Valur innsiglaði sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld með stórsigri á PAUC, 40:31, í Origohöllinni. Ekki er hægt að útiloka að Valur hafni í fjórða sæti og enn er möguleiki á öðru sæti.
Til þess...
„Strax eftir leik þegar tilfinningarnar eru á fullu er kannski rétt að tala varlega. Ég er eiginlega hálf orðlaus en vafalaust má nota orðið magnað yfir frammistöðu liðs mína. Hún er vafalaust ein sú besta undir minni stjórn hjá...
Níunda og næst síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Að henni lokinni skýrðust línur nokkuð um það hvaða lið taka sæti í 16-liða úrslitum keppninnar sem fram fer síðla í mars. Fjögur efstu lið...
Valsmenn tóku franska atvinnumannaliðið PAUC í kennslustund í Origohöllinni í kvöld í viðureign liðanna í Evrópudeildinni í handknattleik. Valur vann með níu marka mun og nánast niðurlægði leikmenn gestanna sem vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið. Endaði með...
Eftir sigur Stjörnumanna á Íslands- og bikarmeisturum Vals síðasta föstudag kipptu leikmenn ÍBV þeim niður á jörðina í kvöld í viðureign liðanna í 16. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í TM-höllinni í Garðabæ. Eftir að hafa verið tveimur...
„Þeir eru stærri og þyngri en við en vonandi erum við fljótari en þeir. Eins og staðan er á hópnum í dag þá reikna ég með að við getum rúllað betur á okkar liði en þeir á sínu. Okkar...
Jónatan Þór Magnússon þjálfari karlaliðs KA er sagður horfa ákveðið út fyrir landsteinana með þjálfun í huga þegar hann hættir þjálfun KA-liðsins í lok leiktíðarinnar.
Akureyri.net hefur það samkvæmt áreiðanlegum heimildum að Jónatan Þór sé í viðræðum við lið...
Sextándu umferð Olísdeildar karla verður framhaldið í kvöld með einum leik. ÍBV sækir Stjörnuna heim í TM-höllina klukkan 18. Stjarnan á harma að hefna eftir níu marka tap í fyrri viðureign liðanna í deildinni sem fram fór í Vestmannaeyjum...
„Það voru mikil vonbrigði að tapa þessum leik,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar eftir tveggja marka tap á heimavelli fyrir Haukum í kvöld, 26:24, í Olísdeild karla í handknattleik.
„Ég var ánægður með varnarleikinn og markvörsluna. Við fengum á okkur...
„Ég er ánægður og með sigurinn og þá staðreynd að ég fékk framlag frá mörgum leikmönnum að þessu sinni,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka sem augljóslega létt eftir að lið hans lagði Aftureldingu, 26:24, í 16. umferð Olísdeild...
Haukar fóru syngjandi sælir og glaðir heim úr Mosfellsbæ í kvöld með tvö kærkomin stig í farteskinu eftir sigur á Aftureldingu, 26:24, eftir jafna stöðu að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, varði allt hvað af tók...
„Ég held að lykilatriðið fyrir Val verði að nýta vel dauðafæri gegn sterku markvarðapari franska liðsins. Fyrstu línuskotin, fyrstu hornaskotin, hraðaupphlaupin og vítaköstin eiga eftir að gefa tóninn fyrir framhaldið því franska liðið leikur mjög sterka vörn með þunga...
Handknattleiksmaðurinn þrautreyndi Finnur Ingi Stefánsson verður ekki með Valsliðinu annað kvöld gegn franska liðinu PAUC í Origohöllinni í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals staðfesti þessi tíðindi við handbolta.is í dag.
Finnur Ingi fékk högg á aðra ristina í...
Ekkert verður af því í bili, hið minnsta, að íranski markvörðurinn Mohsen Babasafari Renani leiki með handknattleiksliði Harðar á Ísafirði í Olísdeldinni. Heimildir handbolta.is herma að Ranani hafi ekki fengið atvinnuleyfi hér á landi.
Ranani fékk leikheimild hjá HSÍ...
Einn leikur fer fram í kvöld í Olísdeild karla í handknattleik. Haukar sækja Aftureldingu heim á Varmá. Viðureignin hefst klukkan 19.30.
Takist Aftureldingu að vinna leikinn fer liðið upp að hlið FH með 21 stig í öðru til þriðja sæti....