„Það eru gríðarleg vonbrigði að falla úr keppni í bikarnum. Það segir sig sjálft,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í gærkvöldi eftir lið hans féll úr keppni í 8-liða úrslitum Poweradebikarkeppninnar í karlaflokki eftir...
Gunnar Steinn Jónsson skaut Stjörnunni í undanúrslit Poweradebikarkeppninnar í handknattleik karla (bikarkeppni HSÍ) þegar hann skoraði sigurmark liðsins, 30:29, á síðustu sekúndu leiks við Val í TM-höllinni í kvöld.
Valsmenn, sem eru bikarmeistarar tveggja síðustu ára, misstu boltann þegar...
Afturelding verður án tveggja leikmanna næstu vikurnar eftir að þeir meiddust í viðureign liðsins við KA í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í KA-heimilinu í fyrrakvöld. Bergvin Þór Gíslason fékk þungt högg á aðra öxlina og Þorsteinn Leó Gunnarsson meiddist...
Ummæli sem Jónatan Þór Magnússon þjálfari KA lét sér um munn fara í samtali við RÚV eftir tap KA fyrir Aftureldingu í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í fyrrakvöld eru komin inn á borð framkvæmdastjóra HSÍ. þetta...
Síðasti leikur átta liða úrslita Powerade-bikars karla (bikarkeppni HSÍ) fer fram í kvöld. Um sannkallaðan stórleik er að ræða í TM-höllinni. Bikarmeistarar Vals sækja Stjörnuna heim. Liðin eru í fyrsta og fjórða sæti deildarinnar. Flautað verður til leiks klukkan...
„Ég vil sjá fullt hús á leikinn við PAUC á þriðjudaginn, eins og var á leiknum við Flensburg fyrir áramótin. Við þurfum á því að halda enda komnir í frábæra stöðu í keppninni og tryggjum okkur sæti í 16-liða...
Efnilega stórskytta Aftureldingar, Þorsteinn Leó Gunnarsson, snerist illa á vinstri ökkla um miðjan síðari hálfleik í viðureign Aftureldingar og KA í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í KA-heimilinu í kvöld. Þorsteinn Leó kom illa niður á vinstri fótinn eftir að...
Afturelding og Haukar bættust í flokk með Fram í undanúrslit Poweradebikakeppninnar í handknattleik karla í kvöld. Afturelding vann KA í framlengdum háspennuleik í KA-heimilinu, 35:32.
Haukar lögðu Hörð nokkuð örugglega með sjö marka marka mun á Ásvöllum, 37:30, eftir...
ÍBV lék í kvöld sinn fyrsta leik í Olísdeild karla í meira en tvo mánuði þegar loksins var mögulegt að koma viðureigninni við Selfoss á dagskrá í Vestmannaeyjum. Veður setti strik í reikninginn um síðustu helgi. Í kvöld var...
Fram varð fyrsta liðið sem tryggði sér sæti í undanúrslitum Poweradebikar karla í handknattleik með öruggum sigri á ÍR í Seljaskóla í kvöld, 34:23. Framliðið lék mjög góðan leik frá upphafi til enda. Þeir voru skiplagðir og agaðir og...
Tryggvi Garðar Jónsson leikmaður Íslands- og bikarmeistara Vals sleit sin í baugfingri hægri handar í viðureign Flensburg og Vals í Evrópudeildinni. Síðan er liðin rúm vika og talið er sennilegt að Tryggvi verði ekki kominn á ferðina aftur með...
„Leikur okkar var frábær og stemningin í húsinu alveg geggjuð. Mikilvægi sigursins er síðan mjög mikið í þessum ótrúlega jafna riðli sem við erum í. Enginn annar riðill keppninnar er eins jafn og þessi,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari...
Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH og gengur til liðs við félagið í sumar. Handknattleiksdeild FH tilkynnti þeta í morgun.
Daníel Freyr, sem er 33 ára gamall, er öllum hnútum kunnugur hjá FH...
Áttunda umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik fór fram í kvöld. Að vanda voru 12 leikir á dagskrá. Fyrir utan Valsmenn voru fleiri Íslendingar í sviðsljósum leikjanna, bæði leikmenn og þjálfarar.
Tvær umferðir eru eftir af riðlakeppninni og fara þær fram...
Valsmenn eru komnir í þriðja sæti B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik eftir magnaðan leik gegn sauðþráum leikmönnum og þjálfara spænska liðsins Benidorm í Origohöllinni í kvöld, 35:29, eftir að hafa verið yfir, 17:15, að loknum fyrri hálfleik. Valsmenn léku frábærlega...