- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Arnór og félagar unnu fyrri umspilsleikinn

Arnór Atlason og lærisveinar hans í TTH Holstebro fögnuðu í kvöld sigri í fyrri viðureigninni við Skive um sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á næstu leiktíð, 29:24. Leikurinn fór fram í Holstebro. Liðin mætast öðru sinni í Skive...

Molakaffi: Ágúst, Elvar, Óðinn, Axel, Elías

Ribe-Esbjerg, sem Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson leika með krækti í annan vinning sinn í úrslitakeppni efstu liða dönsku úrvalsdeildarinnar í gær. Ribe-Esbjerg vann Bjerringbro/Silkeborg, 37:33, á heimavelli í riðli eitt í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Annað fyrirkomulagt...

Íslendingaliðin jöfnuðu metin í annarri umferð

Íslendingaliðin Skara HF og Kristianstad Handboll jöfnuðu í dag metin í einvígjum við andstæðinga sína í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna. Skaraliðar lögðu Höörs HK H 65, 28:24, á heimavelli. Kristianstand vann Gautaborgarliðið Önnereds með eins...
- Auglýsing -

Viggó er mættur til leiks á ný – sigur í Nürnberg

Viggó Kristjánsson lék á ný með Leipzig í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag eftir nokkra fjarveru vegna veikinda. Endurkoma Seltirningsins hafði sannarlega góð áhrif á samherja hans sem fóru heim með bæði stigin frá heimsókn til Erlangen...

Íslendingarnir kveðja EHV Aue í sumar

Ólafur Stefánsson þjálfari og Sveinbjörn Pétursson markvörður kveðja þýska 2. deildarliðið í EHV Aue í vor. Liðinu bíður fall í 3. deild í lok keppnistímabilsins eftir eins árs veru í 2. deildar. EHV Aue virðast allar bjargir bannaðar í...

Skoraði þrjú mörk en fékk þungt högg á rifbein

Áfram eru Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau í harðri baráttu við að forðast fall úr þýsku 1. deldinni í handknattleik. Í gær töpuðu þær með níu marka mun fyrir Bensheim-Auerbach, 33:24, á heimavelli og...
- Auglýsing -

Orri Freyr markahæstur í borgarslagnum

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar hans í Sporting Lissabon unnu Benfica í uppgjöri höfuðborgarliðanna í úrslitakeppninni um portúgalska meistaratitilinn í handknattleik í gær, 37:28. Yfirburðir Sporting voru talsverðir í leiknum en liðið skoraði 23 mörk í fyrri hálfleik en...

Molakaffi: bikarmeistari, Haukur, Guðmundur, Einar, Dana, Tryggvi

Nantes, liðið sem Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik leikur með, varð í gærkvöld franskur bikarmeistari í handknattleik í þriðja sinn í sögu sinni. Nantes vann stórlið PSG, 31:23, í úrslitaleik í Bercy-íþróttahöllinni í París. Í fjarveru Viktors Gísla...

Keppnistímabilinu er lokið hjá Viktori Gísla

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður landsliðsins og franska liðsins Nantes tekur ekki þátt í fleiri leikjum á keppnistímabilinu. Hann er að fara í aðgerð vegna meiðsla á olnboga sem tóku sig upp í byrjun mars og hafa plagað hann um...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bjarki, Hannes, Tumi, Örn, Andrea, Grétar

Bjarki Már Elísson og samherjar í Telekom Veszprém innsigluðu deildarmeistaratitilinn í Ungverjalandi annað ári í röð í gær með níu marka sigri á helsta keppinautinum, Pick Szeged, 36:27, á heimavelli. Bjarki Már skoraði fjögur mörk í leiknum. Telekom Veszprém...

Fyrsti sigur Magdeburg í Flensborg í níu ár – Arnór Þór byrjaði á sigri

Nýkrýndir þýskir bikarmeistarar SC Magdeburg færðust aðeins nær takmarki sínu að verða þýskir meistarar í handknattleik karla í kvöld þegar þeir unnu Flensburg á útivelli, 32:29, í hörku skemmtilegum leik. Magdeburg, með þrjá íslenska landsliðsmenn innanborðs, komst með sigrinum...

Molakaffi: Óðinn, Axel, Elías, Dagur, Sigvaldi, Róbert

Pfadi Winterthur jafnaði metin í undanúrslitaeinvíginu við Kadetten Schaffhausen um svissneska meistaratitilinn í handknattleik í gær með níu marka sigri á heimavelli, 34:25. Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk fyrir Kadetten, þar af fimm úr vítakaöstum. Winterthur og Kadetten...
- Auglýsing -

Hákon Daði verður hjá Hagen næstu þrjú ár

Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson sagði frá því í kvöld á Facebook að hann hafði skrifað undir þriggja ára samning við þýska handknattleiksliðið Eintracht Hagen á dögunum. Hann hefur leikið með liðinu síðan í lok september á samningi sem gildir...

Arnar Freyr og Elvar Örn fögnuðu í Mannheim

Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson hrósuðu sigri með liðsfélögum sínum í MT Melsungen á liði Rhein-Neckar Löwen, 28:23, í SAP-Arena í Mannheim. MT Melsungen styrkti stöðu sína í fimmta sæti deildarinnar með sigrinum en fimmta sætið er...

Molakaffi: Bjarki, Ólafur, Sveinbjörn, Halldór, Arnór, Valur, Baia Mare

Bjarki Finnbogason og samherjar í Anderstorps halda sæti sínu í næstu efstu deild sænska handknattleiksins, Allsvenskan. Þeir unnu Örebro í oddaleik í umspili deildarinnar, 28:24, á heimavelli í gær. Bjarki,sem lék um árabil með HK hér á landi,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -