- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

Þurfum fullt hús gegn PAUC á þriðjudaginn

„Ég vil sjá fullt hús á leikinn við PAUC á þriðjudaginn, eins og var á leiknum við Flensburg fyrir áramótin. Við þurfum á því að halda enda komnir í frábæra stöðu í keppninni og tryggjum okkur sæti í 16-liða...

Þorsteinn Leó meiddist á vinstri ökkla

Efnilega stórskytta Aftureldingar, Þorsteinn Leó Gunnarsson, snerist illa á vinstri ökkla um miðjan síðari hálfleik í viðureign Aftureldingar og KA í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í KA-heimilinu í kvöld. Þorsteinn Leó kom illa niður á vinstri fótinn eftir að...

Afturelding áfram í háspennuleik – Haukar í undanúrslit

Afturelding og Haukar bættust í flokk með Fram í undanúrslit Poweradebikakeppninnar í handknattleik karla í kvöld. Afturelding vann KA í framlengdum háspennuleik í KA-heimilinu, 35:32.Haukar lögðu Hörð nokkuð örugglega með sjö marka marka mun á Ásvöllum, 37:30, eftir...
- Auglýsing -

Eyjamenn unnu sigur eftir meira en tveggja mánaða bið

ÍBV lék í kvöld sinn fyrsta leik í Olísdeild karla í meira en tvo mánuði þegar loksins var mögulegt að koma viðureigninni við Selfoss á dagskrá í Vestmannaeyjum. Veður setti strik í reikninginn um síðustu helgi. Í kvöld var...

Framarar fyrstir í undanúrslit

Fram varð fyrsta liðið sem tryggði sér sæti í undanúrslitum Poweradebikar karla í handknattleik með öruggum sigri á ÍR í Seljaskóla í kvöld, 34:23. Framliðið lék mjög góðan leik frá upphafi til enda. Þeir voru skiplagðir og agaðir og...

Tryggvi Garðar úr leik næstu vikurnar

Tryggvi Garðar Jónsson leikmaður Íslands- og bikarmeistara Vals sleit sin í baugfingri hægri handar í viðureign Flensburg og Vals í Evrópudeildinni. Síðan er liðin rúm vika og talið er sennilegt að Tryggvi verði ekki kominn á ferðina aftur með...
- Auglýsing -

Getum tryggt okkur þriðja sætið í riðlinum

„Leikur okkar var frábær og stemningin í húsinu alveg geggjuð. Mikilvægi sigursins er síðan mjög mikið í þessum ótrúlega jafna riðli sem við erum í. Enginn annar riðill keppninnar er eins jafn og þessi,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari...

Daníel Freyr verður liðsmaður FH í sumar

Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH og gengur til liðs við félagið í sumar. Handknattleiksdeild FH tilkynnti þeta í morgun.Daníel Freyr, sem er 33 ára gamall, er öllum hnútum kunnugur hjá FH...

Evrópudeildin – 8. umferð: úrslit og staðan

Áttunda umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik fór fram í kvöld. Að vanda voru 12 leikir á dagskrá. Fyrir utan Valsmenn voru fleiri Íslendingar í sviðsljósum leikjanna, bæði leikmenn og þjálfarar.Tvær umferðir eru eftir af riðlakeppninni og fara þær fram...
- Auglýsing -

Valsmenn gjörsigruðu sauðþráa Spánverja

Valsmenn eru komnir í þriðja sæti B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik eftir magnaðan leik gegn sauðþráum leikmönnum og þjálfara spænska liðsins Benidorm í Origohöllinni í kvöld, 35:29, eftir að hafa verið yfir, 17:15, að loknum fyrri hálfleik. Valsmenn léku frábærlega...

Jóel kallaður heim til bækistöðva

Valur hefur kallað línumanninn Jóel Bernburg heim í bækistöðvarnar eftir nokkurra mánaða dvöl í herbúðum Gróttu sem lánsmaður. Grótta segir frá í morgun.„Jóel kom á lán til okkar í sumar og hefur staðið sig mjög vel í herbúðum Gróttu....

„Hér er um úrslitaleik að ræða“

Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik karla stíga stórt skref í átta að 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik ef þeim tekst að vinna spænska liðið TM Benidorm annað kvöld í Origohöllinni. Leikurinn hefst klukkan 19.45 og mun miðasala hafa...
- Auglýsing -

Þriðji Eyjamaðurinn á þremur dögum framlengir samning sinn

Gabríel Martinez Róbertsson og handknattleikdeild ÍBV hafa undirritað nýjan tveggja ára samning. Hann er þriðji leikmaður ÍBV á jafnmörgum dögum sem skrifar undir nýjan samning við félagið.Gabríel er 23 ára gamall hægri hornamaður sem er uppalinn hjá félaginu. Hann...

Fór úr kjálkalið og hlaut heilahristing – tveir leikmenn FH frá keppni

Einn efnilegasti handknattleiksmaður landsins Jóhannes Berg Andrason og línumaðurinn Jón Bjarni Ólafsson, leikmenn FH, rákust harkalega saman í sókn snemma í síðari hálfleik í viðureign við Fram í Olísdeild karla í gærkvöld og verða vart með liðinu á næstunni.Jóhannes...

Sannfærandi hjá FH-ingum í Úlfarsárdal

FH-ingar sitja einir í öðru sæti Olísdeildar karla í handknattleik með 21 stig eftir 15 leiki að loknum tveggja marka sigri á Fram, 28:26, í Úlfarárdal í kvöld. FH er átta stigum á eftir Val sem er sem fyrr...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -