liðið Nantes, 28:27, í æsilega spennandi undanúrslitaleik í Raiffeisen Sportpark í Graz í Austurríki. Storhamar mætir...

Sautján marka tap í Partille

Eftir tvo hörkuleiki við Sävehof, þar af einn sigur, þá steinlá Skara HF í þriðju viðureign liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna í dag, 41:24. Leikið var í Partille, heimavelli sænsku meistaranna. Aldís Ásta Heimisdóttir lék afar...
- Auglýsing -

Molakaffi: Vilhelm, Guðlaugur, Axel, Evrópudeildin

Færeyski landsliðsmaðurinn Vilhelm Poulsen sem lék með Fram frá 2020 til 2022 við góðan orðstír hefur samið við Hannover-Burgdorf frá og með næstu leiktíð. Vilhelm hefur leikið með Lemvig undanfarin tvö ár eftir að hann fór frá Fram. Lemvig...

Einar Bragi hefur samið við IFK Kristianstad

Einar Bragi Aðalsteinsson, hinn nýbakaði landsliðsmaður í handknattleik úr FH, hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið IFK Kristianstad og gengur til liðs við félagið í sumar. Frá þessu greinir Kristianstad í morgun í tilkynningu. Einar Bragi gekk til liðs við FH...

Sex marka tap hjá Degi í fyrsta leik í Noregi

Króatíska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Dags Sigurðssonar, tapaði fyrir Noregi í upphafsleik Gjensidige Cup-alþjóðlegs-mót sem hófst í Arendal í Noregi í kvöld, 32:26. Norðmenn voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14. Norðmenn keyrðu upp hraðann...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -