Eins og oft áður hefur verið líflegt á leikmannamarkaðnum karlaflokki í sumar. Ekki aðeins hafa menn skipt á milli félaga innanlands heldur hefur hópur handknattleikskarla flust til landsins frá Evrópu. Hér að neðan má finna lista sem handbolti.is hefur...